Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 7

Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 7
39 prófastsdœmi á Islandi i 5ár, frá 1845 — 1S49. 1 8 4 6 1 8 4 7 Fólkstal Fæddir Dauðir Fermdir Giplir F' ólkstal Fæddir Dauðir Fermdir , Giptir 1,177 65 43 27 10 1,163 47 33 18 1 4 2,075 67 96 61 10 2,088 66 46 70 17 5,025 197 311 175 37 5,021 195 157 128 33 4,986 172 311 149 31 5,021 136 107 115 39 5,402 191 406 128 46 5,750 197 133 99 57 2,081 69 156 61 7 2,050 61 47 64 16 1,718 73 119 48 11 1,804 66 35 40 12 3,290 127 248 40 26 3,239 115 94 89 26 1,829 71 94 62 19 1,862 72 45 39 15 2,457 96 133 48 10 2,462 62 57 50 17 1.725 52 54 38 11 1,703 52 43 32 8 2,299 83 103 36 18 2,369 61 44 52 15 1,289 40 57 45 10 1,335 45 25 37 7 3,828 164 269 122 26 3,926 151 122 93 39 3,880 161 279 106 31 3,867 142 131 90 27 3,923 143 209 113 24 3,913 136 110 93 26 4,179 156 208 116 24 4,244 154 134 97 31 3,098 118 128 69 22 3,174 114 84 87 26 2,731 118 105 77 24 2,700 106 82 70 24 56,992 2,163 3,329 1,521 397 57,691 1,978 1,529 1,372 1 439 í mikið sólskin, er f)á aðeins látift (torna blóftið á lioldrosunni, en varast verða menn að láta gæruna liardna; síðan er lnin rökuð með velbeittum linííi, svo skinnið verði hvorki ílipað nje loðrakað; [)á er skinnið breitt út til þerris, og mundi [)að bezt í eldhúsi, eða [)ar, sem það fær góðan þurk, en varazt skulu menn að láta það berjast úti í hvassviðri; á meðan það er að þorna, skal teigja það vel upp á alla vegi, einkum um brynguskæklana og fyrir aptan framfótarskæklana, svo það verði, sem jafnast. Jegar skinnin eru þur orðin, má skera æs í báisinn, draga þar í snæri, og hengja þau síðan íkippu, annaðhvort upp í eldhús, eða þá annað hús, þar, sem þau heldur þorna; en þar mega þau ekki vera, sem hætt er við raka eða leka. jþegar þau hafa hangt þannig nokkurn tima, skal taka þau og eyrlita vel og vandlega1, og gjalda varhuga 1) pað þykir mörgum eius gott að barkarlita skinn eins og eyrlita þau, og mörgum þykir öllu minna vandhæfi á að skemma ekki skinn í þeim Iit en í eyrlitnum. pað hafa flestir, er vjer vitum hafa brúkað barkarlit eða

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.