Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Side 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Side 27
kuml úr heiðnum sið 31 manninum í kumlinu. Hann fannst í ruðningi, eftir að rann- sóknin var gerð. m. ViðarkoUtmolar allmargir, fundust hér og hvar á botni grafar- innar. Að flestu leyti er kumlfundur þessi mjög með þeim brag, sem áður er mætavel kunnur hér á landi. Benda má á mörg kuml, sem í öllum aðalatriðum líkjast þessu að staðsetningu, bæði að því er varðar staðinn sjálfan, hólrani fram úr brekkurótum, og einnig miðað við bæ og tún. Umbúnaður grafar er einnig mjög samkenni- legur fyrir mörg önnur norðlenzk kuml, sem fundizt hafa við líka staðhætti, lag grafar, dýpt hennar, haugur eflaust lítill frá upp- hafi og nú að mestu horfinn, hestur grafinn til fóta manni í sömu gröf. Eftirtektarvert er, að ekkert grjót hefur verið í kumlinu, og er hitt algengara, að nokkur kumldys sé, en að vísu hafa mörg grj ótlaus kuml fundizt áður. Það sem ef til vill vekur mesta forvitni er það, að engin manna- bein skyldu vera í kumlinu. Það er þó svo augljóst sem verið getur, að maður hefur verið lagður í þessa gröf, og miklu fremur væri ástæða til að spyrja, hvort þeir kynnu ekki að hafa verið tveir. Má í því sambandi benda á, að einkennilegt er, að í höfðaenda grafar- innar voru eins og grófir í hvoru horni og ávöl upphækkun á milli, en varla er þó mikið upp úr þessu leggjandi. Hitt vekur áleitnari grun, að haugféð er jöfnum höndum af þeim tegundum, sem helzt einkenna grafir karla og kvenna. Vopnin sýna til fullnustu, að karl hefur verið grafinn hér, en skæri og snældusnúður benda til konu, þótt hugsanlegt sé, að slíkir hlutir finnist í gröfum karla. Fleiri orðum þarf ekki að þessu að eyða, því að ekki verður úr rnálinu skorið, svo að einhlítt sé. Trúlegast mun vera, að í gröfinni hafi aðeins verið einn maður, karlmaður, þótt fengið hafi hann rneð sér nokkra kvenlega hluti til viðbótar við vopn sín. En hvar eru bein hans? Ekki hafa þau eyðzt, því að bein varðveitast sýnilega vel á þessum stað. Þá er ekki öðru til að dreifa en að þau hafi verið f.iarlægð. Nú er ekkert algengara en að kuml hafi verið rofin f.vrr a öldum og beinum raskað meira og minna. En venjulega finnast ^hörg þeirra í moldinni, og sýnilegt að ekkert hefur verið um þau hirt. En hér hefur verið rækilega að unnið. Manni detta í hug hin fornu fyrirmæli um að leita skyldi beina sem væru þau fé, þegar kirkjugarður var færður. Skyldi það geta verið, að kristnir ætt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.