Norðanfari - 23.10.1866, Blaðsíða 3

Norðanfari - 23.10.1866, Blaðsíða 3
lendinga; um verzlunartíma þenna er því mikib um ferfcir ab SauSárkrók; flytja menn þá þangaí) varning og sækja; en af því veg- urinn þangab, nema á cinslökum köflum, eigi er svo, ab vagnar ver&i notabir þótt merin ættu þá, til slíkra fluttninga, þó þab væri miklu hagfelldara, en ab þurfa ab vera meb marga áburbarhesta, þá væri þab óskandi, ab menn í hinum 4 hreppum vestan vatna, Saub- árhrepp, Stabarhrepp, Seiluhrepp og Lýtings- stabahrepp, álitu sjer fært og vildu skjóta fje saman: til act koma d vaynveyi, sem sje al- faravegur úr Sanddrkiók, oy fram tijá líólkoti, Hafsieinsstiidum, oy fi am oy ofan d Langholtid, oy svo lanyt from sem menn kœmu sjev saman nm, Vegagjörb þessa mætti hugsa sjer á þessa leib : ab mcnn væru koenir til ab sjá nm bana og stjórna henni, og svo menn keyptir til ab vinna ab henni; ab þó bezt væri, ab vegur þessi væri svo breibur, ab vagnar gætu mætzt á honum, þá mætti þó komast hjá því, ab hafa hann svo brciban, eigi meira cn á ab gizka fa? m, á þann hátt, ab svo vasri hagab tii, ab vagnar gætu mætzt á metum, og svo t d. Iijer um bi! á hverju 50 til 60 fabrna millibili; vrbi þá vegurinn þar ab vera buriguvaxinn ti! beggja hliía og í sporöskjulögun, rúmir 2 fabrnar aö þvermáli; mundu þá vagnar geta mætzt þar; vegurinn ætti ab vera sem beinastur unnt er, bunguvaxinn ab ofan, lítib citt uppliækkabur, nema ef svo stæbi á, ab hann þyrfti ab liggja yfir lautir eba gil; þar þyrfti ab hækka hann töluvert upp; á hæbum mundi nægja, ab jafna veginn, ef ójöfnur væru, og á sljettum melum, ab rífa burt grjót, eí í vegiværi; skurbir ættu ab vera til hlibanna og undir veginum, þar sem nautsyn þætti (sknröi msbfram vegi, sem hall- ar ofan í móti þarf eigi nema beina; en purfl ab leggja veg, eptir halla, sem vatuerennsli er nm, svo vatns- rennsliö lenti á hlib vegarins, nsegir eigi aö grafa bein- an skurö nioöfram vcginum, heldnr verönr aö grafa skurö aö ofanveröu viö veginn, líkan sagartönmim í lögunf og svo aö oddarnir snúi aö veginum, en úr hverjrnn oddi þarf aö liggja skurbnr undir veginnro). þótt þessi vegur, sem bjer ræöir um, væri vandabur, þá er hætt vib, ab eitthvab þyrfti því til viburhalds, sem gjörist af honum, eba til vibgjörbar skemmdum á því; en til þessa og vegagjöríarinnar sjálfrar mundi nú lítib hrökkva vegabótagjaldið úr hreppunnm, þótt þab fengist, en óskandi væri, ab þeasi vegur bibi eigi mörg ár, þó ab aubvitab sje, ab þann geti eigi gjörzt nema á nokkrum árum, og því er þab ab naubsynlegt væri, ab menn meb samskotnm söfnubu saman fje, bæbi hjá bændum og eins ef vinnubjú vildu leggja phiu hafbi stjórnin í Ameriku sent Frankiín austur til Frakklands til ab fá þaban hjáip í stríbinu sem fríríkin áttu þá vib Englendinga. Franklíu dvaldi mörg ár í Frakklandi og liaföi þá annab ab iiugsa en um bátasmibinn unga í Reading. Róhert fór vel fram í skólanurn, en lítt sinnti hann gnlismíbmium. Uonuni var miklu kærara ab draga upp ailskonar myndir og liaff i bezta upplag til aö draga upp andlits eirikeiíni manna. Stnámsaman græddist lion- um fje fyrir uppdræui sína, svo hann var ekki eins kominn npp á meistara sinn eliegar v. Geelmayden hitin aubga. þ>á varbi hann mörg- um stundum til ab fara um fjöllin kringum Philadolphiit