Norðanfari


Norðanfari - 08.01.1873, Blaðsíða 2

Norðanfari - 08.01.1873, Blaðsíða 2
Aukapóstarnir fara oftastnær daginn eftir a& al&alpósturinn frá Reykjavík kemur á þann staS, hvaSan aukapástnr skal hefja ferö sína, or koma aftur til baka eftir sólarhrings dvöl á endastaö leiöar sinnar, þó svo a& þeir ávallt skuli ná aöalpósti á afturleið hans um hlutaðeigandi póststöövar. , .... AÖ ööruleyti vísast til hinnar nákvæmu feríaáætlunar póstanna sem veröa mun til eftirhts og leiöbeinmgar á oll- um póst8tö&um í landinu, og þar a& auki ver&a Iátin til lítbýtingar hjá amtmönnunum. íslands Stiftamt Regkjavík, 1. Desember 1812. ílilmar Finscn. þó eigi sje hægt a& hrósa blö&unum, sem út koma hjer á landi, fyrir þa&, a& þau hafi skýrt svo rækilega sem skyldi fyrir alþý&u, hvernig stjórnarmáls deila Is- Jendinga stendur af sjer, þá er þó allra sízt hægt a& hrósa „Tímanum“ fyrir þetta. Hin helzta, e&ur a&minnsta kosti lengsta grein, sem lítur a& því efni í bla&inu, er hi& fánýta hjal eptir síra þórarinn í Gör&um „um þjó&- vin a fj elag i& m. fl.“ í 17. bla&i og 18.—19. bla&i. Klerkurinn hjalar þar fyrst heilmiki& um meira og minna hlutann á alþingi, en þó einkum um sjálfan sig. Hann hrósar sjer og minna hlutanum óspart fyrir þau hyggindi, a& vilja taka au&mjúklega móti þeim þjó&rjettindum, sem danska stjórnin vill mi&Ia Islendingum af ná& og misk- unn án allrar ver&skulduuar, a& því er klerkinum au&- sjáanlega finnst. Hann ásakar á hinn bóginn meira hlut- ann fyrir þa&, a& hann hafi heimtað meira, en stjórnin vildi mi&la, og því ver&i nú landi& a& vera án mikilla „stjórnfræ&islegra gæ&a“, sem klerkur svo kallar án löggjafarþings og fjárhagsrá&a. En er nú nokkurt vit í öllu þessu? Eru þjó&rjett- iudi Islendinga, eins og nú hagar til, lögmæt eign dönsku stjórnarinnar, svo hún geti a& eiginni vild gefi& þau, e&a neita& um þau? Eru ekki þessi rjettindi miklu lieldur eign hins íslenzka þjó&fjelags sjálfs? Á hva&a lögum ætti slfkur rjettur dönsku stjórnarinnar a& vera bygg&ur? Vjer þekkjum þau ekki, enda hefur hvorki síra þ. nje reinn af minnahlutamönnunum til fært þau. Hef&i klerk- urinn nokkra hugmynd um náttúrurjettinn, þá ætti hann a& vita, a& enginn annar en þjó&fjelagi& sjálft getur ept- ir honum haft þessi rjettindi, e&a þá sá, sem þjó&fjelag- i& hefur me& lögmætum samningi e&ur sáttmála fengi& þau í bendur. Og hvenær hefur hi& íslenzka þjó&fjelag af- hent dönsku stjórninni löggjafarvald íslands og fjár- hagsrá&? — Aldrei. þó menn láti þa& beita svo — sem annars má margt ura segja — a& Fri&rik Danakonungur þri&ji, og konung- arnir ni&jar hans í beinan karllegg eptir hann, hafi feng- i& Jöggjafarvald og fjárhagsráb Islands á sitt vald m e & löglegum hætti, þá er nú, eins og allir vita, þessi karlleggur aldau&a vi& andlát Fri&riks 7. og Iíristján kon- ungur 9. hefur hvorki erft nje fengi& me& ö&rúm lög- legum hætti neitt takmarkalaust alveldi í löggjöf e&ur fjárhagsrá&um íslands, og því síöur hefur danska stjórn- in fengi& þa& e&ur danska ríkisþingi&. Nei, vi& dau&a bins sí&asta alvaldskonungs, Fri&riks 7., hlaut bæ&i löggjafar- vald og fjárhagsráö þjó&fjelags vors me& ö&rum þjó&rjett- indumjab hverfa til þjó&fjelagsins aptur, þegar þeir voru allir dau&ir, er þjó&fjelagi& haf&i fengiö þessi rjettindi í hendur. þjó&fjelagi& eitt gat erft alveidi hinnar útdau&u konungsættar, neroa þa& hef&i sjálft afsalab sjer meira e&a minna af þessari erf& me& nýjum sáttmála, og þetta hef&i þjó& vor verið fús til a& gjöra, ef þa& hef&i veri& þegi&. Eptir því sem síra þ. farast or&, ver&ur eigi annaft