Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 135

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1967, Qupperneq 135
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1966 139 annaðhvort eru gamlar byggingar safnsins eða fri'ðlýstar fornleifar. Einnig rannsakaði hann fornaldargrafreit á Ormsstöðum í Eiðaþing- há og gerði árangurslitla leit að fornmannsgröf á Dratthalastöðum í Hj altastaðaþinghá. Dagana 23.—25. sept. var þjóðminjavörður á ferð um Rangárvalla- sýslu og Vestur-Skaftafellssýslu og kom þá við á mörgum stöðum og setti upp friðlýsingarmerki, þar sem þurfa þótti. Er þetta liður í þeirri fyrirætlan, sem ögn hefur verið reynt að koma í framkvæmd á undanförnum árum, að endurskoða allar friðlýsingar fornminja. Þokar þessu starfi áfram, þótt of hægt fari sökum anna safnmanna. I ferðinni kom þjóðminjavörður m. a. við á Kirkjubæjarklaustri til þess að reyna að finna eðlilega lausn á staðsetningu þeirrar nýju kirkju, sem fyrirhugað er að reisa þar. Höfðu héraðsmenn helzt viljað að hún yrði reist inni í kirkjugarðinum, þar sem tóftirnar að kirkju séra Jóns Steingrímssonar eru nú. Þær eru hins vegar friðlýstar og mjög skemmtilegar á áð sjá, svo að þjóðminjaverði virtist óverjandi að eyðileggja þær nú, en fyrir vestan kirkjugarðinn virtist honum upplagt að hin nýja kirkja stæði og væri þar hægt að láta hana tengjast gamla garðinum með sínum minjum á ákjósanlegan hátt. Gerði hann síðan grein fyrir þessu sjónarmiði í bréfi, og var fallizt á það af hálfu þeirra, sem fyrir kirkjubyggingarmálinu standa. Gísli Gestsson hafði eftirlit með ýmsum minjum í Þjórsárdal, sem nú eru komnar í nábýli við hinar miklu virkjunarframkvæmdir. Merkti hann í þessu skyni nokkrar rústir og mældi upp nokkurn hluta af Sámsstaðarústum, sem eðiilegt þótti að leyft yrði að fjarlægja vegna framkvæmdanna. Var þar um að ræða allmikið húsastæði neð- an vegarins sem nú er, mjög mikið blásið. Á þessu ári lauk nokkurri togstreitu, sem verið hefur milli póst- og símamálastjórnarinnar og skipulagsnefndar kirkjugarða út af gamla kirkjugarðinum við Aðalstræti í Reykjavík. Var að lokum sætzt á að leyft yrði a'ð láta fyrirhugaða byggingu Landssímans ná nokkuð inn á norðausturhorn gamla garðsins, og er það svæði miklu minna en upphaflega var farið fram á. Þjóðminjasafnið tók að sér að hafa eftirlit með upptöku þeirra beina, sem í ljós kynnu að koma. Tókst góð samvinna um framkvæmd graftarins milli safnsins og yfirverk- fræðins Landssímans, en Gísli Gestsson og Þorkell Grímsson tóku að sér að fylgjast með því, sem fram yndi, fyrir safnsins hönd. Greft- inum var þó ekki lokið um áramót og ekki búi'ð að taka upp neitt af beinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.