Gefn - 01.07.1872, Side 47

Gefn - 01.07.1872, Side 47
47 Hún mælti þá og til þjónanna sá: »Hefnd hafa hjörtun sér tekið; víst hef eg kveðið Urðar orð, ei það úr hjarta mér rekið. Mínir eru þeir, sem að liggja þar í þrautardjúpinu auða, á þá í fyrstu mér vísað var með dauða, svo les eg rúnina rauða«. Hljóp síðan hún hamars af brún — heyrðist þá hlegið í djúpi: »Komin er brúðurin, klæðum nú mey köldum og fallegum hjúpi; uppfyllt er vonin og úti er raun, unnustu faðmurinn bíður; sjálfkrafa gekkstu í svipdaga-hraun, þar fríður heilsar þér helbrúðar lýður.«

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.