Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 118

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 118
122 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS vera um það bil faðmur ummáls að gildleika og um 1*4 metri á hæð. Þetta sérkennilega listaverk er unnið ár eftir ár og öld eftir öld.. af íslenzkum hafarnarhjónum. Hér hafa ernir byggt hreiður sitt á sömu undirstöðu, sem á ári hverju hækkaði við hverja nýja hreiðurgerð. Hér var æskilegur bústaður. Það var hátt til lofts og vítt til veggja, og hér var stutt til veiðifanga. Hjarðarvatn, krökkt af silungi, lá speg- ilslétt niður frá hreiðrinu, og ef litið var þaðan fránum augum, mátti greina hentugastan tíma til að hefja sig til flugs í veiðiför. Hér hafa því oft „klógulir ernir yfir veiði hlakkað". Nú er þetta stórmerka arnarhreiður búið áð vera í eyði um langt árabil, og veðrast og eyðist smátt og smátt unz það hverfur. Enn má þó sjá bolla niður í efsta koll vörðunnar sem leifar síðasta hreiðursins. Það er ömurlegur þáttur í búsetusögu Islendinga í landi sínu, að þeir hafa nú þvínær útrýmt fegursta og tignarlegasta fugli landsins, erninum, sjálfum konungi fuglanna. Þó er þetta í flestum tilfellum sauðmeinlaus fugl. Eitrun fyrir refi á víðavangi hefur átt mestan þátt í þessu. Örninn varast ekki að setjast á hræ, þegar hungrið sverfur að. Það getur verið nauðvörn að beita eitrun gegn refum sem leggjast á fé, en þó ætti það jafnan að vera síðasta úrræðið, sem til væri gripið, svo ómannúðlegt er það. Það er að vísu unnt að eitra fyrir refi, án þess að það skaði örninn. Vandinn er sá að koma eitruðu hræi fyrir í hraungjótum eða í holum í stórgrýttum urðum. Þar gengur refurinn bezt að því, en ernir setjast ekki á hræ nema úti á víðavangi, þar sem þeir sjá vel í kringum sig. Verði ernir nú þegar ekki alfrið- áðir fyrir hverskonar háska af mannavöldum, eru dagar þeirra taldir. Ég vildi geta hrópað til allra Islendinga, karla og kvenna, ungra og aldraðra: Sameinizt öll um það að vernda þá erni, sem enn kunna að vera lifandi í landinu. Mætti svo verða, þá gæti svo farið, að takast mætti, ekki einungis að viðhalda þeim litla stofni, sem enn kann að lifa, heldur og að honum tæki að fjölga það verulega, að sem flestir eigi þess kost, er tímar líða, að sjá þenna tignarlega konung fuglanna svífa um háloftin mönnunum til yndisauka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.