Þjóðólfur - 09.04.1873, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 09.04.1873, Blaðsíða 1
25. ár. Reyltjavík, Miðvilcudag 9. Apríl 1873. 22.-23. (k'lf’ Fœðingardagr konungs vors CBRISTIANS IX. bls. 89. — LEIÐRÉTTING í nál. 3—400 expl. af síð- asta bl. er á 74. bls. 1. d. 14. 1. að ofan, sú auðsjáanl. prentvilla Friðrik kon. 6., í stað "9. SLIPAFKEGN. I Kanpfíir: K o m a n d 1: 1. ”/3 Diana 141.86, skipstjilrl Hoim. 2. ’*/> Marie Kristine 60.61, skipstj. Hansen. 3. ,5/3 Reykjavík, 27 38, skipst. Svendsen. 4. ““/3 Nancy 115.75, skipst. Freíjeriksen. 5. ,s/3 Lnciiide 102.42, skipst. Kæhler. Nr. 1 er piÍ6tskipife. Nr 2 til BriferæfeisfMagsins. Nr. 3 vörnrnar vorn til Thomsens. Nr. 4 vórnr til Fischers og 0. P. Mnllers. Nr, 5 Knndtzons verzlan. II. Frakkn. flskiskútnr: 1. 3'h Lonis Joseph, 78.92, kapt. tinidl Choird, frá St. Va- lery en C. 2. ’/* Charles, 74 19, kapt Gigot, frá St. ValeryenC. 3. 3U Lúda, 90.81, kapt Gude, frá St Valery en C. 4. 3h Maria, 97.49, kapt. Renanlt, frá St. Brieux. 5. 3/í Jeone Lonise, 74 84, kapt. Monnier, frá Fecamp. Nr. 1, 2 og 4 komn til afe fá vatn. Nr. 3 mefe veikan mann. Nr. 5 vegua storms. F a r a n d I. — Pústskipife Díana lagfei eigi af stafe hfefean fyren afe morgní 28. f. mán. nál. kl, 8. par túku sfer nú far hfefe- an til útlanda: kaupmafer tiufem. Lambertsen, gestg|aflnu Einar Zöega og kand. Oddr V. Gíslason, allir til Bretlands, Jún Pálsson (prests Matthiesens), ntanbúfearmafer af Eyrar- bakka, og yngisstúlkan Guferún Vigfúsdúttir þafean af Bakk- »nmn (heitmey Ólafs Hannessonar, er þafean sigldi til Ame- ríku í fyrra), bæfei áleifeis til Amerfku (Vlsconsin). Enn fremr til K h a f n a r : forstöfeumafer „Gránufélagsins" Tryggyj alþingismafer Gunnarsson, kaud. í læknisfiæfei Júlíus Halldúrsson (skúlakeuuara) og húsfrú J. Christenseu úr Hafnarflrfei. — Amtmaðrinn yfir Vestramtinu herra Bergr Thorberg kom hingað til staðarins alkominn að ^veldi 25. f. mán. Landshöfðingjadœmið skyldi °ú ríða hér I garð 1. þ. mán., einsog fullkunnugt erj og vor fyrri amtmaðr Sunnlendinganna, lierra stiftamtmaðr Hilmar Finsen, setjast þar í stjórnar- sossinn, og skyldi hann því skila af sér Suðramt- ,nu * hendr herra Thorberg, ásamt með þeim fc’i'einum stiftamtsembætti6ins, er innibundið hafa sameiginlega yfirstjórn með biskupinum yfir ís- landi, og cru þær stjórnarvaldagreinir helzt þess- ar: yfirstjórn allra þriggja lærðu skólanna og svo lands-prentsmiðjunnar, læknasjóðsins og Thorkil- liisjóðsins; enn fremr prestakallaveitingar allar (nema þeirra brauðanna sem náð hafa fullra 700 rd. mati, því þau liggja undir konungs-veitingu), ölmusuveitingar við alla 3 skólana o. s. frv. Til þess að herra Ililmar afhenti úr sinni hendi allar þessar Jmsu greinir stiftamts-embættisins, — en vísa má til «erindisbréfsins dómsmálaráðherram• í Danmörku sem þá var, en nú eraf baki stiginn um sinn, A. F. Kriegers etazráðs, um það, hverjar greinir stiftamts-embættisins að fylgja skulu lands- höfðingjadæminu, — og svo Suðramtsembættið með, en herra Thorberg tæki við þvi öllu saman, þá gengu til þess, einsog eðlilegt var, allir síðustu dagarnir f. mán. frá því að hann kom hér. jþessi vor nýi amtmaðr Sunnlendinga hefir tekið sér bústað til bráðabyrgðar í Glasgow-bygg- ingunum hjá Egli kaupmanni Egilssyni, og hefir þar einnig embættisstofu sína, þangaðtil hann nær húsi sínu vestan úr Stykkishólmi hingað, en Dana- stjórn hefir veitt honum 2000 dala af landsjóði íslands til að standast kostnaðinn við þenna hús- flutning sinn; er stöpullinn undir það þegar settr á Arnarhóls- (stiftamts) -túninu þar fram með og norðanvert við alfaraveginn («Bakarastíginn») og skal snúa í austr og vestr, milli landshöfðingja- garðsins og húss Jóns yfirdómara Pétrssonar. — A I þ i n g i s t o 11 r i n n, — til þess að endr- gjalda áfallinn og afgreiddan alþingiskostnað, en þetta ár skal niðrjafna 6,200 rd. samtals, einsog var árið I fyrra 1872, — hafði nú stiftamtið, þeg- ar undir lok f. mán., ákveðið, að því leyti sem * 1 2 3 4 5/4 hlutir endrgjaldsins skulu lenda á jarðaafgjöldun- um, og fastsett 3 skildinga af hverjum dal jarða-afgjaldanna. En fjórði hlutinn þessarar toll- upphæðar er í ár 1550 rd., og lendir hann á tí- undarbæru lausafé yfir allt land, og er svo lúktr úr jafnaðarsjóðum amtanna. — Jafnaðarsjóðsgjaldið 1873 er nú þannig ákveðið og fastsett: — 81 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.