Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 65
65 tókst um síðir að veiða hana í skollaboga. Sagði hann, að sér hefði aldrei þótt vænna um nokkra veiði, og fékk hann þó oft fullan bát af fiski. Eftir þetta hvarf loddan hér úr Þúfuhraunstindi algjörlega, og skömmu seinna var tófan upprætt hér einnig, svo að nú fá lömbin að vera í friði fyrir þeim. En í Vesturhorni mun loddan hafa haldizt við öllu lengur; er hún nú samt horfin þaðan fyrir löngu. Um síðustu afdrif hennar þar er mér ekki vel kunnugt. — Þó vil ég segja frá einu slysi, sem kom fyrir eina loddu úr Vesturhorni á síðustu veru- stundum hennar þar. Það var einn dag, að menn komu af sjó við Papaós og höfðu lítinn fisk; skildu þeir bátana eftir úti á ósi og ætluðu að róa dag- inn eftir; gerðu þeir að fiskinum og létu lifrina í skinnbrók, bundu fyrir aðra skálmina og létu svo skinnbrókina liggja hjá fiskinum í sandinum. En um morguninn eftir, þegar sjómenn koma til bátanna, sjá þeir, hvar loddan situr hjá fiskinum og er búin að festa klærnar á sér í skinnbrókinni með lifrinni í. Hefur hún sig þegar til flugs, er hún verður mannanna vör, og ætlar að fljúga beint upp í Vest- urhorn. En vindur var hvass af suðri og stóð beint af horninu; skinnbrókin fylltist þegar af lofti, svo að loddunni veittist erfitt flug- ið. Gengur svo um hríð, að hún nær ekki horninu. Fór svo, að kraft- ar hennar þrutu; lét hún undan síga vindinum út og austur á sjó, og sást það siðast til hennar, að hún hneig niður á sjóinn langt austur á vík. — Daginn eftir fannst loddan rekin hér austur í Hvalnesskrók, föst í skinnbrókinni. Þótti sumum hún hafa fengið makleg málagjöld. Hvalnesi, 1. Október 1934. Einar Eiriksson. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.