Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Blaðsíða 13
GÍSLI GESTSSON 17 stökum hætti. Undirritaður var t.d. farinn að hafa það til marks um að sér hefði tekist sæmilega upp í skömmóttri blaðagrein, ef ávarp Gísla daginn eftir var eitthvað á þessa leið: Muntu vera hinn versti maður. Við sérhvert starf á vegum safnsins nutu sín auk alls annars með- fæddir eiginleikar, sem voru hinn hvassi skilningur og höndin hög ásamt verksviti og smekkvísi. Þetta kom sér einkar vel við fyrstu lang- tíma verkefnin, sem biðu á safninu og voru í því fólgin að flytja munina af lofti Safnahússins við Hverfisgötu suður í nýja húsið á Melunum og koma þeim þar fyrir á sem haganlegastan hátt. Ásamt Kristjáni Eldjárn og Stefáni Jónssyni arkitekt vann Gísli manna mcst við uppsetningu safnsins á núverandi stað og val á sýningargripum. Hann átti því mik- inn þátt í að móta þann svip safnsins, sem almenningur kannast best við. Þetta tók skiljanlega langan tíma. Fyrsti almcnni sýningarsalurinn var opnaður 13. janúar 1952 og hinn síðasti 5. september 1955. Gísli var cinnig mörgum byggðasöfnum til ráðuneytis og setti að miklu leyti upp söfnin á Selfossi, ísafirði og Reykjum í Hrútafirði. Guðrún var þá stundum í ráðum mcð honum við uppsetningu á fatnaði og öðrum textílum. Það skal ítrekað, að allan 6. áratuginn voru ekki nema tveir safn- verðir í föstu starfi auk þjóðminjavarðar. Verkaskiptingu þeirra má nokkuð marka af því, sem segir í skýrslu um Þjóðminjasafnið 1955: „Starf Friðriks Á. Brekkans er svo til eingöngu skrásetning manna- myndasafnanna, sem sífellt aukast. Gísli Gestsson annast alla ljós- myndun auk margvíslegra daglegra safnstarfa innanhúss á vetur en rannsókna og eftirlitsferða á sumrin. Bréfaskipti öll að kalla eru í höndum Þjóðminjavarðar, svo og reikningshald stofnunarinnar, auk stjórnar hinnar ýrnsu starfsemi þess.“ Og árið 1960 segir í skýrslunni: „Gísli Gestsson hafði eins og á undanförnum árum umsjón með dag- legu starfi safnsins og stjórnaði sýningum þess.“ Það væri efni í dágóða bók að rekja öll þau störf, sem Gísli lagði hönd að í tengslum við Þjóðminjasafnið. En nokkra hugmynd má fá af ritaskrá þeirri, sem birt er við lok þessarar greinar. Þar segir þó ekki frá hlut hans að rannsóknum, sem aðrir höfðu aðalumsjón með, svo sem í Skálholti, Hvítárholti eða L’Anse aux Meadows á Nýfundna- landi. Ekki er þar heldur nein greinargerð um síðustu meiri háttar rann- sókn hans, sem var í Kúabót í Álftaveri sumurin 1972—76. Að þeirri rit- gerð var hann einmitt að vinna síðustu árin. Og loks segir skráin fátt um aðra daglega iðju. Þess skal getið til viðbótar, að Gísli var fulltrúi 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.