Norðri - 01.08.1856, Blaðsíða 7

Norðri - 01.08.1856, Blaðsíða 7
63 ýmsa ósifcu undir eins á æskuskeibi. J>n ab frá npphafl geti verií) mebfæddur munur á skaplyndi barnanna, þá er þaft þó sanna?), ab margir brestir ug lestir mannanua eru sprottnir af óskynsandegri uppeldisaí)ferí). f>ar eí) þaí) liggur í augum uppi, aí) vauþekkíng er midirrút þessa «tta- lega manntjúns, ætlum vjer ab bcra hjer fram nokkrar stutt- ar og skrtjanlegar reglur handa mæT)rum og barnfústrum um rjetta meíiferT) á börnum, sem þær eigi aT) ala npp. 1. Um heilbrigfei líkamans og fæbi. HiT) fyrsta, sem um er aT) hugsa til aí) vernda líf barns- ins, cr aí) gefa því krapta til at) vaxa og þroskast, og aT) láta lífsöflin hjá þvf geta unniT) verk sitt tálmunarlaust. Ymisleg áhrif á móT)urina um mebgöngutímann geta reynd- ar gjört barnit) úhraust og jafnvel spillt skapferli þess, og ætti þvf móbirin, sem væntir sjer afkvæmis, allan þenna hættulega tíma aT) varast sem mest alla sorg og áhyggjnsemi, ckki þreyta sig um of á vinnu,og sneiT)a hjá hvers konar ú- húfl; ekki skal húu heldur leita sjer neins bílífls meira en hún er vön. lii<) einasta sem á ríT)ur er aT) hún haíl ein- falda og nærandi fæ?)u, mátulega hreiflngu utanhúss og inn- an og geti verií) meT) glöT)u skapi. J>aí) eru til margar gaml- ar og fremur úljúsar rcglur um þaT), hvernig fyrst skuli fætía bainiT) og koma því á brjúst. Bezta reglan er ab leggja barnib undir eins á brjúst og þaT) vill sjúga,og múbirin er fær um þa<). þaí) er samkvæmt lögum náttúrunuar, ab múT)ir- iu ali sitt eigií) afkvæmi, og þab styrkir ástarsamband þaT), sem vera á niilli móbur og barns. Uudir eins skal veuja barniT) á at) sjúga og nærast á vissum tímum, þú aT) stund- um geti stac)iT) svo á, aí) út af því verí)i aí) bregT)a, Fyrsta mánubinn skal gefa þvf aí) sjúga einu sinni á hverjum tveim stundum, og seinna þribju og íjórbu hverja stund. Verma skal brjóstií) me% volgu vatni, ef mjúlkin vill ekki renna, en forbast skal aT) núa þab meb áfengum drykkjum. Ef mjólkiu er of mikil, skal konan drekka lítib og taka inn hreinsandi nieböl. Fötin um brjúst og bringu hoouar skulu vera laus og libug. Kona, sem hefur barn á brjústi, skal hafa nærandi mat cn ekki þungan. Kona sem er feitlagin þarf minui fæt)u en sú, sem hefur grennra vaxtarlag. Brjústamjúlkiu vert)ur optast mest og hollust, þegar múT)irin hefur einfaldan mat og þynnandi drykk, t. a. m. tevatu, brauí) bleytt í vatni og hafrasanp. Engan áfengan drykk eT)a neinn annan örfandi drykk skyldi múbiriu bragba nema aT) læknisrábi.^-**- Sökum þess at) meltingarverkfæri barusins ern lögufc fyrir mjúlk, skal þvf ekki nein önnur fæba gefln, nema ef mófcurmjólkina er ekki aí) fá. Ef brýn naubsyn ber til ab &la barniT) upp á spónamat, skal fæT)a þaí) á þunnn seyí)i af velsoiönu stúrmölubu mjöli, og bæta þaT) me% dálitlu sikri. Ef barnib er látií) sjúga úr flösku, skal halda henni vel hreinni. HvaT) lítib sem fæí)an súrnar spillir þaí) heilsu barnsins. Venja má barnií) af brjústi þegar þaT) er 6 til 9 mán- aí)a gamalt, og fer þa<ö eptir heilsu mú?)uriunar og barns- ins og hver tími árs cr; ef barniT) fer snemma aí) taka tennur, getur þaT) einnig flýtt fyrir, aT) barniT) sje af vani?). Ekki skal venja barn af brjústi f köldu veT)ri. A hvaT)a aldri og hvaTía tfma sem tekib er ab venja barniT) af brjústi skal þa?) gjört smámsaman. Fyrst skal gefa því mjölseybi þaT) cr áí)ur var nefnt, þar næst