Norðanfari


Norðanfari - 02.11.1882, Blaðsíða 2

Norðanfari - 02.11.1882, Blaðsíða 2
66 eins og einurn lið þeirra, þvi þcgar þingið | væri búíð að gefa henni minnsta fingurinn hvað væri þá eðlilegra en hún á eptir vildi hafa alla hendina. ]>að sýna oss dæmi annara þjóða hversu nákvæmlega þing þeirra ganga eptir að rjettur sá, sem grundvallarlög þeirra heimila þeim og rjettur þeirra í fjármálum sje ekki slíertur; eigum vjer þá að vera sá eptirbátur annara þjóða þó vjer fámennir sjeum að virða þetta að vettugi? Nei, það er heilög skylda allra íslendinga og sjerstaklega þingsins að taka í taumana og vernda sjálfsforræði sitt móti slíku gjörræði og þessu. — Væri það ekki ófyrirgefanlegt vanþakklæti af oss, við vorn ástsæla konung að launa honum frelsisgjöfina með því að «dotta í dái» og þannig breyta á móti tilmælum í auglýsingu hans til ís- lendinga 14. febrúar 1874 þar sem hann biður oss að vinna að því í eindrægni að sáðkorn það-. sem falið er í stjórnarbótinni geti borið ávöxtu? Hvernig getum vjer betur verndað sáðkom þetta en með því móti að líða enguin lieimildarlaust að kippa burtu einni éinustu plöntu úr vorum pólitiska akri? En hvernig eigum vjer íslendingar að haga oss í þessu efni? svarið liggur beint við, vjer eigum allir í sameiningu að skora á alþingi að neita lögum þessuin um samþykki. Jeg þykist sannfærður um að margir þing- menn muni hafa þá skoðun að þetta sje sjálfsagt að gjöra, og hinsvegar finust mjer að þingið í heild sinni þurli ekki að vera íslandsráðgjafanum mjög þakklátt fyrir með- ferð hans á lagsboðunum frá síðasta þingi, því það munu eins dæmi hve sleitulega honum hefir farist að útvega allrahæsta staðfesting laga síðan síðasta þing var háð. — Helming allra lagaboða kastar hann í einhverja gamla ruslakistu stjórnarinnar og hefir maður fengið að sjá að sum þeirra hefir hann alveg «kistulagt» en h'elmingnum smám- saman eptir langt mók, útvegar hann stað- i festingu. Getur starf þingsins haft heillaríkar | afloiðingar fyrir land og lýð í saumnnu við | slíkan ráðgjafa? 7* - 82. R. Q. | Sitt livað um prestamál og fleira. ]>að hefir langan aldur verið viðurkennt bæði í blöðunum og á alþingi, jafnt af leik- mönnum sem prestum, að brýna þörf bæri til þess að bæta kjör presta-stjettarinnar, svo junimán. 1690, og var þá’ aðeins 47 ára að aldri. Jón yngri átti Jríelgu fórðardóttur prests í Hítardal (d: 1670), Jónssonar. Urðu þau Jón og Helga hin kynsælustu, sem kunnugt er.- 4 fórbjörg, giftist Gísla Sigurðarsyni eldra prests i Stafholti Oddssonar byskups (7), Einarssonar. 5. Salvör, gíftist sira Sæmundi prófasti í Hítardal (d: 1687), Oddssyni, þórleífs- sonar. Vigfús Gislason andaðist miðvikudaginn siðastan í vetri 1647 á mesta blómaskeiði, og þótti verið hafa hinn merkilegasti maður. j 17. Jðn Gissurarson. Faðir hans var Gissur prestur á Staðar- bakka (d: 1630), Gamlason, Hallgrímsonar; var síra Gissur bróðir sira Bjarna á Grenj- aðarstöðum (6). Jón Gíssurarson stundaði vísindí um nokkur ár við Kaupmannahafnar- háskóla og lögfræði nam hann í Hamborg. ]>á er hann kom aptur úr siglingum, varð hann heyrari (locator) á Hólum; þar eptir að þeir gæti gefið sig alla við embætti sínu | og meira yrði af þeim heimtanda, því að ljóst liefir þótt, að erviður hagur margra presta væri því til tálmunar, að þeir