Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 21
KÚABÖT ( ÁLFTAVERI VII 83 Mynd 41. Hluli úr þr/œttutn, steyptum eir- potti, nr. 2125, úr C. Ljósm. Guðtnundur Ingólfsson/ímynd. Fig. 41. A part from a cast three-legged pot of copper, no. 2125, found in C. Photo Guðmundur Ingólfsson/ímynd. 2160. Raftbútur cða drunibur. Hæð 0,79 m-0,81 m. L. 83,5 cm, br. mest 13,8 cm, þ. 7,5 cm. Lá í gólfi og virðist hafa verið undir timburgólfi. Á drunrb þessum eru tvö grcinileg för eftir fjalir, scm snúið hafa þvert á hann, auk þess cru í honum a.m.k. 5 naglagöt, cn ekki er sýnilegt sam- band milli þeirra og íjalafaranna. Annars er drumbur þessi með einni fiatri, 13,8 cm breiðri hlið og lægri hliðum sitt hvorum s— >, 1 • o ^ i ¥• * ■* 1 a 83.5- ctM 13,8 cm megin, en úr þeirri hlið, scnr virðist hærri er fallinn flaski og líkist þar nót, en svo mun þó ekki vcra. Fjórða hliðin er kúpt og eins og hún væri útpikkuð, má vcra að hún sé svona ormctin. Þó drumbur þessi sé dökkur, cr hann ekki sótugur, hann er margklofmn, meyr og vatnsósa. Fannst 1,20 m norður frá eystri útidyrakampi. 2161. Áhald úr tré. L. 56,2 cnr, br. 5,7 cnr, þ. 3,7 cm. Áhald þetta er svipað haka- haus í lögun, en þynnist til bcggja cnda út í egg. Á miðju trénu er gat, og hefur lík- lega verið skaft í því. Tveir naglar hafa verið reknir þvert í gegnunt tréð um aug- að, vafalaust til að festa skaftið, líklega tvisvar. Tréð er nokkuð slitið, einkum frá auganu niður að breiðari egginni, sem snýr þvert við auganu (skaftinu). Tréð cr vatns- ósa, cn ekki mjög fúið, kvarnað eða brotið úr báðum eggjum. Fundið 2 m norðan útidyra niðri í ræsinu. 6032. Órcgluleg cirþynna. Stærð 5,7 x 2,8, þ. 0,1. Fannst ofan á sandi. Fundið í D (búri) 3013. Fimm leirkersbrot úr gráum steinleir. Eru þetta brot úr litlu kcri, sem hefur verið mcð brúnleitum saltglerungi að utan og cinnig efst innan á krukkunni. Prjú brotanna eru úr hálsi, cn tvö úr belg ílátsins. Það stærsta er 2,5 á hæð og 2,2 á breidd. Önnur eru minni. J Brot þessi voru á stoðarsteini. 3019. Brot úr klébergsgrýtu. H. 4,3, br. 6, þ. 0,94. Brot úr barmi grýtu, göt hafa verið neðan við barmbrún og sér þeirra stað í hliðum þcssa brots. Þykkt brotsins er mest cfst cn þynnri neðar. Sótugt að utan. 3020. Eirþynna. Stærð 8 x 8,8, þ. 0,05- 0,2. Nú fcrhyrnd en virðist afklippt á cinn veginn. Eitt hornið hefur verið klippt af. Göt eru nálægt brún á tvo vegu og eru hnoð í sumum þeirra. 3036. Scx lítil eirsnifsi. 3037. Tvöföld spöng úr eir. Tvær þynnur 4,4 og 4,2 að lengd snúa flötum saman cn á milli þeirra við enda eru 1,4 cm langir naglar sem halda þcirn sanran nteð 1 cm millibili. Þynnurnar eru í kringum 1 mm að þykkt. 3038. Hnífur eða sigð úr járni. L. um 12,5, br. 1,2. 3039. Járnleifar. Klumpur sem er 6,2 x 3x2,8. 9. Sama licimild: M. Bcncard tclur þctta gcta vcrið brot úr mcðala- cða smyrslkrukku af þcirri gerð scm framlciddar voru í Rínarlöndum á síðmiðöldum og lcngur.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.