og draga upp fegurstu bletti og víbsýni, en yfirgaf þó, ekki nieistara sinn. Hann var ab vísu óánægbur vib piltinn afþví liann var svo laus vib, en ljet sjer þó lynda ab halda liann, því Róbert sýndi meira hugvit í sniíbum sínum en abrir sveinar. pegar Róbert var rúmlega tvítugur komst hann í kunningsskap vib ungan mann vel efn- aÖan, sem hjet Jóel Barlov. J>essi knnning- skapur varb síban Roberti til niikiis gagns um æfina og styrkti til þess ab hann kom í verk eitthvab til. Sá sem ritab hefir þessar línur vil! leggja nokkub t'ii þessarar vegagjðrbar, ef samskot tii henriar lcæmust á, og eigi væri þab óhugsandi ab menn enda austan vatna mundu þá og vilja styrkja þetta fyrirtæki. J>ótt nú margt kunni ab vera ófullkomib í þessari hugsun, þá mun því þó varla verba neitab, ab þau málefni, sem hjcr er ab ræba um, bæbi ab því er hrossamergbina snertir og einuig vagnveginn, sje þó þess verb, ab menn skobi huga sinn nm þau, því væri þab ósk- andi, ab hreppstjórar ábur áminnstra lireppa, Saubárhreþps, Stabarhrepps, Seiluhrepps og Lý'.ingsstabahrepps, vildu á fundi bera þess'i málefni undir hreppsbúa sfna; þar sje rætt um þau, teknar ákvarbanir, menn lofi þar samskotum, ef þeir, sem öll lfkindi cru til, vilja stybja málefnib tim vagnveginn; bezt væri ab þetta yrbi gjört sem fyrst kostur er á, og ab allir hreppstjórarnir, ab því búnu, vildu eiga fund meb sjer til sameiginlcgra málaiykta. Ritab 1866. X. ÁLFADANS í Grímsey 1847. Hvar mun fegra fólk ab sjá Enn fylkist hjer í röbum. Ilúlduf'ólkib hjerna býr í stöbum. Uti tunglib blikar blíba Búar Iróla um eyna ríba Glabir upp í loptib iíba Leika og sveima til og frá Ilvar mun fegra fólk ab sjá. Leika og sýngja um loptib víba Meb lund og huga glöbum. Huldufölkib hjerna býr .í stöbum. Hver mun sú hin fríöa fríba Fagurt gull og skart er prýba Meb himinbláa hempu síba Og hvítt skarband meb stjörnum á, Hvar munj^fegra fólk ab sjá. Skarar allir henni hlýba í hiiningeyma tröbum Huldufólkib hjerna býr í stöburn. Huldu-drottning hjerna er hdn, Hátt um aila geyma fer hún, Fegri öllu blónra ber liún Blíbugeislum slær þar á ílvar niun fegra fólk ab sjá. Inní hjörtu aiira sjer hún Meb anda skilnings hröbum. Huldufólkib hjerna býr í stöbum. hinni miklu hugtnynd sinni ab smíba gufuskip. Jóel hafbi erft svo mikib eptir föbur sínn, ab liann var sjálfbjarga meban hann var einhleyp- ur. Hann var lærbur mabur og hafbi iengi verib í fjelagi manna, sem ritubu þjóbblab til ab verja freisib. Mestar mætur hafbi hann þó á hugvits&míbum og listum og var skáld allgott. Af því Róbert var svo hneigbur lil uppdráttarlistar, fjekk Jóei mætur á honum. Var Róbert fús til ab ifara frá gulismibnum og leggja sig allan eptir uppdráttarlist; því Jóel lofabi lionum 300 spesíum árlega til þess hann gæti æft sig sem bezt og orbib fullnuma í þessari fögrti list. Fyrir þetta komst hann í óviid lijá herra v. Geelmayden og föbur sínum, því þeir álitu uppdráttariistina ónýtt glingur. því heldur hailabist þá Róbert ab vin sínum hinum nýja og fór meb homim víba um óbyggbir Ameriku, skóga fjöll og fyrnindi. f>á var Amerika ekki riidd til byggba og yrkt, „setn nú; ekki var þá annab byggt en strendur og meb fram stærstu fljótum. Meginlandib lá í eybi og var mest allt þakib skógum. þ>ab var ab eins hingab og þangab bjá smá