Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Síða 44
106 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 3. niynd. Laufabrauð skorið Í973. Munslrið á kökumii ticðsl lil vinslri er skammdegissól. Ljástu.: Krisljátt Pélur Cuðttasoti. — Laufabrauð, leafbread, cut 1973. Tlie desigtt of llie bread at lower lefl is called wiuter suti. haft var til sjaldhafnar um miðja öldina: lummur, kleinur og laufabrauð, og getur þess jafnframt að almenningur hafi venjulega látið sér nægja að hafa í það „fínt malað bankabygg.“I3 Áður í sömu grein hafði hann sagt frá svonefndum brauðveislum, sem um og litlu fyrir öldina miðja, að því er skilja má af frásögn hans, tíðkuðust í Eyjafirði og stöku sinnum í Skagafirði, og nefnt þar til veislukosts „lummur, vöfflur og hveiti- kökur (skonrokskökur)"14 án þess að minnast á laufabrauð. Laufabrauð er cinnig nefnt í tveimur greinum eftir Ólaf Davíðsson, hinni fyrri prentaðri 1893. Þar segir hann fyrst að hann hafi ekki vanist því að „laufabrauð væri búið til optar en á jólunum." Síðar í sömu grcin getur hann þess jafnframt að á árunum 1840-1860 hafi veislur í Eyjafirði verið brauðveislur, án þcss þó að tilgreina brauðtegundirnar.15 f viðbæti við þessa grein, frá 1898, birtir hann síðan nákvæma lýsingu á veislum þessum sem móðir hans, Sigríður Ólafsdóttir,l(’ tók saman. Segist henni meðal annars svo frá, að á borðinu frammi fyrir hverjum manni liafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.