Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Page 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Page 29
KUML ÚR HEIÐNUM SIÐ 33 ingjar hins heiðna manns hafi grafið bein hans upp og fært til kirkju, eftir að kristni var komin á? Haugféð er að sumu leyti athyglisvert. Fróðlegt er til dæmis að fá þarna örvaroddana til viðbótar við þá fáu, sem fyrir eru, og hestbroddurinn og snældusnúðurinn eru einnig góðra gjalda verðir. Tilgangslaust er að gizka á, hvort meira hefur verið í kumlinu í upphafi, en líklegt er það. Oft er merkasta haugféð í fremri enda grafarinnar. 10. Ytra-Gar8shorn, Svarfaðardalshreppur, Eyjafjarðarsýsla. 8. 9. 1956 og 22. 8. 1958. í Kumlum og haugfé er Ytra-Garðshorn meðal fundarstaða (Kumlatal 69), en eftir að Kuml og haugfé kom út, kom í ljós, að enn var margt ófundið á þessum stað. Nú er þó svo komið, að vart mun þar fleira að finna, og er því sízt of snemmt að gera í heild grein fyrir þessum kumlateig, sem er einn myndarlegasti sögualdargraf- i'eitur, sem kunnur er hér á landi (10. mynd). Kumlateigurinn er á allháu holti, sem Arnarholt heitir. Tak- markast það að austan — eða öllu heldur suðaustan — af snar- bröttum bakka, sem raunar er gamall bakki Svarfaðardalsár, þótt hún hafi síðar lagzt þar frá, en rétt fyrir vestan holtið er mýrar- sund, sem skilur það frá túnfætinum í Ytra-Garðshorni. Um það mýrarsund liggur þjóðvegurinn. Frá kumlateignum eru um 300 m upp (vestur) að bænum í Ytra-Garðshorni. Á Arnarholti er mjög fagurt um að litast og víðsýnt, livort sem er út eða fram eftir dal, enda má svo að orði kveða, að staður þessi liggi mjög miðsvæðis í sveitinni. Vestan í Arnarholti er malargryfja, sem tekin hefur verið, þeg- ar vegurinn var lagður fyrir alllöngu (Kuml og haugfé, bls. 118, 31. mynd, hér 11. mynd). Árið 1952 voru tekin nokkur tannarför með jarðýtu við þessa malargryfju, og varð þá vart nokkurra hross- beina, sem ekki var hirt um að sinni. Rétt sunnan við malargryfj- una hafði eitt sinn verið gerður kartöflugarður, og einnig þá höfðu sézt hrossbein. Haustið 1953 fundu börn nokkur mannabein, sem °ltið höfðu inn í gryfjuna frá jarðýtuförunum frá árinu áður, og skömmu síðar fannst raftala í gryfjubarminum rétt hjá. Reyndist þar vera kuml það, sem ég rannsakaði 1954 og grein er fyrir gerð 1 Kumlum og haugfé. Er það hér nefnt 1. kuml. Sumarið 1955 fann Hjalti bóndi Haraldsson 2. og 3. kuml, og 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.