Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Síða 99
KUMLATlÐINDI 103 veit. Á einum stað í flaginu varð hann var við mannabein, hætti þá við niðursetningu kartaflnanna og skrifaði mér áðurnefnt bréf. Þegar ég kom á staðinn og sá flagið, virtist mér þegar í stað sem vonlítið mundi að finna, hvaðan þessi bein hefðu borizt, því að kenni- leiti voru fá í flaginu. Á einum stað sást þó allmikið grjót, en ekkert var þar, sem benti til kumla, enda ekki alveg víst, að grjót þetta sé á þessum stað af manna völdum. Margar holur gerði ég í flagið, þar sem mér virtist ekki með öllu óhugsandi, að einhverjar vísbendingar fengjust. En allt kom fyrir ekki, og alls stáðar kom ég fljótlega niður á óhreyfðan ísaldarleir. Gafst ég upp við að finna það kumlstæði, sem mannabein þessi hljóta að vera frá, því að varla kemur annað til mála en að hér sé um að ræða leifar af fornaldarkumli. Staðurinn er alveg tilvalinn fyrir kumlateig frá Dratthalastöðum, í þurru holti um 2— 300 m suður frá bæ, andspænis honum, hinum megin við mýrarsund, sem aðskilið hefur tún og holt. Staðurinn hefur ekki sérstakt nafn. Beinin frá Dratthalastöðum hefur Jón Steffensen skoðað. Þau eru úr tveimur mönnum, höfuðkúpubrot og brot úr lærlegg, en of lítið er af beinum til þess að nokkuð fleira fróðlegt verði um þau sagt. 5. Ormsstaðir, Ei'ðahre/ppur, Suður-Múlasýsla. Hinn 11. júní 1966 hringdi til mín Þórhallur bóndi Helgason á Ormsstöðum í Eiðaþinghá og skýrði frá því, að hann hefði orðið var mannabeina í flagi skammt frá bæ sínum. Bað ég hann að reyna að forðast að gera þar meira rask, þar til ég kæmi því við að rannsaka staðinn. Kom ég að Ormsstöðum hinn 13. ágúst sama sumar og rann- sakaði fundinn a'ð kvöldi þess dags og fyrri hluta dags daginn eftir, sunnudaginn 14. ágúst. Þegar ég kom á staðinn, blasti þar við höfuð- kúpa úr manni, og hafði hún bersýnilega lítið verið úr stað færð. Þóttist ég strax sjá, að þarna mundi vera kuml úr heiðnum sið og nokkuð af gröfinni væri enn óhreyft. Reyndist svo vera. Grafarstæði var um 200 m norðaustur frá gamla bænum eða staðn- um þar sem hann var, því að hann er nú fyrir alllöngu þurrkaður út og nýtt íbúðarhús úr steini byggt á öðrum stað og nokkru fjær kumlstæðinu. Kumlið hefur verið gert á lágum hólrana alveg norður undir Gilsá. Aðeins 30—40 m eru frá kumlinu að ánni, og þar gengur skemmtilegur lágur klettapallur út í ána. Sunnan við holtið er svo mýri. Staðurinn er tilvalinn sem grafarstæði miðað við legu bæjar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.