Norðanfari


Norðanfari - 09.10.1880, Blaðsíða 4

Norðanfari - 09.10.1880, Blaðsíða 4
— 128— indum lieíir þótt sæta að liingað lconr seint 1 ágústmánuði %önsk leikara kona frá Par- ísarborg, Sarah Beruhardt að nafni, hún pyk- ir leika kvenua bezt peirra er nú lifa. Hún Ijek hjer nokkur kvöld á konunglega leik- húsinu og var eigi um annað talað en hana pann tíma, borgin var öll í uppnámi aí fögnuði. Sarah hefir ekki síður látið vel af Dönum og telur pá drengi góða og vinfasta. Iíjer hafa gengið miklir hitar og purk- ar í sumar og er jörð pví víða sviðin. Upp- skera 1 góðu meðallagi að vöxtum, og kornið vel purkað og með kröftugasta móti. I Yesturheimi heíir læknir nokkur, Tanner að nafni, fastað í 40 sólarhringa, neytti hann einskis pann tíma nema vatns. Hann var mjög máttfarinn að pví loknu, en náði sjer fljótt aptur. Sagt er að petta sje ekki eins dæmi. Óle Bull , fiðluleikariim alhcimsfrægi, 'andaðist um miðjan næstliðinn mánuð. Hann var pá sjötugur að aldri. Hann liefir á seinni árum dvalið mest í Ameríku, en í vor kom hann lieim til Noregs til að hera bcin- in heirna á fósturjörðunni. Hann unni mik- ið íslandi og var aldavinur Jóns heitins Por- seta, enda var hann íslendingum af alhuga ■sinnandi í frelsisbaráttuimi. Frjcttir. A 1 pingismannakosningar fyrir árin 1881—86. í Keykjavík er kosinn yíirkennari Halldór Kr. Priðriksson. I Gullhringu- og Kjósarsýslu eru kosnir ■sjera .þóraiinn Böðvarsson á Görðum og sje.ra borkeil Bjarnason á Keynivollum. í Borgarfjarðarsýslu er.kosinn Dr. Grhn- mr Thomsen. í .Mýrasýslu er kosmn Egilsen í Itvílc. 1 Snæfellsnessýslu er kosinn kaupm. Helgeir Clausen í Ólafsvík. í Ðalasýslu er kosinn sjera Guðmundur .Einarsson á Breiðabólsstað á Skúgarströnd. í ísafjarðarsýslu eru kosnir Tli. Thor- steinsen á ísafirði og J>órður Magnússon að Hattardal. í Strandasýslu er kosinn dbrm. Ásgeir Einarsson á pingeyrum. í Húnavatnssýslu eru kosnir Eiríkur prófastur Briem í Steinnosi og Lárus sýslu- maður Blöndal á Kornsá. í Skagafjarðarsýslu eru kosnir Eriðrik Stefánsson í Valíholti og Jón Jónsson land- ritari í Reykjavík. í Eyjafjarðarsýslu cru kosnir Einar dbrm. Ásmundsson í Nesi og sjera Arnljótur Ólafs- son á Bægisá. . í Suð ur-joingevjarsýsl u er kosinn Jón dbrm. Sigurðsson á Gautlöndum í Korður-J>ingeyjarsýslu er kosinn sjera Benedikt prófastur Kristjánsson í Múla. í Bangárvallasýslu eru kosnir Sighvatur Arnason í Eyvindarholti og Skúli |>orvarðs- son á Fitjamýri. í Árnessýslu oru kosnir sr. Yaldim. Briem á Hreppliólum og cand. M. Andrjesson í Rvík. í Vestur-Skaptafellssýslu varhelzt á orði að kosnir vrðu sjera Páll á Stafafelli í Lóni og sjera Hannes á Mýrum, og í Yestmanna- eyjum liinn fyrri pingmaður peirra J>or- steiim á Nýjahæ. Um kosningar í Múla- sýslum heíir ekkert frjetzt hingað, utan að par hafi boðið sig fram: sýslum. B. jSveinsson, kaupst. Tr. Gunnarsson og Eggert umhoðsm. hróðir hans, ritstjórarnir Skapti Jóseps- son og Jón Ólafsson, um kosningar í Barða- etrandarsýslu höfum vjer heldur eigi frjett. Úr hrjefum. Úr Rauðasandsbrepp í Barðastr. s. d. 23/s 