ám og lækjum ab Má jeg ekki drottning dýra! Dansinum fagra meb þjer sfýra Má jeg ei vib mund þjer hýra Mærin dansa til og frá. Hvar mun fegra fólk ab sjá. Leyfbu mjer þá skemmtun skýra I skara þinna röbttrn Huldufólkib hjerna býr í stöbum. Jón Norbmann, FK.JETTISE S]W11[LESÍ»ÆK (tir brjefi úr Húnavatnssýslu, sem dagjsett er 3. október þ. á.) „Miltib hcfir sumar þetta verib kalt, og þab svo ab engin man slíkt síban 1802. þab hefir vart eba ebki rignt svo í sumar, ab ckki hafi meira og minna snjóab til íjalla, og á Vatnsskarbi hefir eigi orbib nema liálfalin ofan ab klaka. Ilcyskapur hefir orbib hjer meb rýrasta móti, en þó hafa cin- stöku menn, fengib heyskap í mebal lagi, því nýtingin heíir verib mjög gób, og flestir eru enn ab heyja, sem eitthvab liafa til ab slá. Mikib hefir verib krankfellt hjer í sumar, en þó fáir dáib síban veikindunum linnti í voit, og hefir þetta orbib mörgum tíl mikiis baga meb heyaflann". Landlæknir Dr. J. Hjaltaiín og Engiend- ingarnir sem fóru lijeban vestur á Stykkis- hóim á dögunum, komu snbur í Reykjavík 11. f. m. Póstskipib Areturus fór þaban 13. s. m. og Captein Lieutenant 0, Hummer daginn eptir á Thomas Roys sínum heiin á leib, á- sanrt gufuskipinu Víking. Skallagrímur og Ingólfur, eiga ^b vera í vctur vib Æbey á Isafjarbardjúpi, þar til vorar og þeir geta byrjab á hákarla- og hvalaveibum. Fjárkláb- inn er nú sagbur í blóma sínum í Dlfusi, Sel- vogi og á Suburnesjum. f>ab var því lielzt á orbi, ab menn mundu koma sjer saman um ahnennan niburskurb, enda liefir þjóbólfur nr. 42., ágæta ritgjörb, sem flutt var sybra á fundi af einum abkomandi manni þar, og sern ab líkindum hefir ribib hjá einhverjum bagga- muninn. Yfirdómurinn er bdinr. ab kveba upp dóm sinn í hinu alkumia lýsismáli, eptir hverjum Daníelsen dannibrogsmabur á ab svara til kaupmams L Hendersons 1421 rd. ásamt fjór- um af hundrabi í lcigu þar af, frá 11. apríl 1865. Málskostnabur fyrir bábum rjettum fjell nibur. Máli þeirra Olivaríusar sýsiumanns og ritsgóra Bjarnar Jónssonar, er vegna ónógra npplýsinga, vísab heim í hjerab aptur. Máls- kostnab þann sem orbin er í hjerabi og fyrir yfirdóminuin, á hib opinbera ab greiba. 5. og 6. þ. in. var lijer nrikil stórrigning og krapa- einstöku nýlendumenn höfbu byggt sjer bæi og gjörbu akurkorn umhverfis, til ab lifa þar í ró. þab átti vib Jóel, sem opt var eins og utan vib allan mannheim, ab vera á sífelldum ferbum í Ameríku skógum og lióbert ljet leib- ast ab fara nreb honum víbsvegar til ab skoba hina eldgömlu stórskúga, þar sem allskonar lita prýbi skein á trjánum. þeir voru ekki lengi ab komast yfir byggbina og þangab sem engin braut var lengur. Alltaf fækkubu bæ- irnir þvf lengra, sem þeir komu frá sjónum og seinast sáu þeir engan bæ þó hjeldu þeir áfram. Opt urbu fyrir þeim fallin trje og liöfbu limarnar fla>ktst svo í abrar limar ab ófært var ab smjúga milli Sumstabar voru fen og foræbi og grasdyngja yfir, þar sukku þeir opt og lá vib sjálft' þeir kæmust ekki úr fram, Fyrst fóru þeir upp meb íljóti, sem kcmur iengst vestan úr fjöllum en urbu opt ab snúa frá því þegar í þab fjellu þverár eba þverhannar láu ab þvf ebur skógur var svo þjettur ab ei varb gegnurn komizt. Af þessu lentu þeir lcngra og lengra inn í skó>g-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.