Norðanfari


Norðanfari - 18.08.1876, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.08.1876, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum hjer á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 arkir 3 krónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. VORDAVFAR!, Aúglýsingar eru teknar í blað- ið fyrir 8 aui’a hver lína. Við- aukahlöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 15. ár. Akureyri, 18. ágúst 1876. ]STr. 35.-36. Um bráðafár í sauðíje. (Reynsla og ímyndun). J>6 jeg hafi verið við sveitabúskap ein 35 ár, bæði nærri sjó og langt inn til dala, hefi jeg aldrei misst af bráðafári, nema fá- einar kindur endur og sinnum. En fárið deyddi margt fje hjá sumum sveitungum mínum út við sjóinn, meðan jeg bjó nærri sjó, helzt á yztu bæjum. Og síðan jeg færð- ist með búnað minn langt frá sjó, hefir mjer verið kunnugt, að fárið liefir geysað lijer inn til dala og haldið fastast við á einstökum bæjum. Af eigin reynslu get jeg pví lítið sagt um pennan bamvæna sjúkdóm fjárins. En jeg hefi allatíð haldið spurnum fyrir um hann, par sem hann hefir legið í landi, livað á fjenu sæi, pegar pví væri slátrað, hvernig veðuráttu hagaði, pegar flest dæi, hvernig landslag væri par, sem mjer hefir og sjálf- um jafnan kunnugt verið, hvernig með fjeð væri farið og fleira. Eptir pessu og eigin eptirtekt, hefi jeg pótzt fá vissu um, að allt fje, sem af fári deyr, liefir haft bólgu í lung- um einhversstaðar og að lakinn hefir verið harður af upppurru fóðri, að fárið hefir opt- ast verið verst á purrlendum útigöngujörð- um til sveita, par sem lönd eru kvistlítil, en optar auð og gras verður snemma dáðlítið, og til úttanga við sjó, par sem jörð er opt auðari en innfrá og gras sölnar meira og og fje gengur meira úti. (Enda er og fár miklu tíðara í löndum móti sólarátt en und- an. Eru og forsælulönd jafnan talin kjarn- betri en móti sólu). Að fárið er verst pá fje hefir gengið mjög úti framan af vetri á ■sölnaðri jörðu og frosinni, að frosthjelur og snögg -veðrabrigði, frá frostum í bleytuveður og úr bleytuveðrum í frost, er hættulegast veðráttufar. Svo liefi jeg og tekið eptir pví, að fje sem fært er úr gjafasveit á útigöngu- jörðu, par sem fárhætt er, hrynur mest nið- ur, og nokkuð svipað er um pað, sem fært er úr kvist- og lynglöndum í kvistlaus lönd par sem fárhætt er. Aptur ber pað opt við, Um öræfi íslands. (Neðanmálsgrein til Nf.). - |>ú ]lefir nú um stund frætt oltkur um ýmislegt í fjarlægum löndum, sem ókunn- ugt liefir verið, en rannsakað nú á síðustu árum áf ötulum ferðamönnum. p>etta er fróðlegt og skcmmtilegt. En svo tel jeg einnig mundi geta orðið, ef pú lýstir á lík- an liátt ýmsu, sem almenningí er ökunnug- ast á landinu okkar. En pað eru jöklar og fjöIJ, öræfi og heiðar, vötn og ár, í ó- byggðum landsins. jþetta pekkja margir, sína kaflana hverjir og gæti lijálpað pjer til að lýsa peim. Jeg er nú efalaust sá eini maður lijer á landi, síðan Björn, land- mælinga meistari, Grunnlögs son leið, er allra víðast pekki öræfi landsins og óbyggða- fjöll, pví jeg fiefi farið allra manna hjer, víðast um pau, og haft jafnan á ferðum mínum spurnir af peim köflum