Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 19
FORN ÚTSKURÐUR FRÁ HÓLUM 1 EYJAFIRÐI 23 frá Möðrufelli, en annars hafa fræðimenn ekki skrifað um þetta atriði sérstaklega. í sjónvarpsþætti í febrúar 1967 gerði Hörður Ágústs- son í stuttu máli grein fyrir þeirri skoðun sinni, að allar þessar fjalir, þar með talin fjölin frá Hólum, væru leifar af gömlum kirkjuviðum, væru sennilega úr fornum timburkirkj um, sem til voru víða í Eyja- firði fram um 1700, en voru þá teknar ofan. Úr einhverri eða ein- hverjum þessara kirkna mundu þá þessar f jalir vera, oghafa þá dreifzt um héraðið, þegar brakið úr hinum gömlu húsum var selt. Hyggur Hörður, a'ð ástæðan til þess að svo fornir húsaviðir varðveittust sé ekki hvað sízt, að þeir voru í húsi, sem naut sérstakrar umönnunar, nefni- lega kirkju, og þar sem þeir voru ekki eins berskjalda fyrir fúa og öðrum hættum og 1 torfbæjunum. Reyndar hafði Matthíasi Þórðarsyni dottið hið sama í hug, sbr. ummæli hans í Árbók 1911, bls. 90: „Ef til vill eru fjalirnar úr kirkjubyggingu í nágrenninu." Seinna taldi hann þó, að fjalirnar væru úr skála, eins og þegar er frá greint. Ef að líkum lætur, mun Hörður Ágústsson gera grein fyrir þessum skoðunum sínum í víðara samhengi, þótt síðar verði. Hér er aðeins á þetta drepið, af því að þáð kom fram opinberlega, en annars skal ekki um byggingarsöguleg atriði f jölyrt. Þessi grein er fyrst og fremst kynningargrein um hina nýfundnu fjöl frá Hólum, sem áreiðanlega mun skipa sinn sess með prýði meðal helzti fárra heimilda um nor- ræna tréslcurðarlist og húsaskreytingu á 11. öld. SUMMARY A Carved Panel with Ringcrike Designs. In the summer 1966 a seholar inspecting old buildings in the North of Iceland noticed a remarkable carved plank or panel in the rafters of one of the houses of a turf-built farm at Hólar, Eyjafjörður, Northern Iceland. The National Museum in Reykjavík was notified and the owners of the farm very kindly presented the ancient piece of wood to the museum. Obviously it had been used in one farm building after another through the centuries. The Hólar plank is of fir, now 230 cm long (including a separate undecorated fragment at the top, not shown on the figs.I, 25—26 cm wide, 2,5 cm thick. Originally the plank has been somewhat ionger, both ends showing clearly that something is missing. This is unfortunate, since the decoration is placed mainly at the lower end. We are justified in speaking about the lower end of the plank, since it obviously is a part of panelling, consisting of vertically placed planks, though it should be mentioned that the edges of the plank do not show any traces of grooves or tongues. The carved side or front of the Hólar plank is well preserved and the
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.