Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Side 115

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Side 115
ÍSLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 SÖFNUM Á NORÐURLÖNDUM 119 á framhlið, en það fer illa. Flísar brotnar úr báðum endum. Slitin. Leifar af brúnni málningu(?). 75.1.j. 3. Útskurður á framhliðinni; strikhefluð meðfram köntunum að ofan og neðan. Nokkuð til vinstri frá miðju er kringlóttur, sléttur reitur með innskornum þremur latneskum stöfum og ártali. Bylgju- teinungar ganga út til beggja hliða, en auðsjáanlega hefur verið sagað af báðum endum. Til vinstri hefur kannske verið sagað svo mikið af, að það sé þess vegna, sem kringlótti reiturinn er ekki í miðju. Teinungarnir eru upphleyptir, 3-4 mm að hæð. Grunnflötur- inn er ekki jafnaður nema að litlu leyti, en hefur sig upp á milli bugð- anna. Báðir teinungarnir hafa víst upphaf sitt til vinstri. Þeir eru flatir og sléttir að ofan, allt að 2 sm breiðir. f hverri beygju er grein, sem annaðhvort endar í margflipuðu blaði með innri útlínum á hin- um frammjóu flipum eða myndar lítinn bylgjuteinung í 2 eða 3 lið- um með undningum. Næst kringlótta reitnum til hliðanna efst er út- fylling með tveimur blöðum og nokkuð löngum þríhyrningsskurðum eftir miðjunni. — Frumstætt verk. 4. Ártal: 1741. 5. Áletrun: W A D. 6. L: Seljandi frú S. E. Magnússon 1892. Cambridge, England. 1. 72096. Rúmfjöl úr furu. L. 82, br. 23, þ. 1.7. 2. Með talsvert mörgum sprungum, að öðru leyti góð og sterk- leg. Ómáluð. 75.1.ab. 3. Útskurður á framhliðinni. Á miðju er ferhyrndur reitur með tveimur innskornum hringum, hvorum innan í öðrum. Á milli þeirra er krákustígsbekkur með kílstungum inn á milli. Inni í innri hringn- um eru fjórir höfðaletursstafir í ferhyrndri, skástrikaðri umgerð, sem skipt er í fjórar rúður, sem myndast af mjóum skástrikuðum „listum“ (líkt „kaðalsnúningum"). Utan við allar fjórar hliðar um- gerðarinnar og í hornunum utan ytri hringsins eru innskornir latn- eskir stafir. í báðum reitunum, sem verða út frá miðreitnum, eru fimm höfðaleturslínur af fremur óvanalegri gerð. Eru þær á upp- hleyptum böndum, en smá-„kaðalsnúningar“ á milli bókstafanna. Innskorið ártal, umkringt af kílstungum, er aftan við síðasta höfða- letursstafinn. — Þróttmikið og nákvæmt verk. 4. Ártal: 1846.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.