Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Síða 103
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON FRÁ UPSUM SKYRINGAR YFIR ÖRNEFNI SEM TILHEYRA HELST SVARFAÐARDAL Greinarger'ð og athugasemdir eftir Kristján Eldjárn. Höfundur þessarar ritgerðar, Þorsteinn Þorsteinsson, smiður og bóndi á Upsum á Upsaströnd og löngum við þann bæ kenndur, fæddist á Ytri-Másstöðum í Skíðadal 1. des. 1825. Hann lærði trésmíði hjá Ólafi Briem, timburmeistara á Grund í Eyjafirði, og varð fullnuma í þeirri iðn 1848. Síðan átti hann heima í fæðingarsveit sinni Svarfaðardal, stundaði smíðar og búskap jöfnum höndum og fórst hvort tveggja vel úr hendi. Á Upsum bjó Þorsteinn samfleytt 1854—1870, en skemur á nokkrum öðrum jörðum í dalnum á undan og eftir. Eftir 1870 mun hann ekki hafa fengist við búskap heldur stundað iðn sína og einhver ritstörf. Eftir sem áður átti hann heima í Svarfaðardal, nema hvað hann er í Glæsibæ í Kræklingahlíð 1887—88, en árið 1889 fluttist hann til Nýja-lslands í Kanada með Friðriki syni sínum og var þá enn vel ern, en mjög farinn að missa sjón. Hann dó í Winnipeg hinn 22. okt. 1912 hjá öðrum syni sínum, Þorsteini Þ. Þorsteinssyni, skáldi og rit- höfundi, sem margir kannast við undir nafninu Þ. Þ. Þ. Sitthvað fleira um Þorstein smið sjá Björn R. Árnason, Sterkir stofnar, Akureyri 1960, bls. 28—41. Sjá einnig PEÓl. lsl. æviskrár. Þorsteinn smiður var maður hneigður fyi'ir fróðleik og skriftir. Þjóðsögur og sagnir af mönnum skrifaði hann margar og hafa þær verið prentaðar á víð og dreif í þjóðsagnasöfnum eins og kunnugt er. 1 Þjóðsögum Jóns Árnasonar eru til dæmis 17 sögur Þorsteins, svo að dæmi sé nefnt. Mun framlag hans til þjóðsagnasöfnunar trúlega lengst halda nafni hans á lofti. En fleira bar hann við, ritaði dagbækur og minnisblöð og svo þessa ritgerð sem hér birtist eftir dúk og disk. Ekki er að efa að sögulega hneigður maður eins og Þorsteinn og jafnframt gróinn heimamaður hefur snemma fengið áhuga á Svarfdælasögu og haft unun af að setja sér fyrir sjónir hvernig atburðir hennar féllu að því umhverfi sem hann var gjörkunnugur. Upp af slíku spretta staðfræðilegar og nafnfræðilegar athuganir. Líklega hefur Þorsteinn lengi hugsað um þetta efni og rætt það við aðra, og sjálf virðist ritgerðin bera með sér hvenær hún er færð í letur. 1 ritgerðinni talar Þorsteinn um fjárhús sem byggð hafi verið á Klaufabrekkum »fyrir fjórum árum“ og bætir svo við ártalinu 1861 (bls. 131). Virðist því ein- sýnt að ritgerðin sé skrifuð árið 1865. Þorsteinn er þá í fullum blóma á Upsum. Ritgerðin er ávöxtur af ígrundan Þorsteins um svarfdælsk örnefni, frá ár- unum fyrir 1865. Spyrja má hvað hafi komið honum til að vinna þetta verk, wianni lítt menntuðum á bók. Því verður ekki með vissu svarað, en ætla má að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.