mjúkan graut úr smámuldu gamalbökuí)n brauíii eT)a tvfbökum og vatni meT) dálitlu sikri. J>ess ber aí) gæta, aT) sikri?) súrnar í mag- anum, og ver?)nr þvf aí) hafa líti?) eitt af því. Fyrsta breytingin á viburværinu kemur stundum úreglu á meltiuguna. Skal þá gjöra tilraunina í tvo eT)a þrjá daga. Og ef okki kemst lag á meltinguna, má reyna seyTii af kálfs- kjöti eí)a hænsna-ungnm, eí)a soT) af öbru kjöti, en taka flotiT) fyrst ofan af, og blanda saman viib seyfcií) meirso?)num hrfsgrjúnum. J>aT), sem mest liggur á, er ac) byrja smátt og smátt, og gefa barninu líti?) eitt af hinni þykkari fæ?)u eiun sinni í súlarhring, og fyrir miiödegisbil, svo sjá megi hvaT)a áhrif hún gjörir, og þa?) spilli ekki næturværT) barns- ins. FæT)a barnsins ætti ætfí) aí) vera hjerumbil eins volg og mjúlkin, þegar hún kemur úr brjústinu. J>egar barniT) er mataí), er þab alltftt, aT) barnfústran lætur hvern spúu npp í sig til at) xita hvaT) heitur matur- inn sje, og er þetta bæiöi Ijotur vani og úþarfur. J>egar búií) er a?) næra barni?), skal reisa þa?) á fætur, þvf þá á þaT) hægra meí) aT) losast vib vind þann, er venjulega kem- ur í magann me^an eti?) er. Ef barninu Cr gjarnt til aí> fá uppþembu, má gæta þess vandlega, því þegar vindnrinn nær aT) safnast fyrir, veldur þaí) andarteppu, og ef hún kemnr aT) í svefni, getur hún valdií) dauí)a barnsins, og hún er jafnvel hættuleg, þú barniT) sje vakandi, þvf, ef hún kemur aT), getur barni?) ekki hljóbab, og ekki dregií) and- ann á mefcan. Ofmikil og úhentug fæ<öa er abaltilefni til veikinda barnanna. Fyrstu vikurnar af líflnu kcnna börnin einungis líkamlegra meinsemda. J>au kvíba engu, þeim bregí)st ekkert, þau eru laus viT) von og útta, en þ\í mibur eru allar sorgir þeirra, kvein og reifti kennt sulti, og þeim er gefln næring sem metial vifc öllum meinsemdum þeirra. J>essu er haldiT) áfram, þangaT) til barni?) er komiT) á þann aldur, aT) þac) getur skiliT) og trúaí) því, aT) þaí) aT) eta og drekka sje hin mesta sæla og hin mestu gæí)i. J>aí) er au?)- vitaí), aí) þaí) er hægust aTjferiöin til at) stilla hljúT) barns- ins aT) fylla munninn, eiukum á mec)an ab skilningarvitin eru ekki orT)in svo fullkomin, ac) barnib hafl yndi af ab taka eptir, og ab þá er ekki um margt ab velja; þú má breyta til meb barnib. losa fötin um þab, og láta fætur og lærin öldungis laus, verma fæturna, leggja barnib þvers um knje fústrunnar og hrelfa þau til beggja hliba hægt og hægt, leggja barnib ab brjústinu og ganga um gúlf meb þab, og eru þetta alit ráb, er hæglega má grípa til og sem opt hafa hinn eptiræskta árangur. Sumar mæbur og barnfústrur royna til ab spara sjerþá fyrirhöfn, ab hugga börnin eba svæfa þan, meb því ab gefa þeim sætindi, og er þab mjög skabsamlegt og ölduugis ú- gjörandi, og vörum vjer foreldra og fústrur vib slfkum hættulegum úvana. J>egar börnunura er geflb slíkt, skemmir þab hinu veika maga þeirra, og þú ab þab svæfl og fribi þau um stundarsakir, veikir þab mjög heilsu barnsins, og getur jafnvel á stuttum tíma valdib dauba þess. Nokkra mánubi eptir fæbinguna, nærist barnib og sef- ur til skiptis, ef ab þab er heilbrigbt, og daguriun líbur bjerumbil fyrir þv£ eins og nú skal sagt: Setjum svo ab þab vakni einni stundu eptir mibjan morgun, þá er þab lagt á brjúst; þegar búib er ab þvo þab og klæba sýgur þab aptur, og sofur þá lengi til bádegis, þá fær þab 6jer

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.