Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 43
Alþingis catastasis frá 1700 og 1735. Eptir kand. mag. Jón Þorkelsson. Eins og kunnugt er, ertil grein um búðaskipun á alþingi einsog menn um 1700 hafa hugsað sér hana að fornu. f»essi grein er til í nokkrum afskriptum frá ýmsum tímum og mismunar þeim nokk- uð, en þó ekki svo, að þær stafi ekki allar frá hinu sama frumriti. Grein þessi er fyrst prentuð í kjóðólfi III, 1851, bls. 269, og því- næst í riti Dr. Kr. Kálunds: Bidrag til en historisk-topografisk Beskrivelse af Island II, 405, en í I, 109 er þýðing af henni á dönsku. Seinast er hún prentuð i Árbók hins íslenzka fornleifa- félags, Rvík 1885, bls. 139—152, bæði eptir afskript Bjarna amt- manns J>orsteinssonar (d. 1876) og eins og hún stóð í f>jóðólfi. í handriti Bjarna amtmanns er catastasis eignuð Sigurði lögmanni Björnssyni, og segist stafa frá afskript í safni Árna Magnússonar eptir bók í folio með hendi nefnds lögmanns, er þá hafi verið i eign Sigurðar yngra Sigurðssonar. J>essa afskript í safni Árna hefur Dr. Kálund einmitt látið prenta, og segir Árni skýlaust, að hún sé „epter hendi Sigurðar Björns sonar lögmanns, aptarst i bok i folio, sem til heyrer Sigurði Sigurðz syne yngra“. jpessa bók Sigurðar lögmanns nefnir Árni opt og mörgurn sinnum, því eptir henni hefur hann látið skrifa upp fjölda af ritgjörðum, svo sem lögskýringar manna á 17. öid einkum eptir Björn á Skarðsá, en bókina hefur Árni aldrei feingið til eignar. Menn hafa því hingað til ekkert vitað, hvar hún var niður komin eða hvort hún einu sinni var til. En nú hef eg um leið og eg hef verið að semja lýsing á hinum íslenzku handritum í konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn einmitt dottið niður á þessa bók í Ny kgl. Saml. Nr. 1281. Fol. Af handritaskrá safnsins sést ekki, að annað sé í þessu handriti en kirkjuordinanzía Kristjáns fjórða og Kristinréttur, og hefur því fæstum dottið í hug að lita í það. Bókin er afarþykk, á að gizka eins og 2/3 úr Guðbrandsbiblíu, og er bundin inn í íslenzkt skinn- hand með tréspjöldum. Fremst er kirkjuordinanzía Kristjáns fjórða frá 1607, útlögð á íslenzku 1608 af Oddi biskupi Einarssyni, og „skrifuð af syra Vigfuse Oddssyne Aáo 1635“, sama árið og ordi- nanzían var prentuð á Hólum. f>etta er elzti hluti bókarinnar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.