Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 125
GOÐATÆTTUR 129 6.Í. Goðatœttur I Hinar eiginlegu Goðatættur eru, eins og þegar er sagt, fremst (vestast) á rananum, eða þar sem honum fer verulega að halla niður í mýrina og hverfur. Að ógröfnu var sýnilegt, að þarna mundu vera rústir ekki alls kostar litlar um sig, og stóð einstaka steinn upp úr, þótt annars væri svæðið gamalgróið og skipti lítt litum í gróðurfari. Ekki mótaði fyrir veggjum. Þegar komið var á staðinn 1967, sást dálítil hola, sem Gunnar Gíslason í Papey hafði grafið löngu áður. Var hún víkkuð dálítið og grasrót tekin ofan af á mjóu belti þvers yfir. Þarna fannst sporöskjulagaði steinninn með dýrsmyndinni (sjá P 53 í fundaskránni hér á eftir). Þegar sýnt var, að grjótbreiða með allstóru grjóti var yfir öllu svæð- inu, var ákveðið að halda ekki áfram með uppgröft að því sinni. Árið 1969 var fyrst lögð meginlína eftir endilöngu rústasvæðinu og grafið síðan ofan af öllu steinalaginu að minnsta kosti svo langt til allra hliða, að ætla mætti, að örugglega væri komið út fyrir innri brúnir veggja. Varð svæðið, sem afhjúpað var, 6 m breitt og 12 m langt, auk dálítillar tungu vestur úr vesturenda, þar sem dyr höfðu verið á gafli. Hreinsað var vandlega af grjótinu og það mælt inn og hæðarmælt, áður en því var hróflað. Eyða var að sjálfsögðu þar sem holan hafði verið grafin áður, en annars var grjótlagið nokkuð jafnt yfir öllu rústasvæðinu, en þó miklu strjálla á 3 m bili vestast eða þar sem komið er fram undir vesturendann með dyrunum, enda var það ekki mælt upp þar. Grjótlagið var yfirleitt óreglulegt og misháir steinarnir, sumir stóðu upp úr, svo að á þeim bryddi, rekustunga var ofan á aðra og allt þar á milli, auk þess sem síðar kom í ljós, að steinahrafl þetta hélt áfram niður eftir alveg niður á gólf. Var fljótlega sýnt, að allt þetta grjót mundi vera úr veggjum gjörhrunins húss og af því mundi vera lítinn fróðleik að hafa. Á fáeinum stöðum var þó vottur af bendingu um, hvar vegglínur mundu vera, og reyndist það rétt, þegar til var grafið. Grjótið hefur að langmestu leyti verið flutt frá björgununr, líklega frá norðurhlið Hell- isbjargs, því að þaðan er styst. Sumt voru stuðlabergsdrangar, en ann- ars grjót af ýmsum stærðum og gerðum, sumt býsna stórvaxið. Innan unr var svo einn og einn steinn brimsorfinn, en tiltölulega voru þeir fáir. Þegar jarðveginum var rutt ofan af rústasvæðinu, kom strax í ljós, að ofan á mannaminjunum var hvítleitt gjóskulag. Nokkuð var það óreglulegt, sums staðar líkt og hlaupið í hnykla, en þar sem það var reglulegast, var það um 2 sm á þykkt, sums staðar lítið eitt meira, en sums staðar þvarr það alveg. Lagið var yfirleitt um það bil 20—30 sm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.