80. «Veðuráttufarið er lijer jafnan mjög líkt og á Suðurlandi. Fiskur var hjer, sem par, nægur, en ógæftir miklar. Grasvöxtur í sum- ar hefir verið góður eða jafnvel í beztalagi á túnuin og harðvellis-engjum, en slæmur á öllu votlendi. Óperrar hafa verið sífelldir í allt vor og sumar, að einum hálfum mánuði undanteknum um næstl. mánaðamót (júlí og ágúst) og eiga menn pví almennt úti af heyi, sem liggur undir skemmdum, ef líkri tíð heldur fram 'leugur; víða mun taða eigi alveg hirt enn. Heilsa manna góð. Ejen- aðarhöld í vor og vetur liin heztu. Yerzl- unin öllu lakari enn í fyrra». Af Ingjaldssandi í ísafjarðars. dags. 31/8 80. «Tíðin hefir verið mjög votviðrasöm, aldrei komið purr dagur í öllum ágúst; ekk- ert af útheyi svo teljandi sje komið í garð. Verzlun sú verzta, sem verið hefir mörg ár; ull í 90 aurum, skuldir með langmesta móti. Mcstur afli á pilskip í sumar 400 en minnst 150 tuniiur lifrar». Úr brjefi úr Beykjavík dags. 23. f. m. «Óperrar og mollur gengu 3 vikna tíma, svo úthey hraktist og nú gjörði lijer ofsaveð- ur norðan, dagana 17.—19. Ejöll urðu al- hvít af snjó. JSTóttina pess 18. sleit hjer upp skip á höfninni tilhéjrandi P. C. Knutzons- verzluu, og rak upp að Bólverki (hafnargirð- ingunum) og brotnaði, svo pað var selt í gær við uppboð, með einu mastri og bug- spjóti fyrir 212 kr. í gær og í dag hcið- rikt og logh». E p t i r «|> j ó ð ó 1 f i». «í Itangárvallásýslu hafa síðan með ágúst gengið rigningar til stórskaða og skemmda á heyaflannm, en grasvöxtur með hezta móti eirikum á túnum, valllendi og áveitu jörð». Af ísafirði er oss skrifað, pann 24. f. m., að par hafi hinn 17. s. m. ltomið svo mikið snjófall, að nálega liafi ekki verið gangandi milli liúsa, og voru menn lirædd- ir uiii að fje hefði fennt til rnuna á lieiðum. í Strandasýslu gjörði og grimmasta áfelli, með snjókomu sem um há vetur, svo menn töldu víst að fje mundi fenna eigi aðeins á fjöllum heldur og í hyggð. Maður úr Húnavatns sýslu hafði urn pessar mundir verið á ferð par vestra, og varð hann 2 daga hríðtepptur á Stað í Steingrímsfirði, kvað hann 50 ær liafa hrakið par til dauðs í á. Sumstaðar höfðu menn átt hey úti. Fjár'tökuskip frá Englandi hafði komið á Borðeyri um sömu minidir og „Camoens“ lijer og keypti par, af Dalamönnum yfir 1000 fjár og í Húnavatnssýslu átti að halda markaði 1. og 2. okt. á Höskuldstöðum og Holtastöðum, 4. við Hagarjett í J>ingi o. s. frv. vestur eptir sýslunni. „Areturus44 kom hingað að sunnan og vestan hinn 30. f. m. og fór hjeðan með elding daginn eptir; með honum komu að sunnan pessir farpegjar: þorvaldur Thor- oddsen skólakennari, síra Björn prófastur í Laufási og síra Páll Jónsson frá Yiðvik. Og hjeðan fóru með honum til Kmh.. kaup- mennirnir Tr. Glunnarsson, Chr. Johnassen, ekkjufrú Kr. Havstein og 2 börn hennar og stud. fyrrum alpm. Björn Pjeturson (til Seyðisfjarðar), svo og ýmsir ungir menn til að leita sjer náms og frama. Lærisveinar á Möðruvallaskóla í byrjun októbermánaðar 1880. Ásgeir Bjarnarson frá Gautlöndum fædd- ur 18/t 1854. Ásgeir jporsteinn Sigurðsson frá ísafirði fæddur 28/0 