Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1972, Blaðsíða 70
74 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 721 Tafla úr hneftafli, tálguð úr leirsteini. H. 2 sm, þvermál 2,8 sm. Örlítil hola boruð í botninn. F. í sama húsi, rétt við norðurvegg. 722 Járnkengur, lengd 3,3 sm. F. í sama húsi. 723 Vilcurmoli, vikurkol, með slípuðum flötum og skoru. Mesta stærð 3,6 sm. Ur sama húsi. 724 Sörvistala úr gleri, mjög oxyderuð og orðin hvít að lit. Þykkt 0,8 sm, þverm. 1,2 sm. F. í sama húsi, uppi í moldum. 725 Hnífur, odd- og tangabrotinn, lengd 7,4 sm. F. í moldum í sama húsi. 726 Hestbroddur eða sylgja, lengd 7,4 sm. Úr botninum gengur gaddur, líkur naglahaus. F. í sama stað. 727 Sakka úr klébergi, sívöl og gengur að sér til endanna. Rauf höggvin um- hverfis eins og á vaðsteinum. L. 10,8 sm, br. um miðju 5 sm. Efnið er gróft kléberg og laust í sér. F. í húsi IX (skála), á sunnanverðu seti um miðju. 34. mynd. 728 Vikurmoli, slípaður, e. t. v. vikurkol. Mesta stærð 2,6 sm. F. í sama húsi, norðanverðu. 729 Silfurflís, ef til vill hlekkur úr festi, nú opinn. L. 0,6 sm. F. í sama stað. 730 Járnmoli, aflangur, lengd 5,5 sm. F. í sama stað. 731 Snældusnúður úr klébergi, brotinn í miðju eða ef til vill hálfsmíðaður, úr grófu og slæmu efni. Þvermál um 5 sm. F. í sama húsi, sunnanverðu. 732 Rónagli, lengd 3,9 sm. F. í sama húsi, um miðju. 733 Vikurmoli, vikurkol, dökkur með slípuðum rákum, mesta stærð 7 sm. F. i sama húsi, um miðju, að sunnanverðu. 734 Hnífur, lengd 8 sm. F. í sama húsi, austanverðu. 735 Brýni úr gráum skífer, ferstrent, lengd 6,1 sm. F. í sama húsi, austanverðu. 736 Járnkrókur, lengd 4 sm, báðir endar beygðir gagnstætt. F. á sama stað. 737 Viðarkol, f. norðvestast í sama húsi, virðast eldri en það. 738 Kljásteinn, mesta stærð 12 sm, f. í prófskurði milli húss III (skála) og húss IX (skála). 739 Móbergssteinii með boruðu gati, brotinn, mesta haf 10,3 sm. Steinninn er sams konar og nr. 510 og 511, vidd gatsins er um 1,6 sm. Óvist til hverra nota. F. í sama stað. 740 Brot af kvarnarsteini, yfirsteini, úr hraungrýti. Mesta haf um 30 sm, radíus um 22 sm, en brotið á við brotið 747, og hefur steinninn verið um 48 sm í þvermál og augað um 3 sm. Neðra borði steinsins hallar inn að miðju, sem er óvenjulegt, en augað sýnir svo ekki verður um villzt, að þetta er yfirsteinn. F. í sama stað. 36. mynd. 741 Brot úr kvarnarsteini, yfirsteini, úr hraungrýti, mesta haf 39 sm. Radíus að auga er um 19,5 sm, en steinninn hefur verið um 48 sm í þvermál. Við augað er lítils háttar bryggja, en neðri flöturinn sveigist upp að auganu. F. í húsi IX (skála). 742 Sörvistala úr gleri, oxyderuð og hvít að lit. Þ. 0,9 sm, þvermál 1,2 sm. F. í sama húsi, við suðausturhorn. 743 Skxri með sauðaklippulagi, lengd 26 sm. F. í húsi X (jarðhúsi). 744 Klébergsbrot úr potti, mesta stærð 9 sm, þ. 2,5 sm. F. í moldum sama húss. 745 Kalsedónmoli, virðist hafa bráðnað við hita. Mesta stærð 4,2 sm. F. í húsi IX (bakhúsi). 746 Vikurkol, slípað, mesta stærð 7,2 sm. F. í sama stað. 747 Kvarnarstcinsbrot, á við nr. 740. Þetta er tæplega hálfur steinninn, mesta haf 43 sm. F. í sama stað. 36. mynd. 748 Brenndur táköggull úr sauðkind, f. í sama stað. 749 Hnífur, lengd 7,4 sm. F. í húsi X (jarðhúsi), sunnarlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.