Þjóðólfur - 08.12.1855, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 08.12.1855, Blaðsíða 7
— 23 — 5. Landabréf, uppdrætti, efea sjaldfengnar bækur fær enginn ab láni heim til sín, nema meb sérstöku leyfi okkru. II. Kr. Friðriksson. Jón Pjetursson. \ Árferb, fréttir, o. fl. — 4. þ. ra. er fyr verandi dómkirkjuprestur, sóra As- niundur Jónsson í Odda útnefndur til prófasts í Kángár- valla-prófastsdæmi, kosinn nieð öllum atkvæðum. — þö að næstliðið suinar og haust væri eitthvert hið erfiðasta með flest slag, þá bætir mikið úr því veðurblíða sú sem gengið hefir nú uin rúmar 3 vikur og hefir náð svo lángt sem frétzt hefir, bæði fyrir norðan og austan; er þetta mikil líkn fyrir sveitabændur, einkum hér sunn- anlands, því hjá mörgum vilja nú reynast litil hey, og þar til drcpin og skemmd hjá mörgum, eptir hinar lángvinnu sumar- og haustrigníngar. Bæði skurðartíð og heimtur reyndust víðast ineð lakasta inóti, einkum hér sunnanlands. — Fiskiafli hefir í haust verið lítill og tregur, það sem af er vertfð, um öll suður og inn-nes, nema á Akranesi; þar eru komnir að sögn uin 800 hlutir af haustfiski. — Verzlun finnst flestum þúng hór í suðurkaupstöðunum og mest sakir þess, hvað hér er kornskart; það er inælt, að nokkrir kaupmenn haldi nú þvf litla korni er þeir láta falt, í 13- eða jafnvel einstöku í 14 rdl. verði, ogbánka- . byggi í 16 rdl. — þrjú skip með allskonar nauðsynjar hafa komið til Vestmanneyja f haust, enda er skrifað, að þar séu allsnægtir af öllum nauðsynjum; sagt er að rúgur sé þar á llrdl. og bánkabygg á 13 rdl. Mannalát og slysfarir. Vér verðum að geta þess til athuga, að þegar skiptapinn varð í haust fyrir Land- eyjasandi, þá voru það fjögur skip sem úr Eyjunum komu og ætluðu í land, — eitt náði Icndingu með illan leik, annað snéri frá og hélt aptur út til Eyja, en 2 fór- ust; þau voru bæði úr Landeyjunuin og flestir mennirnir scm á voru og drukknuðu, en nokkrir þeirra voru úr Vestmanneyjum. — 1 f. nián. fórst bóndinn á Hellishólum í Fljótshlíð, f þverú; áin var þá, að sagt er, með minnsta slag, og maðurinn, þar á bakkanum, nauðkunnugur henni, en hann var sagður ekki algáður. Annar maður, úngur, þar i sömu sveit varð og til tnilli bæja, og fannst f fjár- húskofa um morguninn að cins ineð lífsmarki; hann var drykkjumaður, og þá drukkinn, að sögn, er hann lagði seinast frá bæ kvöldinu fyrir. — í f. mán. deyði og sóra Guðmundur Lassen á Stóranúpi, og Kristfn, liús- freyja Einars spitalahaldara Hannessonar á Kaldaðarncsi, merkis- og sómakona. — 16. f. mán. deyði dugnaðar- og merkisinaðurinn Jón dannebrogsmaður Daníelsson f Stóruvogum, 84 ára að aldri; hann fæddist 1771, giptist 1792 Sigrfði Magnusdóttur og útti með henni 10 börn, og er margt afkvæmi þriggja þeirra á legg komið og inann- vænlegt; liann varð ekkjumaður 1846, en dannebrogsinað- ur 1833, bjó 60 ár f Stóruvogum, en seinustu 16 ár æfi sinnar var hann blindur; hann var jarðscttur að Kálfatjörn 1. þ. mán. Auglýsíngar. — það mun flestum mér nærliggjandi sveitum í Borg- arfjarðarsýslu kunnugt vera, og þó einkuni þeim mönnum f þessum plázum, sein til rnfn hafa komið, og