öræfanna, sem jeg hefi eigi náð að horfa yfir eða fara um1. |>vi ætti jeg að geta hjálpað pjer til 1) Jeg hefi farið hjer 9 sinnum kring Suðurland, milli Múlasýslu og (dullbringu- sýslu, 5 sinnum Stórasand, 3 sinnurn Spreugi- pá fje er fært af fárajörðum í kvist- og lynglönd, eða pau sem kjarnabetri eru, pá hættir fáríð í fjenu, eins ef fárhætt fje er fært úr öskusveit í gjafasveit. þar sem fje er tekið snemma á gjöf með jörðu eða algjör- lega, eins og jafnan er í innigjafasveitum, ber sjaldan til muna á fári. l>ó brugðið geti út af pessu, sem jeg hefi tekið hjer fram, pá er pað tíðast, par sem jeg hefi tekið eptir. Af peim ráðum, sem reynd hafa verið við bráðafári, hefi jeg engin vitað duga opt,. pegar skepnan er orðin veik svo á sjái. En tvö ráð hefi jeg heyrt menn telja betri en ekki, til að hindra áframhald fársins í fjenu, að taka pað inn pá fárið er að detta niður og gefa pví kjarngott fóður, helzt ornaða töðu, eina 2 daga í röð og optar en einu- sinni, og að gefa fjenu inn tjöru. Við fyrra ráðið vissi jeg optast bregða pegar jeg var nálægt sjó, að pá bændur, sem voru farnir að missa, tóku inn á töðugjöf pað fjeð, sem mest var farið að deyja af — en pað var helzt veturgamalt fje — pá hætti fárið að mestu leyti, um tíma að minnsta kosti, byrj- aði stundum aptur pá fjeð hafði gengið úti um tíma annað sinn. Hjer inn til útigöngu- sveita hefi jeg sjaldnar vitað petta reynt — meðfram liklega af pvi, að par sem hjer er mestur útigangur og fárhætt er, par er pijög lítið hey til að gefa geldfje. Eptir að fje er algjörlega tekið á hús og hey, pó með útigangi sje, hefi jeg aldrei vitað fár halda áfram í pví lengi. J>egar tjara hefir verið gefin, segja rnenn og að minnki um fárið; en livergi veit jeg til að pað ráð liafi verið reynt svo opt, að reynslan hafi sannað, að tjaran sje nokkuð einhlýtt meðal við fárinu eða vörn mót pví. Enda hefir pá jafnan verið gefið hey meðfram. Af pví, sem jeg hefi nefnt hjer og tek- ið eptir um bráðafár, hefi jeg fyrir löngu ímyndað mjer, að lungnabólga (viðvarandi) í fjenu væri fyrsta undirrót fársins, að henni fylgdi í skepnunni, eins og í mönnunum, að lýsa mörgu á pessum svæðum. Öræfin eru að vísu eigi lcönnuð af jarðfræðingum, svo enn verði lýst par jarðartegundum og steina, í fjöllum og flötum óbyggðum, eða hæðum og stærðum jökla og fjalla, eða flatra liálendis kafla. En með yfirliti og umferð- um, eru kannaðir nærri allir afkymar lands- öræfanna. ]>eir eru kannaðir. En peir sem skoðað hafa og kannað, hafa eigi lýst peim, svo almenningi hafi kunnugt orðið. Jpetta tel jeg pó fróðlegt og geta að gagni orðið, pegar menn fara að kanna óbyggð- irnar betur, til að koma par á nýjum veg- um, mæla fjöll og hálendi, leita að nýtileg- um námutegundum og fl. — J>ví býð jeg pjer nú að hjálpa pjer til að lýsa ýmsu á pessum stöðvum. Fyrir einum 28 til 30 árum, skrifaði jeg lýsingu Vatnajökulsvegar og var hún prentuð (minnir mig) í J>jóðólfi eða blaði á undan honum, og undir 20 ár- um seinna skrifaði jeg grein í Norðra móti útilegu pjófa trú. J>ar er minnst á margt hjer inn í óbyggðum. f>essar greinir eru sand, 2 Yatnajökulsveg, 2. Grímtunguheiði, 1 sinni