Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Page 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Page 94
98 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS dalurinn og áin, sem þó hefði ef til vill mátt búast við að réðu horfi hennar, heldur snýr hún VNV-ASA. Frá kumlstæðinu vísar lengdar- ás grafarinnar beint á Höllustaði hinum megin ár. Hér er því greini- lega eitthvað annað en landslag, sem ráðið hefur horfi grafarinnar. Vesturendi grafarinnar var áreiðanlega höfðaendi, og þar var reynd- ar enn óhreyfður nokkur hluti höfuðsins af hinum heygða og lá nokkru hærra en sem svarar grafarbotninum. Þessar leifar af höfði voru reyndar hið eina, sem óhreyft var í gröfinni. Þetta voru ennis- bein og lmakkabein, en annars fann ég sáralítið af beinum í fyllingu grafarinnar. Þess skal getið, að gröfin hafði verið tekin nokkuð ofan í malarlag, sem þarna liggur undir moldar- og leirlögunum, og mjög auðvelt var að rekja sig eftir grafarbörmunum, þar sem skýrt skilur á milli óhreyfðra laga og þess hrærigrauts, sem í gröfinni var. f þess- ari grafarfyllingu fundust fáein bein, og á einstaka stað sáust smá- vægilegar leifar af járni og ryðrunnu tré. Margir steinar voru í graf- arfyllingunni og sumir býsna stórir, og til fóta stóð stór steinn jarð- fastur upp úr grafarbotni. Við fótaenda mannsgrafar var haft eða brík, sem skildi á milli hennar og hrossgrafarinnar, sem kemur í beinu framhaldi og hefur verið álíka stór en þó lítið eitt breiðari. f fyllingu hennar fundust bæði hrossbein og mannsbein og ryðbútar nokkrir, m. a. einn greini- legur járnnagli. Fyrirkomulag þetta allt er áður vel þekkt, mannsgröf af svipaðri stærð og dýpt, haft til fóta og hrossgröf þar í beinu framhaldi. Um haugfé tjáir ekki að tala eða geta sér til hvað verið hefur, gröfinni hefur verið rækilega umturnað. Staðurinn er ákaflega skemmtilegur með fögru útsýni niður eftir dalnum og Blöndugilinu. Og afstáða hans til bæjar er eins og bezt verður á kosið. Ef sú tilraun hefði verið gerð á Brandsstöðum, sem gaman væri að reyna á ýmsum stöðum, að svipast um á hlaði gamla bæjarins og geta sér til, hvar helzt mundi hafa verið valið grafarstæði í heiðnum sið, mundi vafalaust hafa verið farið rakleitt á þennan stað. Þurr og þokkalegur staður nærri bæ, en þó utan túns, helzt ekki mjög lágur, gjarnan árbakki, vitum við áð helzt var mönnum að skapi sem kumlstaður, og holtið á Brandsstöð- um uppfyllir þau skilyrði. Jón Steffensen hefur athugað beinahraflið frá Brandsstöðum og komizt að raun um, að beinin eru úr þremur fullorðnum mönnum. Höf- uðkúpubrot og brot af kjálka virðast eiga saman og vera úr ungri konu; og það er þá hún, sem heygð hefur verið í kumlinu. Sigmar bóndi fann mannabeinaleifar á tveimur stöðum inni í hlöðunni, sbr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.