Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 28
32 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS verið málmur á þessum stað, hvorki málmdropar né gjall, deiglu- brot eða þess háttar. En ekki afsannar það, að þarna hafi hafzt við maður, sem hafði að atvinnu að smíða hluti þá ýmsa, sem þarna fund- ust. Einkennilegast er staðarvalið. Að vísu er ekki ljóst, hvernig um- hverfi hússins hefur verið á miðöldum, þo að trúlegt sé, að þá þegar hafi það verið mjög blásið, og hefði það þó ekki þurft að gera smiðn- um neitt til. Hitt er torskýrðara, hversu einangrað þetta hús er og snautt að öllum mannvistarleifum öðrum. Þarna eru fá þau merki, sem mannabyggð lætur venjulega eftir sig, mjög lítil aska og matar- úrgangur. Þótt smiðurinn hefði verið einsetumaður og hírzt í þess- um ótrúlega litla kofa, ættu slík merki ekki að leyna sér, ef ekki hefði vistin staðið því skemur. Helzt verður að hugsa sér, að þarna hafi einn maður hafzt við aðeins örskamma hríð, segjum eitt sumar eða nokkra mánuði. Slík vist hefði ekki þurft að láta eftir sig nein veru- leg merki. Verður nú um sinn að una við þessa skýringu, þótt henni sé um margt áfátt, unz eitthvað kann að koma fram, sem varpar nýju ljósi á þennan einkennilega fund. SUMMARY Recent Excavations on Reykjanes, Iceland. In two places on the Reykjanes peninsula in Southwest-Iceland there are place- names derived from kapella, i. e. chapel. They are Kapellan (The Chapel) in Kapelluhraun south of the town of Hafnarfjörður and Kapellulág (Chapel’s Hol- low) east of the fishing village of Grindavík. Unmistakable traces of human activity are seen in both places. The National Museum in Reykjavík has recently caused the remains to be excavated, the result being published in this paper. 1. Some time in the early Middle Ages, probably not long after the discovery and colonization of Iceland, a volcanic eruption occurred in the mountain-ridge of Reykjanes, sending a wide flow of rough lava to the north, eventually running right out into the bay of Faxaflói. This lava flow completely blocked the road leading to the outer farms and fishing stations of Reykjanes. Immediately after the eruption had ceased and the lava mass had cooled off, a path was broken through the new lava field, a path which is still visible and was used through centuries. The path is very circuitous as lava tracks always are, and close to it, in the middle of the field, are seen the remains of a tiny house, which is called Kapellan (The Chapel). Hence the modern name of the lava, Kapelluhraun. The
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.