Holtavörðuheiði — (en aldrei Kjal- veg eða Yatnahjalla). — 69 — hæg liitasótt í kroppnum og linleiki eða kraptapverrun í líffærum hennar, pó eigi sjáist pess útvortis merki á kindinni, sem er svo hörð og hraust skepna (eins og öll úti- vistar dýr). f>egar gras fer nú að verða upppurrt og lagarlaust (dáðlítið til fóðurs) framan af vetri, skilst mjer að blöðin í lak- anum, sem krapturinn er veiklaður í, dugi ekki til að færa áfram petta upppurra og hrjóstuga fóður, lileðst pað par svo upp og skrælnar milli lakablaðanna. Til að auka aflleysið hjálpar pá og auðskiljanlega, pegar opt slær að skepnunni, sem vesæl er fyrir, af vondum veðrabrigðum, eða pá hún jetur ýmist ískalda hjelu ofaní sig. J>egar lakinn er pá fullur orðinn af upppurru fóðri og próttlaus að vinna sín lífsstörf og fleyta peim lífsvökvum og blóði, sem um hann á að renna, hleðst petta upp í himnum og kerjavef nálægra líffæra, hitasótt æsist í skepnunni og próttur hennar tekur að pverra- Tel jeg pá líklegt að hitinn verði ákafastur í nánd við lakann, einkum í vinstrinni, er sýnist vera gjörð af margföldum himnum, kerjavef og smákvæmum líffærum, sem mikl- ir lífsvökvar purfa að renna um. f>egar peir geta eigi runnið áfram hlaðast peir pa,r upp, gjöra bólgu og megnan hita. f>á fær- ist par saman afl hitans og snýst í drep, líkt og ber til í sumum brunasóttum í mönn- um. f>egar drepið er byrjað, fylgja pví hin- ar vanalegu brunakvalir og pað breiðist út um næstu líffæri, svo pað sigrar brátt lífs- aflið í skepnunni og hún hlýtur að deyja. Jeg feila mjer ekki við að bera hjer fram pessa ímyndun mina, pó jeg sje ólærð- ur maður í líffræði skepna og manna. því jeg tel víst, að pó margt sje veilt í pessum hugarburði minum, pá muni peir, sem lærð- ari eru, virða mjer pað tíl vorkunar. Enda stendur á minna hvernig vinstrardrepið mynd- ast en liinu, hvernig komið yrði í veg fyrir, að pað myndist. þegar pað er byrjað í líffær- um innvortis, mun pað trauðlega læknað verða. Af pessu, sem jeg hefi nú tekið eptir fyrir löngu gleymdar. En jeg á fleiri til um líkt efni s. s. um víðsýni af Vatnajökli, um Nýjadal, lýsing miðlands öræfann, eink- um fyrir austan Hofsjijkul liinn vestara. Býð jeg pjer nú fyrst um víðsýnið U 1» p á Y a t n a j o k I i. Sá sem er staddur upp á Vatnajökli, suðvestur af Kistufjalli, beint inn af Trölla- dyngju, í skinanda sólskini og heiðskýru veðri og er áður kunnugur um vestur, norð- ur og austur land, hann fær paðan hið mesta og skemmtilegasta víðsýni, er nokkur- staðar er að fá hjer á landi af einni sjónar- hæð; og að litast pá um paðan veitir sva stórgjört og tignarlegt víðsýni, að honum getur eigi liðið pað úr minni paðan í frá. Tindafell, Tungnafell, Trölladyngja og Dyngjufjöll hin fremri með Dyngjufjalla- dal, pessi nálægu fjöll, sýnast hjeðan miklu lægri en endrarnær, eins og pau auðvirði sig og líti upp af fótskör fjallajötunsins Vatnars, hvað pá hin fjarlægari. Herðu- breið, fjalladrottning norðurlands öræfanna, lítur hátt upp til konungsins, en hann horf- ir yfir herðar henni. Honum virðist hann einnig líta ofan yfir Snæfell, inn af Fljóts-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.