Þjóðólfur - 28.02.1866, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 28.02.1866, Blaðsíða 6
— 70 — Atli. Auk þessa á sjóðrinn 2G4 exx. af riti Jóns Sigurðssonar »om Islands statsretlige For- liold« og 129 andlitsmyndir yfirkennara Björns Gunnlaugssonar. Reykjavík, 5. Janúarm. 1860. Jcns Sigurðsson, féhirðir. UM TJÖRUSEYÐIÐ Auglýst að tilhlutun fjárkláðancfndarinnar í Ileykjavík. I. Álit landlœlinisins Dr. Jóns Iljaltalíns. »í tilefni af bréfi hinnar háttvirtu nefndar til mín, af 27. f. m. skal eg eigi undanfella að benda á eptirfylgjandi athugaserndir : Eg álít tjörubað það, er einn af nefndar- mönnum heflr stúngið upp á, sem sérdeilis hent- ugt meðal við þeim umtalaða fjárkláða, í liið minnsta svo lengi eigi næst í valziska baðið; eg ráðlagðí sjálfr líkt bað, og það bérumtalaða, fyrir íleirum árum síðan manni einum suðr á Strönd, og fékk þá fulla vissu um, að meðalið ergott, og eg ætla það muni lítið gefa eptir hinu valziska baði. Tjaran liefir lengi meðal dýra- og manna- lækna verið álitin eitthvert hið bezta meðal við öllum skelkendum hörundskvillum (sqvamöse Hud- sygdomme), og sama áliti heldr hún alitaf. |>essu er þar á móti engan veginn þannig varið með tó- bakssósuna, sem þessutan verðr allajafna að alít- ast mjög ísjárvert meðal,þar sem sprúngureða sár eru í hörundinu. Aðalkennarinn í meðalafræðinni við Kaupmannahafnar háskóla, prof Varncke, kveðr í hans nýu bók um meðalafræðina þannig að orði, þar sem hann talar um tóbakið: »Imod Fnat er den vden Nytte; Midderne levc G—7 Timer i et Tobalisinfuso. En svo lengi mun varla nokkurri kind baldið í tóbaksbaði. þessi reynsla samsvarar því, er liér hefir gefizt, því þó menn hafi verið að gutla með þessa tóbakssósu, hér á mörgum stöð- um í fleiri ár, hefir sú reynsla á orðið, að féð hefir verið að fá kláðann upp aptr og aptr. Eg get þess vegna eigi lagt það til, að menn sé að blanda tjöruhaðið með tóbakssósu, því bæði gjörir það baðið dýrara, og eg held að engu betra; en hitt álít eg mjög hentugt, að tjörubaðið sé búið til úr hlandi, og þá helzt kúalilandi í hið minnsta að miklu leyti; en eigi má það vera svo sterkt, að það særi húðina (irriterer Huden) ofmikið. Að tjaran drepi kláðamaurinn, þar sem liann kynni að (innast, hefi eg cngan efa á, enda mundi hið valziska bað verða kraptlítið, ef tjöruna vantaði í það. Samkvæmt minni reynslu hefir hið valzíska bað opt orðið hér til ónýtis, sökum þess, að það hefir verið haft of þykt, og þess vegna eigi náð að þrengja sér inn í hörundið. Við þessu verða menn að gjalda varhuga, og því álít eg allar til- setníngar tii tjörubaðsins litilsverðar, nema kúa- hlandið, sem gefr því næga stækju. Iíalk og poltaska vilja opt setja tjöruna í kekki, og þá hindrar þelta verkun hennar; eg ræð því nefndinni til að hafa baðið sem einfaidast, rctt eins og upp á stúngið er í þjóðólfi 20. Des. f. á., þó án tóbakssósu. Viðvíkjandi tóbakssósunni verð eg enn fremr að geta þess, að þar sem sumir standa á því, að bún hafi læknað ýmsar kindr, þá vil eg alls eigi neita, að svo kunni að hafa verið; en mér er þó spursmál, hvort hún, eins og hún kemr erlendis frá, eigi liafi verið blandin »Sublimatn eða koparvitrioli, því þetta mun stundum hafa átt sér stað; en hvorugt þessara meðala eru samt sem áðr á við tjöruna í þeim sjúkdómi, er hér um ræðir. II Ytarlcgri leiðarvísir um tilbúníng og brukun tjöruseyðisins. Vtí) grein mína í þjóbólfl 20. Desember f. á. nr. 7 — 8 bls. 29. vil eg ti! skýríngar hinu þar nm talaíia tjórnseybi geta þess, aib tilbúníngr þess, verbr aníívoldastr og vissastr, met) því aþ sjóþa niþr til helmínga hland þaþ svm tjaran er solíin í, nefnilega 40 pottar, sjóþi niþr til 20 potta, og verþr þá af seyíi þessn 1 pottr á kind hverja. Glóggast sest þetta meþ því aí> rnæla dýpt hiandsins í pottinnm meþ spítn, met) marki á vií) 20 pottana ásamt meí) tjörnnni í, og sb síþan 40 pottarnir soímir niþr þángaþ til þaí) sem soþiþ er, nemr vib þat) umtalaþa mark. Iikki mnn fjærri at) telja aþ hver full- ortin kind í nllu sem böíuií) er þurfl 2 potta lagar, en allir sem fengizt hafa viþ baf anir, í hinum ýmsu byggþarlögum, vita víst glöggt hvat) veuja er í þessu tilliti. Áríþandi tel eg at) hafa baibib heitt, sem og bleyta vandlega upp met) Íburíli, 2 — 3 dögum átiren batiaí) er, öll klábahrúþr eþr skorpur, og er, eins og merin vita, bezt til þess tóbakssósa, grænsápa og máske lýsi. pat má álíta gott, st) láta féti strax úr batinn inn í fjárhúsin og látií) vera þar I dægr. þóaí) gólf og jötugarþar blotni þar vit) þá sakar þaí) ekki, miklu fremr gotr þat) verit) gagnlegt fyrir skepriurnar og ortit) til þess aí> eytia klátamaurnnm úr fjárhúsuntim. þar sem Valzisku meíiölin ekki eru nóg fyrir hendi, hefic reynzt gott, aí) blauda saman vit) batiií) tjöruseytiinu, og getr þá hver fjáreigandi etr böt)unarmaí)r rátit), liversu miklu af seytinu hann blandar saman vit) batiiti, því tjörnseyt>it> ætla eg se ósaknæmt skepminnm. Brátræbi 24. Febrúar 1866. Magnús Jónsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.