1 864. Benedikt.Sigurður J>órarinsson fráSkriðu í Breiðdal f. Yj t 1861. Björn Árnason frá Skuggabjörgum í Lauf- ásprestakalli f. 18/3 1864. Brynjúlfur Bjarnason frá Siglufirði f* % 1865. Brynjúlfur Bergsson frá Yallanesi íSuð- urmúlasýslu f. % 1863. Erlendur Sigurðsson frá Sandhaugum í Bárðardal f. 2% 1862. Eriðbjörn Bjarnarson frá Vestari-Krók- um í Enjóskadal f. 4/9 1860. Gísli Gíslason frá Höskuldsstöðum í Breiðdal f. ll/10 1862. Guðmundur Einarsson frá Hraunum í Eljótum f. 15/j 1865. Guðinundur Sigurður Guðmundsson frá Silfrastöðum í Skagafirði f. 19h 1855. Gunnar Helgason frá Grjótárgerði í Fnjóskadal f. u/n 1858. Hannes Stephensen Blöndal fráKornsá í Vatnsdal f. 25/10 1862. Hallgrímur Jónasson frá Hallgilsstöðum í Fnjóskadal f. 13/12 1856. Jóhann Gunnlaugsson frá Ytra-Lóni á Langanesi f. 17/i2 1862. Jón Guðmundsson frá Mörk í Laxárdal í Húnavatnssýslu f. 3/3 1859. . Jón Hallgrímsson frá Vakursstöðum í Yopnaiirði f. 25/10 1857. Jón Jónsson frá J>verá í Laxárdal f. 24/4 1860. Jón Sigfússon frá Núpufelli í Eyjafirði f. 20/s 1857. Jónas Jónsson frá Helluvaði 1 Mývatns- sveit f. V12 1861. Jósep Jakohsson frá Sauðafelli í Dölum f. 18/7 1863. l' Magnús Bjarni Blöndal ftá Hvammi í Vatnsdal f. 7/9 _ 1862. Mattías Ólafsson frá Hauliadal í Dýra- firði f. 25/c 1857. Ólafur Jónsson Thorlacius frá Melgerði í Eyjafirði f. u/3 18p9.. Fáll Bergsson frávpBægisá f. V3 1859. Páll Bjarnarson frá Hallgilsstöðum í Fnjóskadal f. 8/2 1850. Páll Jónsson frá Helgastöðum í Eyja- firði f Ví 1867. Pjetur Jakob Jakobsson frá Sauðafelli í Dölum f. 22/g 1857. Sigurður Einarsson frá Sævarenda í Loð- mundarfirði f. líih 1859. Snæbjörn Árnljótsson frá Bægisá f. % 1867. Stefán Benediktsson frá Gilsá í Breiðdal f. 29/n 1855. Sturla Jónsson frá Sveinseyri í Dýra- firði f. 29/8 1856. J>orsteinn Jónsson frá Langliúsum í Fljótsdal f. Vi* '1858. ögmundur Sigurðsson frá Bíldsfelli í Grafningi f. 10/7 1859. Tveir lærisveinar, sem inntökuleyfi höfðu fengið, eru enn ókomnir og' eigi allf'áum var synjað um inntöku sökum rúmleysis. — 14. september kom «lngeboi'g» til Höepf- nersverzlunar hjer á Akureyri, pví miður að eins mcð sandbarlcst Irá Englandi. 29. s. m. kom «Itósu» til Gránufjelags- verzlunareinungismeð nanðsynjavöru, 10 00 tunnur af allskonar kornmat til Odd- eyrar og 4 0 0 tunnur af kornmat til Siglu- fjarðar, pó lítur lijer út fyrir matarskort. J>areð vjer undirskrifaðir ekki getum framvegis hýst menn ókeypis, verða peir er gistingar beiðast hjá okkur, eptir að pessi aug- lýsing er útkömin, að vera undir pað búnir að borga gisting fullu verði, eins og líka annann greiða er peir kynnu með að purfa og vjer get- um útilátið. B. Benidiktsson Ilúsavík. G. Kristjánsson Beinabaldra. J>. Guðmundsson Skógargerði. P. Jónsson Árnesi. S. Eiríksson Kaldbak. J. Jónasson Saltvík. E. Jónasson Yilpu. __ Fjármark J>órsteins Guðroundssonar í Vík á Flateyardal: sýlt hægra sneitt fram- an gagnbitað vinstra. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Pxentsmiðja Norðanf. Guðm. Guðniundsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.