Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 23.08.1850, Blaðsíða 6

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 23.08.1850, Blaðsíða 6
6 nefndarálit, og einnig; væri líklegt, af> álit margra kjördæmaitefndamia bærust liingafi um sama leyti, og yrfiu |)á blöbin afi fresta prentun margra þeirra nin laugau tíma niál- efninu til skafia; j)ví afi vart inuridu útgefendur blafianna geta breytt stærfi jreirra, án |iess aft gjöra nýja sainninga vif) kaiipeudiir sína. Af þessum ástæftum voru jiaf) flestir, sem á- litu jrafi hentara, bæöi fyrir niálefnif) sjálft og líka blaftanna vegna, af) stofna bráhabyrgfiar- blaf) eingöngii i jiessu skyni, svo aö bin blöfi- in gætu senr frjálslegast stefnt aö |)ví augna- iniði sínu, af) fræöa og skemmta mef) sem margbreyttustu efni. Jtib, semmöiumm þótti einkum ísjárvert vif) af) stofna þetta bráfia- byrgfiarblaf), var þaf), af) sumir gjörbu ráf) fyrii', aö af því efiii jiess væri svo einstaklegt og alvarlegt, muiidu kaupeudur þess verfia svo fáir, af) þab gæti ekki stafiif) koslnaf) siim, en aptur voru þeir þó fleiri, sem voru sann- færðir um, af) allur þorri niaima beffti nú svo lifandi áliuga á j)essu aftaljyóömálefni sínu, að hver muridi fús vilja gjöra sitttil, aðstyðja að jiessu fyrirtæki þvi til eflingar. Jaðvoru því 13 af oss þjóðfundai'mönnunum, sem Staddir vorum á Jingvöllum, sem álitum það helga skyldu vora við allti þá, sem böfðu trúað oss fyrir svo miklu, að gjöra vort til, að burt rýina svo lítilljörlegum efasemdum með því, að taka að oss alla ábyrgð á kostn- aði blaðsins. 3Það var lika lifándi samifæriiig vor, að öllum þeim samverkamönnum vorum, sem þar voru eigi við staddir, mundi verða það hiu mesta gleði,'að öölast tækifæri ti!, að taka hlutdeild ineð oss í jiessari ljettu á- byrgð í þarfir vorar og niðja vorra. Jjorsjá- ið því, heiðruðu samverkamenn, að vjer gát- smekki annað, en fulltreyst yður ásamt kjör- dæinanefuduiium til þess, að aunast af alefli «g með árvekni um útsölu blaðsins, til þess að gjöra sem alniennastar skoðanir bæði yð- ar og annara á jiessu mikiivæga máiefni, og þannig stuðla jafnframt til, að ábyrgð kostn- aðarins yrði sem Ijettbærust. Vjer vissum þaö lika, að þó nú svo færi, að blaöiö gæti ekki borið sig sjálft þeunan litla tíma, þá mundiyður verða það jafnmikil gleði og oss, að leggja til svo sem eins dags kaup yðar á þjóðfundinum að sumri, eða þaöan afmiuna, til að bæta upp þaö, er á brysti til kostnaðarins, og óskum vjer þvi og vonum, að þjer vik fyrsta tækif’æri gefið aðalnefiidinni í Reykjavik ávisiin mn, að þjer sjeuð þess fúsir, að taka j)átt með oss í j)essu fyrirtæki. þretíún þjóðf'undarmenn. Sarrihrfrmt pví, sem gpfið erum hjeráund- an i aðr/jörðum þint/vallafiindarins, lætur nefndin prenta þessa r/rein um neitunarvald konunr/sins, par sem einvaldsstjórnin er tak- möríuð, eða um hið svo kallaða „vetó*. 3>aö vita flestir, sem aiinars geta gjört sjer nokkura bugmyiid um stjórn og stjórnai- skipun, að konungsvald getur verið bæði ó- takmarkað og takmarkað; sje það ótakm2rk- að, kallast það einvelili; jivíaðþá liefur konung- tireinn vald á, að setja iögin, og sjá um, að það sje frainkvætnt, er lögin bjóða; bann bef- ur óskipt Jöggjafarvald og fiamkvænidarvald. jiað er nú auðvitað, að kouunguriiin getur ekki beinlinis sjálfur sjeð um framkvæmd laganna, lieldur verður fiamkvænidarvald han* eiiikiun fólgið í því, að bann setur embættis- menn þá, er hafa þessa framkvæmd á hendi. Jiegar nú komiiigsstjóriiin er takniöikuð, er löggjafarvaldinu á einhvern liátt skipt ámilli koiiungsins og jijóðariimar. Af |>vi það er óniögulegt, að liver einstakur maður af þjóð- inni geti beinlíuis tekið ()átt i þessu valdi, þá velur j>jóðin sjer fulltrúa á þing það, sem á að liafa váldið á hendi með konungi. 3>að er nú á kveðið í grundvallarlöguni rikisins, hvernig valdi þessu sje skipt á niilli kon- ungsins og j)ingsins; þannig er það t. a. m. á kveðið í grundvallarlögum Daria, að konung- urinn og ríkisfundurinn liafi löggjafarvaldið í sameiiiingu, konungurinii einn framkvæmdar- valdið, en dúmendurnir dóinsvaldið. Jinðhef- ur nú sumum þótt nokkuð þungskilin gáta, hvernig þing og konungur gæti liaft löggjaf- arvaldið í sanieiningu iiokkurn vegimi jöfnnm höudum; þeim hefur sumsje skilizt, að þegar svona væri ákveöiö, þá yrði amiaðbvort þingið eða konungur að ráða lijer meiru í raun og veru, en hvort það væri núbeldur konungur- inn eða þingið, sein hefði bið verulega vald í höndum sjer, hafa þeir a[itur álitið koiuiö undir því, hvernig neitunai valdi konungsins væri báttað, hvort það væri algjört neitunar-

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.