sje&, en a& hann álíti stöðulögin 2. janúar 1871, þau er Danir sömdu handa Íslendingum, góð og gild, því hann segir a& meiri hlutinn jafnt sem minni hlutinn ver&i a& lifa undir þeim. En er þa& þá ekki einmitt íslenzka þjó&- in' sem hefur löggjafarvald og fjárhagsrá& eptir lögum þessum? Og hvernig getum vjer lifa& undir þessum Iög- um, eins og klerkurinn scgir vjer gjörum, nema vjer höfum þessi þjó&rjettindi, þessi „stjórnfræ&islegu gæ&i“? Einmitt me& því a& danska stjórnin órjettilega neitar al- þingi um löggjafarvald og fjárhagsrá&, einmitt me& því brýtur hún sjálf þessi lög 2. jan. 1871, sem hún hefur sjálf fengift danska þingi& til a& semja. Annars er þa& fjærri sanni a& vjer þyrftum þessarar veitingar frá Dana hálfu; vjer áttum á&ur fullan rjett til löggjafarvalds og fjárhagsrá&a, veittan af Gu&i sjálfum. Danir höf&u enga hönd yfir þessum rjetti vorum, og hafa því einungis, gjört sig hlægilega me& veitingunni á honum. þannig er grein síra þórarins í „Tímanum" full af markleysum og mótsögnum, Og því er ver og mi&ur a& fleiri alþingismenn en hann, bæ&i af meiri og minni hluta þingsins gjöra sig einatt seka í þcssu sama. Margt þa&, sem talað hefur veri& um stjórnarhótarmál vort á alþiogi, hefur veri& því líkast, sem þa& væri tala& upp úrsvefni. þetta hlýtur a& koma af ruglu&um hugmyndum um hin náttúrlegu og löglegu rjettindi þjó&fjelagsins. Margir segja í ö&ru or&inu a& konungurinn sje alvaldur, o: bafi öld- ungis takmarkalaust vald og takmarkalausan rjett til a& setja oss lög eptir eiginni vild , án þess a& þurfa neitt a& fara eptir vilja þjó&ar vorrar; en þó segja menn jafn- framt, a& þjó&in hafi þjó&rjettindi, þjó&fjelagi& eigi heimt- ing á því, a& fari& sje eptir vilja þess í setningu lag- anna. þetta er hrein mótsögn. Anna&hvort hlýtur konung- urinn a& vera alvaldur og þjó&in stjórnrjettindalaus, e&a þjó&in hlýtur a& hafa stjórnrjettindi og þá getur ekki konungurinn verið alvaldur. þa& er sá munur á upprunanum til rjettinda og valds þjó&anna á eina hli& og rjettinda og valds konunganna á a&ra, að þjó&irnar hafa þetta beinlínis frá Gu&i sjálfum, sem gefur öllum mönnum jafnan rjett og jafnt frelsi og þar me& rjett og írelsi til a& stofna fjelagsskap. En þegar menn sam- eina sig í fjelag, hvort sem þa& er stærra e&a minna, þá hljóta þeir sem í fjelagiö ganga a& gefa hver ö&rum e&a fjelaginu nokkuð eptir af rjetti sínum; því fjelagið í ein- ingu ver&ur a& bafa rjett, og þann rjett getur þa& ekki fengi& nema af rjetti þeirra, sem í því eru. Konungarn- ir þar í móti hljóta a& hafa sinn rjett og vald frá þjó&- unum, sem hafa frelsi til aS fá jafnvei einum manni öll rjettindi sín í hendur, ef þeir vilja. En þa& er óe&li- legt a& nokkur þjób afhendi einum manni öll stjórnar- rjettindi sín nema ef vera skyldi um mjög stuttan tíma, þegar mikib liggur vi&. Og einkum er þa& óe&lilegt og algjörlega órjett, a& nokkur þjó& afsali sjer öll stjórn— arrjettindi um ókomna mannsaldra, því enginn forfa&ir hefur rjett til a& afsala rjettindi ni&ja sinna, þau cr Gu&, sjálfur veitir hverjum einstökum út af fyrir sig. Engirs stjórnarskipun er efclileg og rjett nema þjó&stjórn; þa& segir heilbrigb skynsemi hverjum manni; og þó einhverj- ir væru nú til, sem ekki vildu taka hennar dóm gildan, þá er hægt ab vísa þeim á hina sömu kenningu í heilagrl ritníngu: Gu& vildi a& hin útvalda þjó& hans hef&i þjó&- stjórn, en þegar hún vildi þa& ekki lengur sjálf, gaf hann henni konung í reiði sinni. Eins og vjer sögfcum, hefur ekki þjó&fjelag vort af~

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.