gæti viðhaldið menntun sinni og stundað sem æski- legt væri eptirlit með uppfræðing ungmenna, en væri hins vegar til eflingar skaðlegri og hneykslandi nautn, er einart getur átt rót sína í því, að eigi er kostur á að afla sjer æðri nautnar. ]>ó að hvert alþingi eptir annað liafi haft þessa viðurkenning á vörunum, þáhefir á stund- um svo til tekizt fyrir því, að það hefir breytt gagnstætt þessari viðurkenning og þröngvað kjör presta, svo sem með skattalögunum 14. des. 1877 og tíundarlögunum 12. júlí 1878. Hið sama alþingi, er samþykkti þessi lög, sá engin ráð til þess að ráða launamáli presta til viðunandi lykta, en þó var að tillögum þess samkvæmt konungsúrskurði 5. nóv. 1877 skip- uð íimm manna utanþings nefnd til þess að semja lagafrumvörp um skipun brauða og kirkna og um gjöld til prests og kirkju. Nefndin starfaði að máli þessu urn mánaðar- tíma 1878. Eptir árangri þeim, er orðið hefir af starfa hennar, þykir mega ráða, að hún hafi eigi verið vel vaxin þeim vanda, og hafi skort annað tveggja einurð og fjör til þess að koma fram með líklegar tillögur til rjett- arbóta eða þá þolinmæði til þess að vanda starf sitt, og líklegt þykir, að það, sem henni hefir verið brugðið um, að hún hafi afbakað matskýrslur sumra pfesta, er hún þóttist leið- rjetta þær, hafi fremur komið af vandvirknis- skorti enn skilningsskorti, Erumvarp utanþingsnefndarinnar með ein- hverjum breytingum alþingis 1879, sem að vanda kunni eigi við að samþykkja óbreytt, náði staðfesting konungs 27. febr. 1880, en frumvörp nefndarinnar um gjöld til prests og kirkna, og samskonar frumvörp, er borin hafa verið upp á þingunum 1879 og 1881, hafa að maklegleikum fallið, því að þau hefði i naumast orðið til annars en gremja gjaldend- j ur án þess að bæta hag presta, og hafa að j engu öðru haft við sanngirni að styðjast enn | því að greiða prestum gjöld fyrir öreiga og sveitarlimi, meðan hinu hneykslanda gjald- fyrirkomulagi, sem nú er, er haldið. Enn fremur gjörði minni hluti utan- þingsnefndarinnar tvö frumvörp, er bæði síð- an með breytingum og viðauknm alþingis hafa náð staðfesting konungs. Annað var um stjórn safnaðarmála og skipun sóknar- nefnda, er kom út sem lög 27. febr. 1880. ]>au lög virðast geta orðið vísir til framfara, var hann skólameistari í Skálholti um 10 vetur. jpví næst hafði hann skifti við Vig- fús Gíslpson (16), og var skólameistarí á Hólum í tvo vetur (1630 til 1631 og lé3i til 1632). Árið 1633 vígði ]>órlákur byskup Skúlason Jón Gissurarson frænda sinn til prests að Múla í Aðal-Reykjadal og var Jón þar prestur til 1660, er hann af sjer sagði, Prófastur varð hann í jpingeyarþingi 1636, og dó 2. júlímáu. 1662. Kona sira Jóns Gissurarsonar var Margrjet Ólafsdóttir prests og prófasts í Kírkjubæ í Hróarstungu (d: 1569), hálfbróður Odds byskups, Eín- arssonar. Voru synír þeirra síra Jóns og Margrjetar: Jón og Gísli. 