Þjóðólfur - 28.07.1870, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 28.07.1870, Blaðsíða 6
— 154 — almennum grundvallarreglum sakalaga vorra, og láta þá útlistun sína koma fram í lögvísi-líma- ritum í Danmörku eðr og í blöðunum í Ivhöfn, og er vart að efa, að þá mundi niðrstaðan verða sú, að 58. gr. í tilsk. 11. Apríl 1840, eptir ber- um orðum sjálfrar hennar, geti naumast réttilega heimfærzt upp á neinar þær óheimildartiltektir á sauðfé, erhafa í sér fólgin öll þjófnaðar-og þjófs- einkenni, nema það eina, að eigandi þýfisins hefir eigi getað upp spurzt. FRÁ ÚTLÖNDUM. — Menn hafa talaí) og Bkrifab mikib meí) síílustn póstskipsferíjinni, nm at) nú þækti horfa enda til stór-styrj- aldar í Evrópn; og væri þat) svo aí) Napóleon keisari þættist til knúþr afc láta þar hnrt) fylgja hælum, þar sem eptir honum er haft, at) svo framt Spánverjar tæki prússnesk- an prins til konnngs yflr sig, þá yrtii hann at) álíta þat> „casus belli“ eí)r fjandskapar og styrjaldar yflrlýsingu á hendr ser og Friikkum, og þat) jafut af Prússa hendi, er léti kounngsefn- ií> svo fúslega falan, sem af Spánverja hálfu. Vér vertium aí) vísa lesendum vornm [ þetta sinn til „Skírnis“, bætli þess í fyrra og í ár, um oll tildrög þessa máls: at) Spánverjar hafa verit) konungslausir nú um 5—6 missiri næstl., síþan þeir hróktu ísabellu drottningu sína frá völdum, hafa sítan haft þriggja manna stjórn yflr landi og lýí) til brátabyrgtar, at) botíizt hafl at) vísu konungsefui nóg af ýmsum ættbogum Bour- bonsættarinnar (er konungsœttin á Sp4ni og Isabella drottn- ing var runnin afj, en Spánverjar eigi viljat) þiggja, enda eigi heldr verit) at> skapi Napóleons keisara, en hans rátum heör Prim hershóftlingi, sá er mestn rætír í iandstjóruinni, þótt hlíta næsta mjög til þessa, um konungskjórií), — og at) Spán- arstjórnin hafl svo leitat) á um ýms löud önnur, um ab fá þatian konungsefni, en hvergi gengit). — En nú hafþi Prim leitat) á Prússastjórn um at) fá sér konungsefni, einn af son- um? Prússakonuugs, og farií) þar fyrir ofan gart) og netjan hjá Napóleoni keisara, en þeir Prússakonungr og Bizmark, hinn voldugi rátblierra hans, tóku þv[ erindi Prims næsta vel og eigi mitir, at> menn ætla, fyrirþat), at) nú haft)i verife gengi?) á suit) vit) at) leita rát)a og samþykkis Napóleons fyrir fram. Er mæit, at) eigi hafl aunat) á brostit) at) fullgjört væri kon- ungskjör þetta, heldr en fullnatarsamþykki þjótþingsins á Spáni, „Cortes“, er átti at koma saman 20. þ. mán. — J>ó at vetráttau alian Júuímán næstl. væri met kaldara og votsamara slag yflr alt um nortrhluta Evropn, þótti korn- vöxtriun fara vel at um þau löud og vera í gótu iagi. Eigi at sítr var kornmarkatrinn fremr at festast svo smám- saman, at eklri var kornvöru at fá nm Júnílok nema vit 2 —8 mrk hærra verti heldr en fyr var. — Kornprísarnir hér víts vegar nm iand hafa statit vit sama alstatar nú um lest- irnar, 9, 10 rd. og 11 rd. alstatar nema lrd. minna í Vest- inanneynm; lausakaupmenn Sigf. Eymundssouar hafa látit bezta rúg á 8’/2rd. Hvítullin hér 30—32 sk., en eigi fyr en 8 þ. mán., til þess dags 2 6 sk.; eins á Brákarpolli og Straum- lirti, alt til 8. Á Bortoyri og Stykkishólmi (ogjafnvol Skaga- strónd) ull 34 sk. Saltðskrinn til þessa 20 rd. ( Iieykjavík, nú [ von 22 rd. — eins og uppskátt