Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 05.01.1986, Page 86
148 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Einfaldaðar teikningar af lagskiptingu jarðvegs á lóðinni Suðurgötu 7: Teikn. 10 Norðanverð lóð: Lag: Einkenni á teikningum: sand og malarlag móöskulag rauðbrún mold með viðarkolum og móösku grænbrún leirkennd mold grænbrún sendin mold malarlag úr hnefastórum steinvölum Teikn. 11 Sunnanverð lóð: Lag: Einkenni á tcikningum: yfirborð botn 4C ímiarnariiBnrihin^-.nrB 4B +'+'+’+'+'+’+ + + + + + + ± + + + + + + 4 3B ----++■ 3 2 •tth/ hfif'-H-rr, 1B 1 grasrótarlag (grasrætur, svarbrún mold, viðarkol) dökkbrúnt moldarlag með smásteinum,. sandi og viðarkolum rauðbrún mold með viðarkolum og móösku móöskulag grænbrún leirkennd mold grænbrún scndin mold sandlag malarlag úr hnefastórum steinvölum Lag 1B - Ofan við lag 1 var 0.10-0.20 metra sandlag. Það var óhreyft. Lag 2 - Ofan við lag 1B var víða 0.25—0.30 metra þykk sandkennd mold, grænleit að lit. í henni voru viðarkolaleifar. Var það sama lagið og fannst á norðanverðri lóðinni (lag 2). Lag 3 — Ofan við lag 2 var sama grænbrúna leirkennda moldin og var norðantil á lóðinni (lag 3). Hér var lagið 0.25-0.75 metra þykkt.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.