Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1964, Blaðsíða 79
UM SKINNSAUM 81 ándu aldar í Þjóðskjalasafni. Ekki margar að vísu, enda voru ekki aðstæður til að kanna nema örlítið brot þeirra gagna, sem til eru.41 Þær fáu heimildir, sem fundust, styðja það, sem fram kom í heimild Sigurðar málara frá frú Sigríði Gísladóttur, þ. e. að á því tímabili hafi verið notaðir skinnsaumsborðar til legginga á hempubörmum, en hins vegar fundust engin dæmi um skinnsaum á hlutum, þar sem líklegt væri, að átt væri við léreftssaum af einhverju tagi, svo sem á handlínum, svæfilsverum eða vatnshandklæðum. Heimildir þessar um skinnsaum eru fjórar, þrjár varðandi hemp- ur, og er tveggja getið í einni þeirra, en ein í sambandi við niður- hlut.42 í dánarbúi séra Jóns Jónssonar á Gilsbakka í Hvítársíðu 1772 eru taldar fjórar hempur; eru tvær með skinnsaumi framan á, ein með flosverki, en um skreytingu einnar er ekki getið.43 I dánarbúi Kristínar Sveinsdóttur á Innra-Hólmi 1775 er skráður rauður sars-niðurhlutur tvílagður með skinnsaumsborða.44 Þá eru 1886 í dánarbúi Gróu Jónsdóttur, vinnukonu að Yzta-Skála undir Eyjafjöllum, taldar þrjár hempur, ein ný með floslissum, ein forn með skinnsaumi og ein slétt, og sama ár er í dánarbúi Ingveldar Gottsveinsdóttur, vinnukonu að Syðra-Hólakoti í sömu sveit, skráð hempa með skinnsaumi, forn og gölluð.45 Á örfáum stöðum öðrum er ef til vill átt við skinnsaum, til dæmis þar sem nefnt er saum- verk á hempu46 eða skráð hempa með gimpissaum,47 en ekki verður sagt um það með vissu. Loks var árangurslítið leitað heimilda um skinnsaum í innlendum og erlendum ferðabókum um Island frá seinni hluta átjándu aldar og fyrri hluta nítj ándu. Þar er víða getið um flosleggingar á hempu- börmum, en skinnsaumur er hvergi nefndur á nafn. Þó er heldur líklegt, að við hann sé átt í lýsingu á hempuleggingum í ferðabók Horrebows,48 og ef svo væri, er hér um að ræða elzta þekkta dæmið um skinnsaum. Horrebow dvaldist hér á landi á árunum 1749—5149 og mun hafa haft aðsetur á Bessastöðum. I lýsingu hans á kven- búningnum segir meðal annars: „ . . . derover have de en viid Kiol, snart som Præste=Kiolerne hos os, med snevre Ermer lige ud til Haandleedet, . . . hvilken, ligesom Mandfolkenes kaldes en H e m p e og er alletider sort, undertiden belagt langs ned med sorte Floyels- Baand, eller med noget af dem selv forferdiget Stads, een Haand- breed, lignende point de la Reine, som er ret net syet; og seer meget vel ud . . .“59 Point de la reine, oftar nefnt point a la reine eða dentelle d la reine, mun hafa verið sérstök tegund af saumuðum blúndum, framleidd í 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.