Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Síða 39
41 í Þerney 1269, »kantara kapa« (D. I. II. 63); á Búrfelli er og a. á. talin ein kápa; næsta ár eru nefndar 3 í Vallanesi (D. I. II. 83) og aðrar 3 i Holti (D. I. 11.85; sbr. 681, 4 eru þær 1332); 1274 eru á Helga- felli taldar 9 (D. I. II. 116), en þar var klaustur. — 1378 eru tald- ar þar 8 kantarakápur hinar betri og 6 hinar léttari (D. I. III., 328) og 1397 eru sagðar vera þar 13 kantarakápur (D. I. IV. 169). Væru margir máldagar til frá 13. öldinni, mætti því ætla að í þeim væru nefndar víða kantarakápur. Þær eru nefndar oft mjög í máldögum frá næstu öld, hafa verið til við mjög margar kirkjur og margar við sumar, t. d. á Grenjaðarstöðum 1318 (D. I. II. 433) 8: »ij baldur- skijnskapur. ij peltzkapur. iiij verre«; — til enn 1391; sama ár (1318) 4 í Grímsey (D. I. II. 442), Saurbæ í Ef. (D. I. II. 451) og Völlum (D. I. II. 455); 1332 (og enn 1371) eru 7 á Breiðabólsstað í Fljóts- hlíð (D. I. II. 687), 8, »og ij myrkbláar litlar* að auk, i Odda (D. I. II. 691), Gunnarsholti og Keldum 4 (D. I. II. 692—3) og Holti sömuleiðis (D. I. II. 681). — Við nokkrar kirkjur eru taldar 3, við margar 2 og við mjög margar er 1. Verður að nægja hér að vísa til Fornbréfasafnsins (D. I. II. o. s. frv.)'; má eftir registrinu finna alla máldaga er nefna kantarakápur. Við klaustrin eru margar: Viðeyjarklaustur 1367 eru taldar «viij kapur hinar betre. oc xiij hinar lettare (D. I. III. 213) við Helgafellsklaustur 1378 eru 8+6 svo sem sagt var og 1397 eru nefndar þar kantarakápur xiij, og sama ár eru taldar í Kirkjubæjarklaustri jafnmargar (D. I. IV. 238). Á 15. öldinni er talinn mesti fjöldi af kantarakápum; 1408 eru taldar 6 í klaustrinu á Stað i Reynisnesi (Reynistað), sem var þó nunnuklaustur (D. I. III. 717); 1480 og 1488 eru taldar 7 í Odda (sbr. hér áður). Á fyrra helmingi 16. aldarinnar eru þessar taldar í Sigurðar registri (D. I. IX. 305 etc.) við klaustur og kirkjur ýmsar fyrir norðan: í Munka-Þverár klaustri: Kantarakapur .xiij. ein af þeim ovigd; í Þingeyra klaustri: ix. cantarakapur; í Möðruvalla klaustri: kapur xij; á Grenjaðarstað: kápur .iiij. gamlar, á Mel(stað): ein cápa og ij vondar; í Laufási voru 2, Múla og Völlum 1. Langflestar hafa þó kápurnar verið til við dómkirkjurnar báðar. Því miður eru engar skrár til lengur um messuskrúða Skálholts dóm- kirkju fyrir siðaskiftin, en 2 eru til frá Hóla dómkirkju frá 14. öld- inni og ein frá 15. (1500) og enn 2 frá 16. öld (í Sigurðar-registri), nefni- lega þegar Jón biskup Arason tók við staðnum (1525), og þegar hann var liflátinn (1550). Hin elzta skráin er frá 1374 (í D. I. III. 288); eru þar taldar (kápur flm tigher og tvær« til samans, »hinar betræ ok lettare». Næsta skráin er frá 1396 (í D. I. III. 611) og eru þá 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.