Þjóðólfur - 23.01.1872, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 23.01.1872, Blaðsíða 6
— 46 sjóða, sem eru undir umsjón biékupsins yfir ís- landi. 1. Sjóðr uppgjafarpresta á Islandi, 1870 og 1871. Sjóðr við árslok 1869, sjá þjóðólf 22. rd. sk. ár nr. 12—13..........................133 7 f>ar við bætast: rentur til 11. Júní 1870 4 76 rentur til 11. Júní 1871 4 76 Frá þessum samtals 142 63 dregst auglýsingar kostnaðr.............. »48 og er þá eptir sjóðr við árslok 1871: a, í arðberandi gjafabréfl sira Jóns Yngvaldssonar . . . ðOrd. »sk. b, útistandandi 8 ára rentur af því.................16 — » — c, í veðbréfum prívatmanna 70— » — d, í pen. hjá reikningshald. 6 — 15 — 142 15 2. Sjóðr fátcékra ekkna íNorðrl. einkurn í Ilegranesp. Sjóðr við árslok 1869, sjá f>jóðólf 22. rd. sk. j ár nr. 12—13 ......................... 778 27 f>ar við bætist: rentur til 11. Júní 1870 30 74 rentur til 11. Júní 1871 31 II j Frá þssum samtals 840 16 j dregst: auglýsingarkostnaðr »rd. 60 sk. úthlutað 2 ekkjum í Skagfirði eptir uppástungum prófasts. 60 — » — gQ gQ og er þá eptir sjóðr við árslok 1871: a, í 4% kgl- skuldabréf. 138 rd. » sk. b, í 4% veðbr. prívatmanna 640 — » — c, í pening. hjá reikningsh. 1—52 — 779 52 Enn fremr á sjóðrinn jörðina Ytra-'Vallholl í Skagafirði, sem byggist með 40 rd. landskuldog 3 kúgildum, og hefir eptirgjaldi þessu verið af héraðsprófastinum úthlutað 2 ekkjum þar, d. Sjóðr af árgjöldum brauða á fslandi. Sjóðr uppgjafarpresta í Hólastipti við rd. sk. árslok 1869 ............................ 740 6 Sjóðr uppgjafarpresta í Skálhoitsstipti við árslok 1869 .............................. 267 19 Samkvæmt bréfi kirkjustjórnarráðsins dags. 8. Júlí 1870 erunú sjóðir þessir lagðir saman og var uppbæð þeirra við byrj- un ársins 1870 samtals .... 1007 25 f>ar við bætast: rentur til 11. Júní 1870 38 63 rentur til 11. Júní 1871 40 12 Frá þessum samtals 1086 4 dregst: auglýsingar kostnaðr » rd. 63sk. úthlutað á sýnódus 1870 10 — 50 — — - — 1871 40 — 6 — 51 23 og er þá eptir sjóðr við árslok 1871: a, í 4°/0 kgl. skuldabréfum 263 rd » sk. b, í 4% veðbr. prívatmanna. 740 — » — c, í sjóði hjá reikningshald. 31 — 77 —1034 77 Rentnm af sjóði þessum verðr framvegis ár- lega úthlutað á synódus, ásamt árgjöldum brauð- anna, samkvæmt nefndu bréfi kirkjustjórnarráðs- ins, og mun sjóðrinn því framvegis halda sömu upphæð. 4. Gjafasjóðr Guttorms prófasts Þorsteinssonar 1868-1871. Sjóðr við árslok 1867, sjá f>jóðólf 20. rd. sk. ár. nr. 15—16........................ 570 47 f>ar við bætast 4 ára rentur af sjóði þessum 84 16 Frá þessum samtals 654 63 dregst auglýsingarkostnaðr.................... 2 60 og er þá eptir sjóðr við árslok 1871: a, í kgl. skuldabr.og tertiakv. 541 rd. 40 sk. b, í veðskuldabr. prívatmanns 100 — » — c, í pen. hjá reikningshald. 10—59 — 952 3 5. Prestaekknasjóðrinn 1871. Sjóðr við árslok 1870, sjá þjóðólf 23. rd. sk. ár nr. 12—13 ........................... 4700 48 f>ar við bætist: Árstillög og gjafir, samkvæmt skýrslu í síðasta bl............................... 189 84 Innkomið fyrir seldar <'Blómstrkörfur» 30 » Árstillag undirskrifaðs...................... 10 » Itenlur á árinu 1871 187 74 Frá þessum samtals 5118 14 dragast: útdeildir á Synodus 1871 . . 60 » er því sjóður við árslok 1871: rd. sk. a, í 4% kgl. ríkisskuldabréfum 800 » b, í 4% veðskuldabr. prívatmanna 4100 » c, í arðberandi gjafabréfi . . 100 » d, útistandandi rentur ... 40 » e, í peningum hjá reikningshaldara 18 U5058 14 Svo sem að undanförnti heflr útgefandi f>jóð- ólfs enga borgun tekið fyrir að auglýsa reikning og gjafalista sjóðsins. f>ess má enn fremr geta, að þareð renta eigi var greidd á réttum tíma af láni úr sjóðnum, er jörðin Innri-Galtarvík í Borg- arfjarðarsýslu var veðsett fyrir, þá var téð jörð seld næstl. sumar til lúkningar láninu með áfölln- um vöxtum og hefir sjóðnum orðið f>að kostnað- arlaust. Skrifstofo biskupsins yflr Islandi, Reykjavík, 30. Des. 1871. P. Pjetursson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.