haft hafa af mér nokkra kynníngu, að útslægjur þær, er tilhcyra á- býlisjörðu minni, eru bæði rýrar og reitfngslegar, einkuni þegar sá partur niissist frá allri notkun, sem beztur er, svo sem Hofinannaflötur, fyrir austan Arinannsfell; þetta slægjupláz mitt er hið bezta, en verður optast méf til Iftilla og engra nota vegtja ágángs þess, er það verður fyrir af lestainönnuni um sumartfmann, bæði úr BoJgar- fjarðarsýslu, einkum hennar eystri parti, og að norðan. En mcð því nú margir góðir menn, bæði að norðan og úr Borgarfjarðarsýslu, sem sóð hafa hvað óbætanlegur skaði inér er að legu þeirra á Ilofmannafleti, hafa farið þeim orðuin við mig, að þeír fyrir sítt leyti væru fúsir á að leggja þar niður áfángastað sinn, ef eg færi þess op- inberlcga á leit við sain-sýslumenn sína, svo eru það hér með mfn vinsamlegu tilmæli til allra þeirra manna í Borg- arfjarðarsýslu er á sumrum leið eiga suður með Armanns- fellf, að þeir góðlátlega vildu ekki lcngur liafa fyrir slátt á sumrin áfángnstað á Hofinannaflcti, eins og lfka eigin óumflýjanleg þörf mfn og réttur cptir landslöguin til að vernda slægjuland mitt, knýr mig til að leggja forboð móti þvf, að nokkur hér eptir færi sér í nyt þetta pláz til á- fángastaðár fyrir engjaslátt á ári hverju. þessi tilmæli mín og forboð hcf eg lagt drög fyrir að verði þinglesin innan Borgarfjarðarsýslu, og bið eg cinnig útgefanda „þjóðólfs“ að taka það inn í blaðið. Hrauntúni í þíngvallasveit, 21. marz 1855. Ilaldór Jónsson. — I ofsnveðri næstliðið liaust misstu tveir fútækir Qöl- skylduinenn Kjartan Ilerjólfsson og Narfi Magnússon báðir hér í hrepp hinn fyrri, skíp og bát sem brotnuðu til stórskeinmda, en binn síðarnefudi bút sem fauk út á rúmsjó, svo að þar sást ekki eptir af, en skaði þessi varð þeim aptur bæltur með því, að margir bændur hús- inenn, vinnuinenn, vinnukonur og únglingar í Kúlfatjarn- arsókn skutu saman gjöfum lianda þeim, var þetta ýmist goldið í peningnm, innskript i biiðuin kaiipinanna, efnivið til skipa, svo að liinum fyr ncfnda gáfust ú þennan liatt fullir 40 dalir, sem nægðu til að bæta að heilu skipið og bútinn og greiða fyrir það verkalaun, en binum síðar- nefnda: rúmir 25 dalir, fyrir hvað hann fekk keyptan væn- an bát. }>ess inú geta, að það voru einúngis tveir menn í búðiim Vogaliverluniim — Eigill hreppstjóri Ilallgríms- son og Árni Jónsson i Norðurkoti — sem tóku þátt hér í, en hins er ekki síður vert að minnast, að Gunnar bóndi Erlendsson á ílalakoti, gaf lángmest allra, gekkst fyrir aðgerð skipsins og bátsins og gjörði mest og bezt að því sjúlfur. Jjetta birti eg eplir ósk þeirra, sem fyrir skaðanuin urðu, sein hér með votta gefendunum virðíng- arfullt þakklæti sitt. Landakoti í Vatnsleysustranilarlirepp 28. júni 1855 Guðmundur Brandsson. — þeir stabarbúar, sem kynnu aö æskja þess, ab láta börn sín nema uppdráttarlist: a& draga upp fríhendis, og reglurnar um fjarlægbar- og skugga- uppdráttinn („Frihaandstegning, Perspectiv - og Skyggelære“j geta átt kost á því ab eg veiti tilsögn í þessari list, 2 stundir daglega, og byrja jeg á því

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.