Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Side 66
66 biskupnum, og getur hann því ekki verið eins harður og skyldi; allt er hér samfast á öllum endum. Eg hefi líka orðið var við, að sumir af þeim heldri þykjast sjá fram á, að safnið muni verða landinu til byrði, þegar fram í sækir, og þykir þeim það ekki þess vert, en þeir vilja hafa stofnanir einungis með því móti, að þær kosti þá ekkert, og að þeir geti notað þær eða niðurnýtt eða jafnvel grætt á þeim eins og þeir vilja. Þetta held eg megi að nokkru leyti segja um bibliotek- in og stjórn þeirra, því að lítið meira kæra þeir sig um, hvernig gengur með þau, og skammir fá menn líka hjá sumum, ef menn nefna Bók mentafélagið. Eg efast um að eg hafi orðið vinsælli hérna fyrir skýrsluna, en út um landið munu þeir vera mikla skárri. Það er ekki efunarmál, að það er fyrsta nauðsynin að efla sem mest Bókmentafélagið, bóka- söfnin og forngripasafnið, ef menn vilja vita nokkuð sögu landsins, nema í ósamanhángandi slitrum, og er um að gera að fá fastan fót undir þetta allt; því það er hér versti gallinn á mönnum, að menn vilja hér allt af helzt hætta við það, sem hefir staðið nokkurn tima, og byrja aptur á nýju og nýju, en sinn vill hvað og verður svo ekkert úr neinu; enda eru margir gömlu gaurarnir á móti öllum nýjum fram- förum og kalla þeir það allt loptkastala. Einginn nefnir hér alþíngis- húsið til nokkurs gagns; þar sést áhugi heldri mannanna. Eg vona nú að fjárhagurinn fáist bráðum og að þá kunni eitt- hvað að lagast, þegar stundir liða, en tregir munu bændur verða á útlátin; og víst er um það, að þeim er illa við alþíng, af því að þeir eru hræddir um nýjar álögur, ef stjórnarbreyting verður. Gaman þætti mér að sjá línu frá yður með næsta skipi, því eg veit ekki enn, hvort þér hafið fengið bréfið frá mér og skýrsluna um safnið. — Hér gengur um þessar mundir mjög erfitt með alla pen- íngaborgun manna á meðal, og væri mér því mjög kærkomið, ef þér vilduð eitthvað hugsa til mín með næsta skipi, ef unt væri. Eg bið yður að afsaka þessar fáu línur. Yðar skuldbundinn vin Sigurður Guðmundsson. XI. Khöfn 9. Marts 1869. Elskulegi góði vin, Lítið gengur áfram, en þó ofboð lítið meira áfram en aptur á bak með safnið. Hérna kem eg með ávísun uppá 30 rd., sem eg hefi af- hent Jóni Guðmundssyni og hann mun borga yður í Reykjavík. Þða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.