er ortit í Keflavík um 12. —15. þ. mán. (Aðsent). I ávarpi herra bi6kupsins til Islendinga í þjótólíl þ. á. nr. 29. og 30,—31. er sagan ekki alveg sögt eins og hún gekk, þat sem til mín kemr; þó er helzt tvent eta þrent, sem eg finn mér skylt at vekja máls á at þessu sinni. Mitt fyrsta bréf til Mr. Girdiestone, secretéra hins brezka og útlenda Biblíufélags í Lundúnum, var skrifat (ekki 1866) heldr nm Hvítasnunu 1867, og eptir brýnni áskornn, svo mér var engi kostr geflnn at þegja, þó eg hefti viljat. Alt til þess dags hafti eg ekki skrifat ort um þat efni nokkrum innlendum manni hér, en þó átt tal urn þat vit nokkra. í þessn mínn fyrsta bréíl þá vorn dæmin ekki, sem herra bisk- upinn segir, dregin úr hinum þremr fyr6tu gntspjöllum, svo sem þyrti eg ekki at veitast at neiuu nema þeim, heldr voru dæmin öll dregin úr Pistlunum og Acta, og metfert gut- spjallanna at eins nefnd í bréfsins nitrlagi. þetta mitt bréf sendi eg fyrst til yflrsýnar lærtum kennimauui hér, semljúf- iega las hvat eg hafti óflmlega hripat upp, og sítan sendi hann bréflt til Mr. Girdlestone met nokkrum athugasemdum. Eptir svo sem inánatartíma mettók eg Ijúft svar frá secretéra félagsius, Mr. Girdlestone, sem er lærtr kennimatr Og Biblíuvin. Atritisortin í hans bréfl eru þessi: — hann víkr ortum atV.eyar? útgáfu frá 1841, at flestar villnr, sem eg bendi á, flnnist eiunig þar, og segir sitan —: „Eg get aotveldlega lesit mér til af rannsókn, at þessi útlegging er paraphrastic" (1 can readily gather froin an cxamination that this version is paraphrastic'j. En nitrlagsortin úr bréfl þessa góta manns eru þessi: „Leyflb mér enn at þakka ytr hjart- anlega fyrir, at liafa vnkit sjónar fyrir mér á öllu þessu máli; þó mörg ár kunni aö líba, ábr ný þýöing verti krafln, þá rnun eg svo fyrir sjá, at ytar greinir (criticisms) skulu geymast, og, svo sem unt er, verta hagnýttar vit þá nýu þýtingu, hver sem hún vertr. Má eg og bitja ytr, hvenær sem þér knnuit at hafa litla tómstund, at láta mig fá at sjá, hvorjar þær greinir (criticisms), sem ytr kunna at hug- kvæmast, fullvissandi ytr um, at sérhvor athugasemd frá ytr skal verta íhugnt". B. B G. Af því eg hefl haft svo mikit annríki, og met því mér var næsta óljúft at halda mér fram í mál, sem þó kreppir at ötrum meir en mér, því eg vona, at Gut ráti svo míuum nætrstat, at eg aldrei þurfl at vera staddr þar í kirkju eta þar f bæ, hvar eg vert at sitja undir lestri paraphrastatra gubsorta, þá gat eg ekki fyr en næstlibit sumar ortit vib þessnm Ijúfum tilmælum, og hétan komu þá miu nýa speci- mjna, en þau vorn prentub sem handrit, og ekki ein copía af þeirn heflr verit né vertr seld. Er mér þörf at geta þess, at í öllu þessu máli, og eg hefl skrifazt á margt bréf vit lærta menn hér og á Skot- landi, og eiun þeirra at vísu kanu íslenzku ekki sítr en eg eta þér, og ekki eiun þeirra (hvat sem eg kanu at hafa gjört) heflr vikib öfugn orti at okkar góta biskupi Dr. Pétrs- son eta herra Signrti Melsteb, eta nokkru því, sé þat matr eta mold, sem nú hrærist eta anda dregr út á voru kalda landi Islandi. Met alút og virtingu ytar einlægr vin. Oxford, 4. Júní 1870. Til Guðbrandr Vigfússon. herra ritstjóra J»jóðólfs. YOTTORÐ. Samkvæmt áskorun vitnast hér með, að eg í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.