Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 126

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1955, Síða 126
130 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS þess sé þar og fylli þannig það safn á sínu sérsviði, fornleifafræð- inni. Loks er þess að geta, að smíðaðar voru hillur í geymslu undir ljós- myndaplötusöfn, sem gefin hafa verið á árinu, en þó á enn eftir að búa margt í haginn í geymslum safnsins. Kostnaður við uppsetningu og innréttingu varð samtals krónur 128.062.87. Sýninqar og aðsókn. Eins og að undanförnu hefur safnið verið opið almenningi 9 stundir á viku. Fjöldi safngesta á árinu var 19.411, á móti 18.965 á árinu 1954. Af sérsýningum er ekki annað að nefna á safnsins vegum en Skálholtssýninguna, sem hófst fyrir áramót og stóð nokkuð fram á árið 1955, og rétt íyrir jólin var svo opnuð sýn- ing á austurlenzkum vefnaði og útsaumi, sem Listiðnaðarsafnið í Ósló gaf Þjóðminjasafninu, fyrir framtak og velvild forstjóra þess, dr. Thor B. Kiellands. Nokkrir aðrir aðilar en safnið fengu að halda hér sýningar. Bar- bara Árnason og Ásdís Thoroddsen sýndu dúka og gullsmíði, Sam- band íslenzkra samvinnufélaga hafði bókasýningu, Nína Sæmunds- son sýndi höggmyndir og málverk, Sigrún Jónsdóttir sýndi hann- yrðir margs konar, Handíðaskólinn sýndi höggmyndir eftir amerísk- an mann að nafni Rhoden, og flutti listamaðurinn sjálfur fyrirlestur með, Örlygur Sigurðsson sýndi málverk. Sérsýningarsalur safnsins (bogasalur) er þegar orðinn vinsæll staður fyrir smærri sýningar, og má gera ráð fyrir mikilli eftirspurn eftir honum í framtíðinni. I samráði við ráðuneytið hefur hann verið leigður fyrir kr. 100.00 á dag. Safnauki. Á árinu voru færðar 80 færslur nýfenginna safngripa, en í sumum þeirra eru margir gripir. Eins og áður eru langflestir þessara gripa gjafir til safnsins og sumar ágætar. Af merkum ís- lenzkum gripum má nefna altarisdúk frá Söndum í Dýrafirði, gef- andi frú Martha Spreckelsen, Randers, mynztrasafn Ingu Lárus- dóttur, gefendur erfingjar hennar, kúpta nælu frá fornöld, gefandi Þór Magnússon, Reykjavík, rennismiðju (kerlingarsmiðju), gefandi Jóhann Þorsteinsson, Hnappavöllum, fálkafána frá Raufarhöfn, gef- andi Einar Jónsson, Raufarhöfn, útskorinn skáp eftir Bólu-Hjálmar, gefandi Guðrún Blöndal, Reykjavík, og er þó aðeins hið helzta talið. Af minjagripum íslenzkra manna skal nefna víkingaskip Bergs skip- stjóra Jónssonar í Hafnarfirði, útskorið af Ríkarði Jónssyni, gefið af börnum Bergs, gullúr Eiríks meistara Magnússonar, gefið af dr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.