Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 123
BALDUR ÖXDAL: EINKENNILEGUR LEGSTAÐUR Á VESTARA-LANDI í ÖXARFIRÐI Sumarið 1934 var byggt íbúðarhús á Vestara-Landi í Öxarfirði. Húsinu var valinn staður á háum hól í túninu austanvert við gamla bæinn. Á hólnum var grunnur jarðvegur og mun það hafa ráðið stað- setningu hússins. Undir jarðlaginu, sem varla var meira en 70—90 sm þykkt, kom í ljós stórgrýttur melur. Milli klappanna voru sums staðar allbreið- ar geilar og í þeim möl og sandur. I einni af þesum geilum var komið niður á lag af þunnum grjót- flögum (hellum), sem sýnilega hafði verið raðað af mannahöndum. Þar sem enginn átti neinna mannvirkja von þar í hólkollinum, urðum við, sem að greftrinum unnum, allforvitnir og hreinsuðum mold og möl ofan af flögunum með nokkurri varúð. Kom brátt í ljós, að þær þöktu svæði, sem svaraði grafarstærð. Og þegar flögurnar voru teknar upp, kom í ljós snoturlega hlaðin gröf. Lítilsháttar mold og sandur var í gröfinni, en við fyrstu sýn var augljóst, að þar var beinagrind af manni. Daginn eftir að gröfin fannst var sunnudagur. Þann dag mest- allan var ég, sem þessar línur skrifa, að róta í gröfinni, því vel gat verið, að þar leyndust einhverjir fornir merkisgripir, en sú varð ekki raunin. í gröfinni var beinagrind af konu. Sáust glögglega leifar af miklu hári, sem náð hafði niður fyrir mjaðmir. Hárið varð að dufti, um leið og við var komið. Við vinstri hlið konunnar var beinagrind lítils bams, og virtist vinstri handleggur konunnar liggja undir barninu. Hægri handleggur hennar lá skáhallt yfir brjóstið. Leifar af kvistum úr tré og óljós merki um járnnagla bentu til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.