18. Vigfús Áruason. Faðir hans var Árni á Eyðum sýslu- maður í Múlaþingi (1601 til 1632), Magn- úsarson frá Eyðum, Vigfússonar sýslumanns i Jpingeyarþingi, ]>órsteinssonar sýslumanns i Hafraellstungu í Oxarfirðí, Einnbogasonar lögmanns í Ási i Kelduhverfi, Jónssonar Maríuskálds, prests og officialis, Pálssonar. þar eð þau örva til manniunaa, þö ao nvorki sje þau frjálsleg og enda svo fátækleg, að sumstaðar þótti söfnuðinum eigi ómaksins vert að kjósa i sóknarnefnd eða gjörði það af einhverri hlýðni — jafnvel safnaðarfundar- laust. Eins og við var að búast lcomu fram á næsta alþingi viðauka og breytingar til- lögur við þau. Tillaga um fæðispeninga safnaðarfulltrúa, er þeir færi á hjeraðsfundí, var borin upp í efri deild, og þar sárt leik- in og limlest og að síðustu aptur tekin, og átti raunar eigi betra skilið, því að bæði var liún ósanngjörn að því leiti, að prestum voru eigi ásamt ætlaðir fæðispeningar, enda var innheimta gjaldsins óhæfilega margbrotin og fyrirhafnarmikil. önnur tillaga um niður- jöfnun skylduvinnu við kirkjur og kirkjugarða var og borin upp í efri deild og komst um- ræðulítið fram, og er komin út sem viðauka- lög 12. maí þ. á. ]>essi viðauki er í sjálfu sjer eðlilegur, en liarla lítilfjörlegur og naum- ast nauðsynlegur, þar eð sóknarnefndir myndi hvort sem var almennt hafa tekið niðurjöfn- unina fúslega að sjer og hreppsnefndir eigi meinað það. Mestu hneyksli olli 7. gr. lag- anna, er þingið hafði smeygt inn í. Hún veitti sóknarnefndum rjett til þess að hafa áhrif á veiting brauða, en sá rjettur reynd- ist allsendis þýðingarlaus, er til framkvæmda kom. Einn þingmaður (J. Ó.) bar upp fyrir- spurn um skilning veitingarvaldsins á grein þessari, er liann var áður fuílkunnur af lands- höfðingjabrjefi 30. okt. 1880. Af þessari rót voru runnin tvö frumvörp um kosning presta, er borin voru upp á síðasta alþingi. Annað var borið upp í neðri deild og þótti heldur frjálslegt og sálaðist eptir iniklar þrautir við þriðju umræðu í efri doild. Annað líks efn- is og samnefnt var síðan eptir langa mæðu samþykkt í neðri deild,. er þótti einhverju skárra enn ekkert, enda munu þau lög trautt ná neinum æðra tilgangi, þó að framgang fái. Annað frumvarp minna hlutans í utanþings- nefndinni 1878 var þess efnis, að söfnuðir tæki að sjer umsjón og fjárhald kirkna. Samskonar frumvarp var borið upp í neðri deild 1879, en fjell við þriðju umræðu í efri deild. Betra byr hafði það á þinginu 1881, og eru nú komin út lög þess efnis, 12. maí, er virðast gagnslítil og meinlítil, eins og frumvarpið sjálft í upphafi. Líklegt þykir,, að slíkt hefði getað fengizt eptir samkomulagi presta eða kirkjueiganda og safnaða, þó að eigi hefði verið íög um það, og búið, að lög- in heldur gjöri það erfiðara enn greiði íyrir því. (Framhald). Móðir Yigfúsar og kona Árna sýslumanns var Guðrún dóttir Jóns bónda á Svarfhóli i Breíðafjarðardölum, Ólafssonar prófasts í Hjarðarholti í Dölum, Guðmundarsonar. Yigfús Arnason varð skólameistari á Hól- um næstur Jóni Gissurarsyni (1632) og var þar skólameistari í sex vetur (1632 til 1638). Áður hafðl Vigfús verið dómkirkju- prestur í Skúlholti (1630 til 1632). Árið 1638 fjekk hanu Hof í Vopnafirði og var þar prestur til dauðadags (1672). Pró- fastur var hann í öllu Múlaþingi 1652 til 1671, Kona eira Vigfúsar Arasonar var Valgerður Skúladóttir, alsystir ]>óráks byskups Skúlasonar og áítu þau saman fjölda b irna 19. Sigfús Egilsson. Næstur Vigfúsi Árnasyni varð Sigfús Egilsson skólameistari á Hólum, og var þar í sex vetur (1638 til 1643). Árið 1644 var hann vígður til prests að Hofi á Höfða- strönd. Enn dómkirkjuprestur á Hólum varð hann 1660 og dó þar 1673, og var

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.