Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Qupperneq 75
75 að vera, sem þar er myndað. Eg þarf að svara dönskum gaur, sem rengir hugmynd mína um skálann í Njálu. Eg geri það vegna íslend- ínga; um Dani stendur mér á sama, þó þeir skilji allt vitlaust. Yðar Sigurður Guðmundsson. XII. Khöfn 19. August 1870. Háttvirti góði vin, Nú hefi eg fengið handa yður uppdrættina, svo góða sem eg held að þér getið notað, því eg fékk mann frá Bærentzen til að kalqvera myndirnar. Á höndinni sem er á nöfnunum utanvið Valhöll sjáið þér, að það handrit muni vera frá 1680 þarumbil, og sýnist vera orðið til norður í Hrútafirði. — Skinnbókin A.M. 345 Fol. sýnist vera skrifuð um eða nálægt 1570, kannske heldur fyrir en eptir. Hún er komin til Árna Magn. frá Einari ísleifssyni á Reykjum í Ölfusi, og kynni vera þaðan ættuð eða þar úr nágrenninu. Þar bjuggu, sem þér vitið, ættmenn Ögmundar biskups. Þar eru kóngamyndir fremst, fallega dregnar, Sverrir — Hákon — Magnús — Eiríkur og Ólafur helgi. Hákon Sverrisson er ekki, og hefir maðurinn sem dró upp líklega ekki þekkt hann. Myndir með búníngum koma fyrir allvíða, sem þér víst hafið noterað. Hestar Iíka og söðlar og spángir á lend o. s. frv. — Myndina úr Bestiarius getið þér ekki fengið betri, en að eg sendi yður exemplar af öllum blöðunum, sem fornfræðafélagið gefur safn- inu ykkar. Eg imynda mér þér hafið það ekki áður. Hvar er annars þetta sem þér bendið til um húsmyndirnar? þar sem tortryggð er yðar mynd. — Um kvennmyndirnar í AM. 345 get eg ekki sagt ann- að, en hvað þér sjáið sjálfur á uppdrættinum, einúngis sýnist mér að aptasta myndin sé nokkuð ljósblárri en i skinnbókinni, en ekki sé eg betur en að búníngurinn sé blár, og á brúðinni grœnn. uppslög á ermum eru hvit, höfuðböndin eru hvit með svörtum kringlum (á brúð- inni) eða deplum, en á hinum með svörtum reitum eða tenníngum. Eins eru svosem krínglur dregnar með bleki framaná þeim. Er þetta ekki drættir til að teikna silfur? Það er víst ágætt ráð að búa til brúður í fullri stærð. Brúðuhöfuð getur maður útvegað í fullri stærð, og mundu kosta á að gizka 2—3 dali hvert, eða kannske ekki svo mikið. Almennt kosta brúðuhöfuð svosem 8 mörk, en hér verður að láta búa til öðruvísi lagað höfuð, eptir uppdrætti frá yður eða fyrir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.