Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 52

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 52
51 WORSWRFARI. Hann lýsir annars þjóSinni sem iatri og dnjtri, og segir a5 það, sem helzt einkenni þá, sje gjörsamlegur skortur á fjöri — en þeir hafa líka svo lengi verið í ánauð, og enn er ei nema rúmur helm- ingur þeirra sjálfráðir menn, og það þó ekki nema að nafninu — Tyrkjar, og einkum verndarmaður þeirra Rússa keisari, sjá svo um, að hið unga frelsi komi þeim að sem minnstu haldi, er orðið getur. Önnur atal-ættin í Evrópu var hin gcrmanska eða gotn- eska*: það eru nú jjjóðverjar, Englendingar, Hollend- ingar, Flæmingjar og No rð urla nd a búa r. Rómverjar geta fyrstir þessara þjóða, sem þeir aldrei gátu lagt undir sig, en það sem þeir vissu um þær var harðla lítið og óljóst. Síðan hafa fræðimenn mjög lagt stund á að rannsaka fornöld þeirra og upp- runa, en fáir hafa enn orðið áeittsáttir; það sem oss þykir senn- ilegast er þetta. Allri ættinni er skipt í þrjár kvíslir, jijóð- verja, Gota og Norðmenn’'<'; hafa þeir allir einhvern tíma komið til Evrópu að austan, en þó sinn í hverju lagi. jijóðverjar komu þeirra fyrst og fóru miðlendis um Norðurálfuna, þar til þeir settust að þar. sem þeir nú búa. Seinna komu Gotar, en fóru aðra leið, fram með sjáfar ströndum sunnan til við Eystrasalt, og settust að norðaustan til á jiýzkalandi, um alla Danmörk nema suðurpartinn, Suður-Svíþjóð, og kann að vera allra syðsta hluta Noregs. Norðmenn ^Æsir) komu líka að austan, en fóru allt norðar, um Garðaríki, fyrir norðan eða yfir Helsingjabotn og svo suður með Kjöl uns þeir hittu frændur sina Gota; áttu þeir þá í deilum við þá þangað til þeir loks lögðu undir sig lönd þeirra og allt Danaveldi eptir Brávalla bardaga; þá hófust víkingaferðir og hernaður um Suðurlönd með Ragnari Loðbrókf. A þenna * Germani, sro kölluðu Rómverjar allar þær þjoðir, sem bfuggu fyrtr norðan ríki þeirra, þar sem mí heitir Pýzkaland og norðar , og það er því orðinn siður að kalla alla þessa þjoðaætt, sem er náskyld að mítli, germanska: Rask vildi kalla hana gotneska eptir Golum; en þeir voru ei neina ein kvísl af hinni miklu ætt, og gtílu því eiginlega ekki gefið Iienni allri nafn. Samt segja menn nú: <£gotnesk hús” og ££gotneskt letur” { þpirri merk- ingu, og, auk þess að það nafn fer inikln betur íí Islenzku enn hitt, J).í eru mí líka hinir eiginlegu Gotar hvergi til með því nafni, svo að það engan rugling getur gjört þo inenn mi hafi nafn þeirra um alla ættina. Germani er heldur ekki í uppliaii neina nafn eins ilokks, sein iór vestur yíir Rín, eptir því sein Tacitus segir, og voru þar kallaðir þessu nafni, sein síðan var haft um alla; það á að vera af gömlu þýzku orði ger og man, .! Islenzku Geirmenn. ** Með Norðinönnum meimim vjer ei Noregsmenn eina, en alla Norður- landainenn yfir höiuð. Hvort Formnenn haii kallað [).) svo eða ei gerir ekkert til, því þeir þurftu ei .1 því að lialda þar sem þeir sjáldan töluðu tim alla sem eitt; en það vita inenn að aðrar þjóðir kölluðu víkingana að norðan alla án undantekningar: Normannos, og norrænn merkir líka eptir eðli sínu þann, sein kominn er að norðan, gagnstætt suðrænn. I’etta ahnenna nafn allra þarf ei að útiloka liið sjerstaka, að kalla Islendinga og Noregsmenn xar’ i\oi_y]V Norðmenn, því inörg orð hafa bæði þrengri og víðari merkingu. Smbr. ritgjörð P. A. Munch’s uin byggingu Damnerknr f íornöld, í Annáler for Nord. Oldk. 1848.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.