Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 5

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 5
5 landi að mörgu leyti. Vér vöknuðum til frelsis og frama og vonuðumst eptir að þeir, sem gerðust postular frelsis vors og framfara, mundi sjá til að ástand landsins kæmist á stöðugan fót fyrr en vér værum allir komnir undir græna torfu. Stofnendur Pjölnis og alls þessa tímabils voru frá Bessastaða skóla, og eptir því sem ástóð, gat slíkt rit ekki baft önnur upp- tök. Bessastaðir og Viðey voru þá þeir staðir, sem öll þessi hreifíng rann frá út um land vort: á Bessastöðum var skól- inn og þar eða þar í nánd kennararnir; í Viðey var Magn- ús Stephensen og prentsmiðjan — samt liggur þetta nokkr- um árum fjær. þessi andlega hreifíng á því upptök sín beinlínis að rekja til Bessastaða skóla, og þeir sem þaðan eru komnir, mega enn muna eptir því og munu kanuast við ef þeir hugsa um það, að á milli kennaranna og lærisveinanna var yfir höfuð svoununarlegtsamlífiaðslíkt hefiraldrei komiðsíðauskól- inn var fluttur þaðan. og mun aldrei koma aptur, að því er vér hyggjum, því breytíngin orsakaðist ekki eingaungu af því að skólinn var fluttur frá Bessastöðum, heldur af öilum tíman- um og þeim mörgu hlutföllum sem þar með fylgja. Menn skulu ekki gera sér í hugarlund, að vér álítum flutníng skólans til Keykjavíkur frainför fyrir landið; vér viljum ekki heldur kalla hann beinlínis skaða, en það var breytíng, seiu margir helztu menn vorir settu sig á móti, en sem var komið á einúngis fvrir krapt fáeinna em- bættismanna í Reykjavík, sem þótti hægra að halda sonum sínum í skóla þar en á Bessastöðum. Stjórnin knúði oss ekkert í því efni, heldur lét hún Íslendínga sjálfa segja um það álit sitt, sem kunnugt er. Og það mætti þó engu að síður segja, að vér mundum hafa haft betra af, ef skólinn hefði verið kyrr, og það var alltaf meiníng Bjarna Kectors, og talaði hann optum það og hvernig alt hefði farið betur þar. Vér verðum enn að geta þess — það er þurr og hreinn sannleikur og ekki annað — að frá Reykjavíkur skóla hefir enn ekld komið einn einasti, sem hafi ritað noklcuð það sem reiknast megi til vísindalegra rita nema þeir einir sem ein- mitt nutu kennslu Bessastaða kennaranna; það eru engir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.