Þjóðólfur - 28.07.1849, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.07.1849, Blaðsíða 1
1§40. 1. Ar. 38. Ji'ilí. Frá a 1 j> i n g-1. f>egar al[)ingi átti ai’) byrja í suinar 1. júli, voru enn ókomnir hingaó til landsins bæfti konungsfulllrúinn, og 3 hinir þjóbkjörnu fiing- menn, sem erlendis höf&u verið. Hinir al- þingismennirnir, sem fyrir voru, ráðguðust þá um það, hvort þingið skyldi setjast að svo stöddu eða ekki; ogurðuþví nær öll atkvæði fyrir því, að þingið skyldi byrja, þó mikils væri nú vant, þar sem bæði vantaði sjálfan konungsfulltrúann með frumvörpin frá stjórn- inni, og svo einmitt þann manninn, þar sein er sekritjeri Jón Sigurðsson, sem bæði þing- menn sjálfir hafa taiið öldungis ómissandi, og sem allur landslýður þar að auki álítur einhvern hinn þjóðlegasta. Leituðu svo þing- menn úrskurðar stiptamtmannsins um það, hvort hann vildi sjálfur taka að sjer að gegna störfum konungsfulltrúa, eða honum litist að velja annan til þess, eða hann í þriðja lagi rjeði þingmönnum að hverfa lieim aptur. Stipt- amtmaður gekkst sjálfur undir, að gegna störf- um konungsfulltrúa, og lofaði að ábyrgjast það fyrir stjórninni. Með þessuin hætti var þá alþingi sett annan dag þ. m. og hjelt pró- fastur lierra Hannes Stepbensen ræðu í dóm- kirkjunni, en stiptnmtrnaðurinn aðra á eptir uppi áþingsalnum. Prófastur Hannes Stephen- sen, sem valinn var fyrir varaforseta, gegnir nú forseta störfum á þinginu, meðan Jón sekri- tjeri Sigurðsson er enn ókominn. sem kjör- inn var fyrir forseta, og getum vjer ekki dul- izt þess, að þingmönnum hefur missjezt með kosningu forsetans og varaforsetans; því með henni hafa þeir svipt þingið að miklu leyti hjálp þeirra manna, sem mestu hafa afkast- að og duglegastir eru, fyrst varaforsetans, þangað til forsetinn kemur, og svo forsetans úr því; því að fæstir gefa sig eins fram til að ræða málin, þegar þeir eiga að stjórna fundum, eins og þeir gjöra ella. í>að rætist því hjer: að þegar fara á betur en vel, fer opt ver en illa; því það er sjálfsagt, að þing- menn liafa kosið þessa menn, af því þeim hafa virzt þeir hæfir til þess, eins og allir vita, og lika í virðingarskyni. Jing- ið er nú haldið í heyranda hljóði, og má hver koma þar sem vill, ef hann hefur í höndum seðil, þar er standa á prentuð þessi orð „fyr- ir innan þingsalsdyrnar* með nafni varaforseta undir; fást leyfisbrjef þessi bæði hjá þing- mönnum og dyraverðinum. Inni í þingsaln- um er afmarkað svið, sem áheyrendurnir mega standa á eða sitja eptir hvers eins vild. Bæn- arskrár hafa margar verið sendar þinginu, og eru sumar hinar sömu, sem getið var um á 74. og 75. bls. $jóðólfs, sv0 að hvorki vilj- um vjer nje helilur höfum vjer fong á að telja þær hjer upp. En á stöku atriði vildum vjer drepa við þingið, þann tíman sem af er. Stiptamtmaðurinn mælir á íslenzka tungu á þiiiginu, að þvi leyti sem lionum er unnt; er hann liðugur í máli, en langorður mjög, og verður fyrir þá sök nokkuð óskiljanlegur, , að framburður hans er ólíkur íslenzku tungu- taki. Jví verður að sönnu ekki neitað, að fleir- um verður óþarflega skraf’drjúgt á þinginu, en stiptamtinanni einum. j?egar t. a. m. á þriðja fundi kom til umræðu, hvort lesa ætti upp bænarskrárnar, sem þinginu væru send- ar, eða ekki, þá rjeðu þingmenn það af, að upp skyldi lesa bænarskrárnar, en þegar fleiri væru um sama efni, þá að eins hina ytírgripsmestu; enda hafði varaforseti farið því fram, að tjón gæti orðið af því, ef bænar- skrár væru ekki upplesnar. Jað ræður og að likindum, eins og annar þingmaður

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.