Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Síða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1929, Síða 107
107 urður hafa fundið upp sjálfur; það var jafnan gert eftir uppdrætti hans, sem er til enn. Sbr. Árb. Fornl.fjel 1915, bls. 21—23. — Á Þingvalla-fundinum 1874 (8. ág., sbr. Frjettir, bls. 20) var rætt um að taka það upp í stað þorskmerkisins gamla. — Viðv. þessu máli sjá ennfr. sögu fánamálsins i Fánabókinni. 26. Bls. 97. ’>Þjóðhátíðin á Öskjuhlíð« sbr. t. d. Frjettir 1874, bls. 10—13. Þeir séra Matthias Jochumsson og Þorv. Thoroddsen ræða einnig nokkuð um þessa þjóðhátíð i endurminningum sínum. — Hátíðarstaðurinn hafði verið illa valinn og stormur hafði spillt mjög hátíðarhaldinu; Reykvíkingar komu því hátíðarhaldi á aftur 30. ágúst og þótti það hið ánægjulegasta; sbr. t. d. Frjettir 1874, bls. 23—24. Sigurður minnist ekkert á þá samkomu. — »Kostnaðaráætlunin, sem þér stíngið [upp á]«; svo er að sjá af þessu sem Sigurður hafi (nýlega) fengið bréf frá Jóni þessu viðv., en það bréf er þá ekki víst nú. — Bls. 98. »Eg er með herkjum fær um að skrifa«. Einum 3 dögum síðar dó hann, 7. septem- ber, fertugur að aldri. — Ævisaga hans hefir verið rituð oftar en einu sinni, en mætti þó verða miklu gjör rituð enn, og bréf hans þau, sem hér hafa verið prentuð að framan, mættu þá verða góðar heimildir; enda kynna þau mönnum hann og ýms áhugamál hans síðasta hluta ævinnar betur en nokkur skrif annara um hann. Jafnframt eru þau heimildir til þróunarsögu Þjóðminjasafnsins og íslenzkrar fornfræðistarfsemi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.