Þjóðólfur - 09.05.1865, Síða 1

Þjóðólfur - 09.05.1865, Síða 1
17. ár. 25.-26. Reylcjavík, 9. — SKIPAIÍOMA. — 29. f. mán. kom skonnort skipib Argo 73’/2 lest, skipherra 0. Olseu frá Mandal í Noregi, meí) timbrfarm til E. Siemsens; til hans kom einnig s. d. skon- nert skipib Spíka, skipherra F. T. Rathmann, frá Ilamborg, Otoí) allskonar voru. — 6. þ. mán. Briggskonort Cocilia lOá’/í 1., skiph. Bistrup, frá Liverpool, til ensku verr.b, mo'b salt, steinkol og allskonar vóru a?)ra; meí> því kom Svb. Jacobsen verzlunarumboíísmaþf, og Anderson, enskr kaupmaíjr, sem nú heflr gjiirzt felagi P. L. Hendersons, og sameigandi aí) ■verzlunum hans hér á laudi. — AUGLÝSÍNG. Eptir tillögum kirkju- og kenslustjórnarinnar heflr Hans Hátign Konúnginum, þann 24. Febr. þ. á., þóknazt allra mildilegast að úrskurða: „Að skuldbindíng sú, sem eptir allrahæstum úrskurðum konúngs frá 10. Maí 1737, 2. Des. 1791 og 17. Mal 1862,*er lögö á þá sem útskrifaðir eru frá lærða skólanurn á Is- landi og kandídata frá prestaskólanum í Reykjavík, til þess að takast á hendr prest- lega köllun í vissum tilfellum til prestsem- bætta á íslandi, sb úr lögum numin, en að stiptsyfirvöldunum aptr á móti, þegar ein- hverju prestakalli hefir verið slegið upp sem Iausu um lögboðinn tíma, og ekkert þar til hæfilegt prestsefni hefir um það sókt, veitist mynduglciki til að slá prestakallinu upp á ný, með loforöi um, að sá, sem settr yrði í einbættið, geti átt von á að verða tekinn fram yfir aðra til að fá hið fyrsta presta- kall sein hann sækir nm, ef tekjur þess eru ekki yíir 450 rd. eptir brauðamatinu frá 1853, þegar hann hefir þjónað brauðinu í 3 ár svo vel sé, samt að það enn fremr sé falið stiptsyíirvöldunum, ef enginn að heldr sækir um brauðið, þegar því er slegið upp í öðru sinni, að rcyna til að fá einhvern hæfilegan rnann til að sækja um brauðið með hinum tilgreindu skilmálum. Maí 1S65. þetta auglýsist hér með almenníngi eptirfyr- irmælum kirkju- og kenslustjórnarinnar. íslauds stiptamtshúsi og skrifstofu biskups, 3. Maí 1865. Th. Jónasson, H. G. Thordersen. cst. — Eptir fyrirlagi herra stiptamtmánnsins aug- lýsist hér enn fremr: KONUNGSDRÉF, til stiptamtmannsins yfir ís- landi, tii svars ávarpi frá íundi Íslendíngaá þíngvöllum út af konúngaskiptunum. Yér Kristján hinn Niundi, o.s.frv. Vora einstaklega hylli! Dómsmálastjórnarráðgjafi Yor hefir fyrir Oss lagt þegnlegt ávarp, er satnið var vegna konúngaskiptanna á fundi embættis- manna og bænda á þíngvöllum í Árnessýslu á íslandi 15. dag ágústm. þ. á. Eins og það hefir verið Oss kært að taka móti þessari ylirlýsing um traust og hollustu frá fjölsóttum fundi manna úr hinum ýmsu hér- úðum landsins, þannig viðrkennum Yér og þá þýðíng, er það hefir fyrir þá, er ávarpið hafa ritað, að þeir senda Oss þegnlegt heit um holl- ustu sína frá þeim stað, sem svo margar forn- aldar-endurminníngar eru við bundnar. fér ber því að láta hlutaðeigendum í ljósi viðrkenn- íng Vora og þakklæti. farsem þvfnæst málinu um stjórnarskipun íslands hefir hreift verið í ávarpi þessu, þá bendum Yér þeim mönuum, cr það liafa sent, til þess, sem sagt er í bréfi Voru 8. dagjúlím. þ. á., en í því er svarað áþekku ávarpi frá nokkrum embættismönnum og borgurum íReykja- víkr kaupstað. þannig framkvæmistVor vili. Felandi þig guði! Gefið í Vorum konúnglega aðsetrstað Iíaup- mannahöfn 12. dag Nóvemberm. 1864. Christian B. Heltzen. — 99 —

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.