Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 70
64 þá var þar grafinn kirkjugarðr; en undir altarisstaðnum þá fundust manna bein. þau váru miklu stœrri en annarra manna bein. þ»ykk- jast menn vita af sögn gamalla manna, at mundi verit hafa bein Egils. þar var þá Skapti prestr þórarinsson, vitr maðr. Hann tók þá hausinn Egils ok setti á kirkjugarðinn. Var haussinn undar- liga mikill, en hitt þótti þó meir frá líkindum, hversu þungr hann var. Haussinn var allr báróttr utan, svá sem hörpuskel. þá vildi Skapti forvitnast um þykkleik haussins. Tók hann þá handexi vel mikla ok reiddi annarri hendi sem harðast ok laust hamrinum á hausinn ok vildi brjóta. En þar sem á kom, hvítnaði við, enn ekki dalaði eða sprakk; ok má af slíku marka, at hauss sá mundi eigi auðskœðr fyrir höggum smámennis, meðan svörðr ok hold fylgdi. Bein Egils váru lögð niðr í utanverðum kirkjugarðinum at Mosfelli“. jpegar fara skal eftir því sem þessi útgáfa segir, þá var það eðlilegt, að kalla þá kirkju að Mosfelli, sem Grímr lét byggja, þó að hún væri kippkorn fyrir utan bœinn; til þessþurftu Mosfellin vissulega ekki að hafa verið tvö og þá meðan sá staðr, sem kirkjan stóð á, ekki hafði fengið neitt sérstakt nafn, þvíað Hrísbrúarnafnið mun ekki hafa orðið til fyrr enn síðar. það er auðvitað, að hefði hinn forni bœr staðið þar sem Hrísbrú er, þá hefði bæði bœrinn og kirkjan verið fœrð hvorttveggja undir eins, enn eigi kirkjan skilin ein eftir. Hefði það þótt illa við eiga að hafa kirkjuna nokkuð frá bœnum í hinni fyrstu kristni, þá átti það því verr við á síðara tima, þegar kristnin jókst og kirkjurnar urðu því nauðsynlegri og helgari. Flutningr á bœnum og kirkjunni hefði því hlotið að standa í sambandi hvort við annað. Enn nú er hér alls ekki nefndr neinn bœjarflutningr, þar sem um kirkjuna er ljóslega tekið fram ; höfundr Egils s. — sem er einhver vor skilmerkilegasta saga — hefði vissulega ekki slept úr því atriði um bœjarflutninginn, og það við þetta tœkifœri, þegar hann fer að segja frá nákvæmlega, hefði hann átt sér stað; í öðrum sögum er líka oft getið um, þegar bœir vóru fœrðir, og þó það væri miðr nafnkendir bœir enn Mosfell hefir verið. það er og enn eitt, sem ræðr úrslitum þessa máls. Á Hrísbrú sjást eng- ar fornar tóttir, það segir og síra Magnús líka, og engir fornir túngarðar finnast þar. Menn verða þó að játa, að einhver slík kennimerki hlyti að sjást á Hrísbrú. hefði stórbýli staðið þar um 250 ár1; enn þar á móti sést enn nokkur vottr fyrir, þar sem kirkjan hefir átt að standa norðvestr frá bœnum; þar er enn kall- 1) Mér finst það sennilegt, sem dr. Jón þorkelsson rektor heldr, að sá Skapti prestr þórarinsson, sem var við kirkjuflutninginn, sé sá sami, sem nefndr er í prestatali í Yiðbœti við Landn. 1843, bls. 384 ; sjá formálann fyrir Egilss. bls. 5-—6. Hefir þá kirkjan verið fœrð heim að Mosfelli ein- hvern tíma á árunum 1130—1160.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.