Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 19
19 1881. Guðmundur B. Scheving, síðar læknir: Guðbrandarbiblía, ágætt og merkilegt eintak (nr. 1902). Frú Ingibjörg Magnússen á Skarði: Brúðhjónastóll (nr. 1916). Mjög margir aðrir góðir gripir bættust við þetta ár, geta má m. a. þessara: Hellusöðull amtmannsfrúr Ragnheiðar Schevings, konu Stefáns amtmanns Þórarinssonar; (nr. 1876), silfurskeiðar (nr. 1894, 1910, 1914), fontklæði með merkilegum saum (nr. 1924), silfurbelti (nr. 1925—26), róðukross frá Kaldaðarnesskirkju, vöttur forn, jarð- fundinn i Görðum á Akranesi (nr. 1940)*) o. fi. Þótt hér séu eigi taldir fleiri gefendur né gefnir gripir á þessum árum, voru gjafirnar samt, eins og líka má sjá af skránni hér að framan, mjög margar, hátt á annað þúsund, og tala gefenda mun skifta hundruðum. Þessum vinum safnsins á þjóðin í nútíð og framtíð safnið mest að þakka eins og það var orðið, er það var flutt í alþingishúsið og Sigurður Vigfússon tók einn við umsjón þess. Á þessu tímabili, sem nú hefir verið lýst, 1863—81, var safnið venjulega haft opið til sýninga fyrir almenning tvo daga á viku að minsta kosti. í bréfi Sigurðar Guðmundssonar til stiftsyfirvaldanna, því er áður var getið um, dags. 20. nóv. 1873, kveðst hann jafnað- arlega hafa sýnt safnið »tvisvar í viku vetur og sumar, og hin síð- ustu ár einatt daglega eða jafnvel oft á dag um miðbik sumarsins«. Engin skýrsla mun nú vera tii um hversu margir skoðuðu safnið dag- lega eða árlega á þessum árum; er vafasamt hvort nokkur tala hefir verið höfð á því. 4. SafniQ undir umsjón SigurQar Uigfússonar. Safnið eykst atórurn fyrir auknar fjárveitingar og ötnlleik forstöðumannsins. Með árinu 1882 byrjar nýtt tímabil í sögu safnsins að því leyti að það fær þá ný og betri húsakynni en það hafði áður haft og í byrjun þess árs tekur Sigurður Vigfússon einn við forstöðu þess. Eins og áður var tekið fram, var Sigurður þó ekki nýr maður við safnið, hann hafði verið umsjónarmaður þess með Jóni Árnasyni í 4 ár og mun hafa verið aðalstarfsmaður við það á þeim árum. Hann hafði samið skýrslu yfir það með lýsingum á gripunum frá 1871— 81(?) og hann hafði raðað öllu safninu tvívegis, fyrst í borgarasaln- um í bæjarþinghúsinu og síðan í hinum nýju húsakynnum safnsins í alþingishúsinu. Sigurður Vigfússon hafði kynt sér nokkuð islenzka og norræna fornfræði bæði i Kaupmannahöfn er hann var þar um ') Sjá Árb. 1895, bls. 34—35, m. mynd. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.