Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Síða 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Síða 96
96 -sem lýsir bæði viðleitni og töluverðri kunnáttu, sem sýnir, að nokk- uð má þó gera með dálítilli tilsögn, ef menn eru svo lítillátir að vilja nota slíkt. Eg leyfi mér að senda yður 4 uppdrætti, sem sýnishorn af 2 fyrstu heftunum, og verð að biðja yður að sýna þá einhverjum autograf og spyrja hann, hvort maður fái þá gerða, og hvað þeir myndu kosta upp og niður; þá gæti maður slumpað til, hvað þessi :2 hefti kostuðu, með um 40 uppdráttum til samans. —Ennúer eptirað vita hvað mörg aftryk maður getur tekið á þennan hátt; þau hljóta víst að geta orðið nógu mörg, enda þarf þetta ekki að vera neitt sérlega fínt. — Eg hafði ekki nema gamla uppdrætti til að senda, en eg ætlast til að hinir verði töluvert betur gjörðir, en þó ekkert fínir. Nr. 1 er af þeim allramargbrotnustu uppdráttum, sem koma fyrir í öllum heftunum; líkir nr. 2 eru nokkrir, líkir nr. 3 og 4 eru margir, svo þér sjáið, að fjöldinn er mikið einfaldur og auðvelt að gera; 3. heftið er margbrotnast. — Það er því fyrst að vita, hvort þetta fæst gert, þar næst hvað það kostar og í þriðja máta, hvort hægt er að amla saman peníngum til þess. Verði það ekki fjarska dýrt, er það reynandi; — en fáist það ekki autograferað, er það varla kljúfandi fyrir oss. Hefði maður von um, að þetta tækist, þá fyndist mér ekki svo fjarri lagi, að gefa út 2 fyrstu heftin í haust, jafnvel í minningu um, að ísl. konur hafa borið sinn þjóðbúning í þúsund ár. (Hvað segið þér um þetta?) Eg vona að þér gerið það bezta í þessu máli. Sár-illa lízt mér á þjóðhátíðina. Eg held að þjóðin sé orðin vit- laus; allt af koma uppástúngur og mót-uppástúngur, hver annari vitlausari, og engar ráðstafanir eru enn gerðar um neitt af því, sem mest ríður á. Norðlendíngar eru verstir; þeir sundra öllu og ætla að halda þjóðhátíðina 2. júlí í héruðum, en látast ætla að koma á Þíng- völl 2. ágúst, en aðrir þykjast ekki vita, hvort nokkrir sæki fundinn norðan að. Þannig er ekkert hugsað um enn að undirbúa neitt á Þíngvelli. Ef oddborgararnir úr Reykjavík ættu þar einir að figurera, og svara einir allra þjóða ávörpum og öllu fyrir landsins hönd, þá erum við vel farnir(?) — Ef Norðlendíngar afsala sér þannig sínum rétti og leggja hann undir rass Reykvíkinga, þá sannast á þeim mál- tækið: að sér stríðir vesæll maður. — En það er ekki búíð með þessu, þeir ætla að eyðileggja fyrir okkur valsmerkið og eru búnir að taka upp Ameriku-flagg! Það er að segja, með hvítri stjörnu á bláu í horn- inu, og svo bláar og hvítar randir þar út frá. Mér er sagt að þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.