Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 24

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 24
24 að hallargreifanum og bannað honum, að láta nokkurn mann til sín koma, en þó allrasízt Fridrek Trótu. Varð þá Fridrek svo hræddur um hana, að einn dag er honum þókti afl færast um líkama sinn, rjeðist hann í að vitja hennar; gerði hann eigi boð á undan sjer, heldur gekk hann með samþykki hallargreifans ásamt móður sinni og systrum til herbergis hennar. Littegarde brá ógurlega við er hún sá Fridrek vin sinn koma inn; leiddu þær systur hann á milli sín og var hann næsta lotlegur og bar þess auðsjáanleg merki, að hann hafði tekið mikið út. Hún átti eigi von á öðrum enn vökumanni og hrökk hún við af hræðslu, reis upp úr hálminum með hálfnakin brjóst og hárið flakandi og kallaði hátt: „Burt hjeðan!" þvínæst fleygði hún sjer aptur niður í fletið og hjelt höndum fyrir andlit sjer; „farðu burt,“ mæltihún, „ef nokkur meðaumkvun býr þjer í brjósti.“ „Hvernig er þessu varið, ástkæra Litte- garde 1“ mælti Fridrek og ljet móður sína leiða sig til hennar; hann laut ofanað henni og ætlaði að taka í hönd hennar, en hún fjell á knje fyrir honum í hálminn og íærðistundan. „Farþú burt“mæltihún, „og snert mig ekki, ef eg ekki á að verða vitstola. Eg hræðist þig.“ „Hrædistu mig?“ mælti Fridrek undrunarfullur, „hvað hef eg gert elskulega Littegarde! að þú skulir veita mjer slíkar við- tökur ?“ |>á tókKunigunda stól og ljet hann setjast á hann, því hann var næsta sjúkur. „í Jesú nafni!“ kallaði Littegarde hátt og fleygði sjer niður á gólf með andlitið á grúfu,“ farþú burt og lát mig eina, ástkæri vinur! eg faðma knje þín, eg væti fætur þína með tárum mínum, eg velti mjer í duptinn einsog ormur og bið þig þessarar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.