Þjóðólfur - 15.11.1850, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 15.11.1850, Blaðsíða 3
80* Engu að siður skilst mjer, eins og jarða- matsmaöurinn úr Borgarhrepp liafi orðið að stinga niðurhjá sjer grundvallarreglunni sinni, f)ó á rökum væri byggð, því aö sýslumaður- inn f)ar haföi gjört, hvað hann gat, til þess aö jarðirnar yrðu virtar, eins og hann vildi, mjer skilst, þó j>að væri gagnstætt sannfær- ingu jarðamatsmannanna. Jeg var nú eiiin jarðainatsmaðurinn, en til allrar liamingju ekki þar; j)ví að liefði yfirvald mitt farið fram á I það, að ráða virðingarverði jarðanna fremur mjer, eða öðruvísi, en sannfæring min bauö, hefði jeg orðið fljótur til að láta hann vita, að það væri rnín sannfæring, sem jeg hefði með sáluhjálpareiði skuldbundið mig til að f’ylgja og leiða í ljós í þessu efni, en elcli vilji hans, sem mjer væri óljóst á hversu góöum rökurn væri byggður. En þar sem höfundurinn segir, að regla sú, sem Borg- hreppingurinn hafi viljað fylgja, og sem svo margir aðrir liafa fylgt, án þess höfundurinn gæti að gjört, sje mótstriöandi þeirri, er lög- gjafinn hauð aö við hafa, ætla jeg Borghrepp- ingnum að sanna, að ekki sje, og vona, að bonum veiti hægt að sýna, að sölulagsreglan einsömul er fjær löggjafans vijja og eiginút- þ’ýðingu, en hin er. Jeg þykist annars sjá það á allri ritgjörð höfundarins, að liann er reiðastur ytír þvi, að alstaðar hafi verið virt of lágt og jafnvel í Mýrasýslu sjálfri, j)rátt fyrir liezta. viljá jarðamatsmannarma og sjálfsagt lians; en oss bændunum liefur nú sýnzt, aö í sama stað múndi koma, að þvi leyti jarðamats'tilganginn snerti, hvort dalatalið yrði rnikiö eða lítið, ef jöfnuðurinn næðist; því að vjer ætluin stjórninni þau liyggindi, að Iiafa daladeilirinn til hundraðatalsins jiví minni, sern lægra væri virt. J>yki undir því kotnið að ná sem ílestri hundraðatölu, og yröi hundruðin fá, hjeldum vjer, að laga mætti skattinn eptir því; en höf- undurinn hef'ur líklega haft eitthvað fleira fyr- ir augum, sem vjer vitunr ekki; hann var þá líka sýslumaður. Á röksemdum þeim, sem ltjer er getið nð framah, byggir höfundurinn að lokunnm 5)beímadóm“ sinn þann, „að hinir jarðamnts- mennirnir (hann meinar víst til allra utan Mýrasýslu) liafi livorki haft vit rije vilja til að gæta skyldu sinnar“. Jetta eru hörð orða- tiltæki af öðrum eins manhi, og höfundurinn er, sem bæði er sagðuf lærður giaður, gáfað- ur og góður, og er í þeirri stöðu, sein hann nú er, á móti eiðsvörnum virðingarmönnum, til hverrar dómsuppsagnar jeg ætla hann aldrei hafa öölazt, nje geta fengið, nokkurt dóms- vald, og dómurinn því, sem ómerkur, veröa að flytjast aptur til föðurliúsa og jarðsyngjast þar. Aö síöustu fer höfundurinn að liugga Mýramenn sína (eins og hann finni til þess sjálfur, að þeim muni, og það ekki orsaka- laust, þykja virt heldur liátt hjá sjer) með spónnýrri Jöggjafar- uppástungu, sem jegætla að aldrei fyr liafi í nokkurs manns liug eða hjarta komið, og setur á sig nokkurs konar samvizku- viðkvæman spámannsblæ, og vill þeir trúi því, að þeir einmitt liafi gæfu af því, að jarðir þeirra sjeu virtar liærra en annara; jeg ætla nú ekki að tala um spádórn þennan, nje lagauppástungu, hvorttveggja lýsir sjer án þess. En vildi höfundurinn gjöra oss lönduin sínum þá vegtyllu (sjálfsagt fyrver- andi sýslubúum sínum) að láta ráða i, hverj- ar þær uákvæmu ákvaröanir sjeu, sem liann samfara löggjöf þessari æt-lar að láta tryggja eignarrjettinn, væri vissulega svarsvert. ;þang- að til ætla jeg^nú að halda heim aptur, og hið herra höíundinn, sem jeg er óþekktur, og að ætlan minni lionum saklaus bónda og jarðamatsmaður, að virða mjer til vorkunar, þó jeg gæti ekki setið af mjér, að ljúka snöggvast upp augunum við hans hörðu dóms- uppsögn yfh’ mjer og öðrum samviiinumönn- um niínum. Skrifað í seplembermáTuiði af einnm, sem var jarða- matsmaður vestanlands 1849. Búnaðarhuffvelja frá Strandarmanni. Jiegar jeg las hugvekjuna í seinustu örk Jjóðólfs um jarðræktina, og sá liversu fjör- uglega bóndanum fórust orð um liana, þá datt mjer í luig, að líka gætum vjer sjávarbænd- urnir bent á eitthvað, sem verða mætti til saunra bóta í búnaðinum.. Og afþví að salt- fiskur er og hef'ur verið lielzti bjargarstofn sjávarbænda, en liefur þó því miður sætt mjög misjafnri og óhönduglegri verkun hjá mörg- uin manni, þá áleit jeg rjettast að benda á

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.