Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Side 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Side 72
76 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS né teina, en í kringum kubbahrúguna fannst mikiS af tréleifum, lík- ast því að það væru tálgu- eða höggspænir. Annað fannst ekki utan dyra. Loks er að geta jarðvegs þess, sem burt var grafinn, en efst var, þar sem þykkast var (rétt innan við vegg), um 13 sm lag af smá- gervum fbksandi, undir honum var svart vikurlag 90 sm þykkt, skipt- ist þar á grófur vikur, allt að 5 sm í þvermál, og fíngerðari vikur eða öllu heldur as'ka, en ekki var vikurinn samt lagskiptur, heldur var askan í afmörkuðum fyllum í grófa vikrinum. Neðst var aftur 10 sm þykkt lag af svipuðum föksandi og efst, en aftur á móti var neðsta lagið talsvert þéttara. Þegar þess er gætt, að svona grófur, svartur vikur fýkur sem ekki, og að neðan skútans er snarbrött brekka að Tungná, og að allt, sem ofan af klettunum kemur, steypist langt fram fyrir skútann, enda gætir vinda ekki í skútanum, nema lítils súgs samhliða ánni, verður vikurdyngjan varla öðjruvísi skýrð, en að hún hafi borizt þangað í eldgosi og hafi staðið vindur á landsunnan og gosstöðvarnar verið í þeirri átt. Nú er það ekki kunnugt, að svona grófur vikur falli öllu lengra en 25 — 35 km frá eldstöðvunum í lengsta lagi, en þá hlýtur vikurinn að stafa frá Skaftáreldum 1783, því að Lakagígir eru einmitt í suðaustri til austurs og fjarlægðir til þeirra eru 20— 30 km. Svo er að sjá af ferðasögu Þorvalds Thoroddsen, að meginvikurgos Skaftárelda hafi farið yfir Úlfarsdalssker, og má þá sem bezt vera, að það hafi einnig lagt yfir skútann með kofunum. í suðaustri eru engar aðrar eldstöðvar, í austri eru eldstöðvar í Vatna- jökli, en þær eru í 50 km f jarlægð eða meira. Sé þetta öskulag þaðan, ætti það einnig að vera auðþekkt í Kýlingum, en svo er ekki. Ekki var um auðugan garð að gresja í kofanum að því er til gripa kom, en þó skal því lýst, sem fannst. Munir úr járni. 1. LítiU kengur eða lykkja, og er annar armur hennar aðeins hálfur. Lengd (heila armsins) 7 sm, breidd 2.5 sm, þykkt armanna efst um 0.5 sm. 2. Þrír naglahausar, líkastir róm á hnoðnaglaendum. 3. Nokkrir litlir óskilgreinanlegir ryðkekkir. Allt er þetta afmyndað af ryði. Munir úr tré. 1. Sívöl spýta úr furu eða greni, hálfkúlulöguð fyrir endana, 14 sm löng og 2.5 sm gild í þvermál. Spýtan líkist mjög hand- fangi af hníf, en ekki hefur tangi verið rekinn í það. Spýtan er klof- in í báða enda, og má vera, að hnífblaði hafi verið stungið í hana öðrum megin, og þeim megin vottar fyrir ryði, en auk þess er sá endinn lítið eitt sviðinn. Spýtan fannst í holu í berginu uppi yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.