Gefn - 01.07.1872, Side 46

Gefn - 01.07.1872, Side 46
4i- 46 f>ú hefir gert það sem gat ei iieinn, gef eg þér sálina mína, og allt sem eg á, og hugurinn hreinn á þína ást sem um eilífð mun.skína.« Riddarinn þá reiður að sjá ástfánginn sagði við svanna: »Burt héðan alla með blíðu og ást, betur við allt skulum kanna. Annað var erindi’, eg hirði’ ei um hrund hvar eru vinirnir mínir, bræðurnir þrír? Eg vil fá þeirra fund sem þínir biðlarnir voru svo brýnir«. »Dauðans í bönd dró þá þín hönd, nornin þín napra og grimma! Elg hirði’ ei um þína köldu kló kvolaða í blóðinu dimma! Yíf á eg heima sjálfur í sal, sjálf eigðu höndina þína; svo hefni eg þeirra sem feigðin fal, því mína létstu í dauðanum dvína.« Hestinn hann sló, hart þaðan fló, eptir stóð heltekin hrundin; þá blikaði margt und brúnum tár, því beiskust var þessi stundin. Og loks, eins og eptir lángan dúr, leið hún úr draumi sárum og reisti sig rauna-skýjum úr í tárum, sem bleikur svipur á bárum.

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.